Aukaleikararnir rifja upp Friends tímann Stefán Árni Pálsson skrifar 27. september 2019 13:30 Þættirnir eru 25 ára um þessar mundir. Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja margir þættina vel. Fjölmargir aukaleikarar voru reglulegir gestir í þáttunum. Hvort sem það voru foreldrar aðalpersónanna, vinir eða systkini þá komu aukaleikarnir mikið við sögu. Fjölmargir heimsþekktir leikarar komu einnig við sögu sem gestaleikarar í þáttunum. Friends þættirnir voru tilnefndir til 62 Emmy verðlauna og unnu þættirnir sex slík verðlaun. Í bandaríska spjallþættinum Today komu fjórir aukaleikarar í viðtal í vikunni til þess að rifja upp þeirra þátttöku í þáttunum. Elliott Gould, Jane Sibbett, Jessica Hecht og Vincent Ventresca mættu öll. Gould lék hlutverk föður Monica og Ross, Jane Sibbett lék Carol, fyrrverandi eiginkonu Ross, Jessica Hecht fór með hlutverk Susan sem var eiginkona Carol og Vincent Ventresca lék Fun Bobby í fyrstu þáttaröðinni. Ástæðan fyrir heimsókn þeirra er 25 ára afmæli Friends. Hér að neðan má sjá viðtalið. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Einu sinni var... Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja margir þættina vel. Fjölmargir aukaleikarar voru reglulegir gestir í þáttunum. Hvort sem það voru foreldrar aðalpersónanna, vinir eða systkini þá komu aukaleikarnir mikið við sögu. Fjölmargir heimsþekktir leikarar komu einnig við sögu sem gestaleikarar í þáttunum. Friends þættirnir voru tilnefndir til 62 Emmy verðlauna og unnu þættirnir sex slík verðlaun. Í bandaríska spjallþættinum Today komu fjórir aukaleikarar í viðtal í vikunni til þess að rifja upp þeirra þátttöku í þáttunum. Elliott Gould, Jane Sibbett, Jessica Hecht og Vincent Ventresca mættu öll. Gould lék hlutverk föður Monica og Ross, Jane Sibbett lék Carol, fyrrverandi eiginkonu Ross, Jessica Hecht fór með hlutverk Susan sem var eiginkona Carol og Vincent Ventresca lék Fun Bobby í fyrstu þáttaröðinni. Ástæðan fyrir heimsókn þeirra er 25 ára afmæli Friends. Hér að neðan má sjá viðtalið.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Einu sinni var... Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein