KR getur jafnað stigametið með sigri í Kópavoginum á lokaumferðinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2019 14:30 KR fékk Íslandsmeistaratitilinn afhentan eftir sigur á FH, 3-2, í gær. vísir/daníel Ef KR vinnur Breiðablik á Kópavogsvelli í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla á laugardaginn jafnar liðið stigametið í tólf liða efstu deild á Íslandi. KR 2013 og Stjarnan 2014 eiga stigametið í tólf liða deild, sem er 52 stig. KR er með 49 stig í Pepsi Max-deildinni þegar einni umferð er ólokið. Líkt og núna var Rúnar Kristinsson þjálfari KR þegar liðið fékk 52 stig 2013. Þá, líkt og nú, tryggði KR sér Íslandsmeistaratitilinn á Hlíðarenda. Nafni Rúnars, Páll Sigmundsson, var þjálfari Stjörnunnar þegar liðið varð Íslandsmeistari 2014 án þess að tapa leik. Frá því tólf liða deild var tekin upp 2008 hafa fjögur Íslandsmeistaralið fengið 50 stig eða meira. Eins og áður sagði náðu KR 2013 og Stjarnan 2014 í 52 stig, FH fékk 51 stig 2009 og Valur 50 stig fyrir tveimur árum. Þegar Rúnar gerði KR fyrst að Íslandsmeisturum 2011 fékk liðið 47 stig. KR-ingar töpuðu aðeins einum leik það tímabil en gerðu átta jafntefli og unnu 13 leiki. Tveimur árum síðar vann KR 17 af 22 leikjum, gerði eitt jafntefli og tapaði fjórum leikjum. KR 2013 á metið yfir flesta sigurleiki í tólf liða deild. KR hefur unnið 15 leiki í ár. Vinni liðið Breiðablik á laugardaginn jafnar það met FH 2009 yfir næstflesta sigurleiki í tólf liða deild.Flest stig í tólf liða deild (2008-): 52 - KR 2013, Stjarnan 2014 51 - FH 2009 50 - Valur 2017 49 - FH 2012 48 - FH 2015 47 - FH 2008, KR 2011 46 - Valur 2018 44 - Breiðablik 2010 43 - FH 2016 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - FH 3-2 | Bikarinn á loft í Vesturbænum eftir markaleik Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR-ingum stigin þrjú með marki úr vítaspyrnu í síðari hálfleik er KR lagði FH að Meistaravöllum. Lokatölur 3-2 heimamönnum í vil í síðasta leik liðsins á Meistaravöllum þetta sumarið. 22. september 2019 17:00 Rúnar: Vissum frá upphafi að við ættum möguleika Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var eðlilega mjög sáttur eftir 3-2 sigur KR á FH í Frostaskjóli í dag en að leik loknum fór Íslandsmeistarabikarinn á loft. 22. september 2019 17:22 Ólafur Kristjánsson: Við létum ekki kné fylgja kviði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var frekar súr eftir 3-2 tap sinna manna gegn KR í dag. 22. september 2019 17:01 Fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum fyrir utan Grund Pálmi Rafn Pálmason og Óskar Örn Hauksson fögnuðu Íslandsmeistaratitli KR fyrir utan Elliheimilið Grund en þeir birtu myndir af því eftir að bikarinn fór á loft í Vesturbænum. 22. september 2019 18:37 Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00 Skúli Jón: Frábært að fá að enda þetta svona Það var klökkur Skúli Jón Friðgeirsson sem mætti í viðtal eftir leik en Skúli Jón var að spila sinn síðasta heimaleik fyrir KR. 22. september 2019 17:09 Pepsi Max-mörkin: KR-ingarnir fóru með bikarinn heim Pálmi Rafn Pálmason og Óskar Örn Hauksson lyftu Íslandsmeistarabikarnum í gær eftir 3-2 sigur KR á FH í Pepsi Max-deildinni en KR-ingar tryggðu sér titilinn um síðustu helgi. 23. september 2019 11:30 Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjá meira
Ef KR vinnur Breiðablik á Kópavogsvelli í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla á laugardaginn jafnar liðið stigametið í tólf liða efstu deild á Íslandi. KR 2013 og Stjarnan 2014 eiga stigametið í tólf liða deild, sem er 52 stig. KR er með 49 stig í Pepsi Max-deildinni þegar einni umferð er ólokið. Líkt og núna var Rúnar Kristinsson þjálfari KR þegar liðið fékk 52 stig 2013. Þá, líkt og nú, tryggði KR sér Íslandsmeistaratitilinn á Hlíðarenda. Nafni Rúnars, Páll Sigmundsson, var þjálfari Stjörnunnar þegar liðið varð Íslandsmeistari 2014 án þess að tapa leik. Frá því tólf liða deild var tekin upp 2008 hafa fjögur Íslandsmeistaralið fengið 50 stig eða meira. Eins og áður sagði náðu KR 2013 og Stjarnan 2014 í 52 stig, FH fékk 51 stig 2009 og Valur 50 stig fyrir tveimur árum. Þegar Rúnar gerði KR fyrst að Íslandsmeisturum 2011 fékk liðið 47 stig. KR-ingar töpuðu aðeins einum leik það tímabil en gerðu átta jafntefli og unnu 13 leiki. Tveimur árum síðar vann KR 17 af 22 leikjum, gerði eitt jafntefli og tapaði fjórum leikjum. KR 2013 á metið yfir flesta sigurleiki í tólf liða deild. KR hefur unnið 15 leiki í ár. Vinni liðið Breiðablik á laugardaginn jafnar það met FH 2009 yfir næstflesta sigurleiki í tólf liða deild.Flest stig í tólf liða deild (2008-): 52 - KR 2013, Stjarnan 2014 51 - FH 2009 50 - Valur 2017 49 - FH 2012 48 - FH 2015 47 - FH 2008, KR 2011 46 - Valur 2018 44 - Breiðablik 2010 43 - FH 2016
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - FH 3-2 | Bikarinn á loft í Vesturbænum eftir markaleik Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR-ingum stigin þrjú með marki úr vítaspyrnu í síðari hálfleik er KR lagði FH að Meistaravöllum. Lokatölur 3-2 heimamönnum í vil í síðasta leik liðsins á Meistaravöllum þetta sumarið. 22. september 2019 17:00 Rúnar: Vissum frá upphafi að við ættum möguleika Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var eðlilega mjög sáttur eftir 3-2 sigur KR á FH í Frostaskjóli í dag en að leik loknum fór Íslandsmeistarabikarinn á loft. 22. september 2019 17:22 Ólafur Kristjánsson: Við létum ekki kné fylgja kviði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var frekar súr eftir 3-2 tap sinna manna gegn KR í dag. 22. september 2019 17:01 Fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum fyrir utan Grund Pálmi Rafn Pálmason og Óskar Örn Hauksson fögnuðu Íslandsmeistaratitli KR fyrir utan Elliheimilið Grund en þeir birtu myndir af því eftir að bikarinn fór á loft í Vesturbænum. 22. september 2019 18:37 Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00 Skúli Jón: Frábært að fá að enda þetta svona Það var klökkur Skúli Jón Friðgeirsson sem mætti í viðtal eftir leik en Skúli Jón var að spila sinn síðasta heimaleik fyrir KR. 22. september 2019 17:09 Pepsi Max-mörkin: KR-ingarnir fóru með bikarinn heim Pálmi Rafn Pálmason og Óskar Örn Hauksson lyftu Íslandsmeistarabikarnum í gær eftir 3-2 sigur KR á FH í Pepsi Max-deildinni en KR-ingar tryggðu sér titilinn um síðustu helgi. 23. september 2019 11:30 Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - FH 3-2 | Bikarinn á loft í Vesturbænum eftir markaleik Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR-ingum stigin þrjú með marki úr vítaspyrnu í síðari hálfleik er KR lagði FH að Meistaravöllum. Lokatölur 3-2 heimamönnum í vil í síðasta leik liðsins á Meistaravöllum þetta sumarið. 22. september 2019 17:00
Rúnar: Vissum frá upphafi að við ættum möguleika Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var eðlilega mjög sáttur eftir 3-2 sigur KR á FH í Frostaskjóli í dag en að leik loknum fór Íslandsmeistarabikarinn á loft. 22. september 2019 17:22
Ólafur Kristjánsson: Við létum ekki kné fylgja kviði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var frekar súr eftir 3-2 tap sinna manna gegn KR í dag. 22. september 2019 17:01
Fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum fyrir utan Grund Pálmi Rafn Pálmason og Óskar Örn Hauksson fögnuðu Íslandsmeistaratitli KR fyrir utan Elliheimilið Grund en þeir birtu myndir af því eftir að bikarinn fór á loft í Vesturbænum. 22. september 2019 18:37
Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00
Skúli Jón: Frábært að fá að enda þetta svona Það var klökkur Skúli Jón Friðgeirsson sem mætti í viðtal eftir leik en Skúli Jón var að spila sinn síðasta heimaleik fyrir KR. 22. september 2019 17:09
Pepsi Max-mörkin: KR-ingarnir fóru með bikarinn heim Pálmi Rafn Pálmason og Óskar Örn Hauksson lyftu Íslandsmeistarabikarnum í gær eftir 3-2 sigur KR á FH í Pepsi Max-deildinni en KR-ingar tryggðu sér titilinn um síðustu helgi. 23. september 2019 11:30
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki