Elín Metta og Óskar Örn best | Finnur og Hlín efnilegust Anton Ingi Leifsson og Svava Kristín Gretarsdóttir skrifa 29. september 2019 20:56 Óskar Örn og Elín Metta voru valin best. vísir/samsett/daníel Lokahóf Pepsi Max-deildanna fór fram í Gamla Bíói í kvöld. Leikmannasamtök Íslands stóðu fyrir lokahófinu í samstarfi við KSÍ og Ölgerðina. Leikmenn deildanna völdu bestu leikmennina, þá efnilegustu og lið ársins en allt var þetta tilkynnt á lokahófinu glæsilega í kvöld. Elín Metta var valin best í Pepsi Max-deild kvenna. Hún skoraði sextán mörk í átján leikjum í sumar og spilaði stóran þátt í því að Valur varð meistari. Í Pepsi Max-deild karla var það fyrirliði Íslandsmeistaranna, Óskar Örn Hauksson, sem var valinn bestur og samherji hans, Finnur Tómas Pálmason efnilegastur. Efnilegust í Pepsi Max-deild kvenna var Hlín Eiríksdóttir úr liði Vals. Íslandsmeistarar KR eiga sjö leikmenn í liði ársins í karlaflokki en hjá konunum eiga Íslandsmeistarar Vals einungis þrjá leikmenn.Lið ársins í Pepsi Max-deild karla: Beitir Ólafsson, KR Davíð Örn Atlason, Víkingur Finnur Tómas Pálmason, KR Arnór Sveinn Aðalsteinsson, KR Kristinn Jónsson, KR Pálmi Rafn Pálmason, KR Arnþór Ingi Kristinsson, KR Hilmar Árni Halldórsson, Stjarnan Óskar Örn Hauksson, KR Gary Martin, ÍBV Thomas Mikkelssen, BreiðablikBesti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild karla: Óskar Örn Hauksson, KREfnilegasti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild karla: Finnur Tómas Pálmason, KRÞjálfari ársins í Pepsi Max-deild karla: Rúnar Kristinsson, KRDómari ársins í Pepsi Max-deild karla: Pétur GuðmundssonLið ársins í Pepsi Max-deild karla.vísir/skgLið ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Cecilía Rán Rúnarsdóttir, Fylkir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Breiðablik Ásta Eir Árnadóttir, Breiðablik Natasha Moraa, Keflavík Barbára Sól Gísladóttir, Selfoss Katrín Ómarsdóttir, KR Dóra María Lárusdóttir, Valur Hildur Antonsdóttir, Breiðablik Elín Metta Jensen, Valur Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðablik Hlín Eiríksdóttir, ValurBesti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Elín Metta Jensen, ValurEfnilegasti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Hlín Eiríksdóttir, ValurÞjálfari ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Pétur Pétursson, ValurDómari ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Gunnar Oddur HafliðasonLið ársins í Pepsi Max-deild kvenna.vísir/skg Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Sjá meira
Lokahóf Pepsi Max-deildanna fór fram í Gamla Bíói í kvöld. Leikmannasamtök Íslands stóðu fyrir lokahófinu í samstarfi við KSÍ og Ölgerðina. Leikmenn deildanna völdu bestu leikmennina, þá efnilegustu og lið ársins en allt var þetta tilkynnt á lokahófinu glæsilega í kvöld. Elín Metta var valin best í Pepsi Max-deild kvenna. Hún skoraði sextán mörk í átján leikjum í sumar og spilaði stóran þátt í því að Valur varð meistari. Í Pepsi Max-deild karla var það fyrirliði Íslandsmeistaranna, Óskar Örn Hauksson, sem var valinn bestur og samherji hans, Finnur Tómas Pálmason efnilegastur. Efnilegust í Pepsi Max-deild kvenna var Hlín Eiríksdóttir úr liði Vals. Íslandsmeistarar KR eiga sjö leikmenn í liði ársins í karlaflokki en hjá konunum eiga Íslandsmeistarar Vals einungis þrjá leikmenn.Lið ársins í Pepsi Max-deild karla: Beitir Ólafsson, KR Davíð Örn Atlason, Víkingur Finnur Tómas Pálmason, KR Arnór Sveinn Aðalsteinsson, KR Kristinn Jónsson, KR Pálmi Rafn Pálmason, KR Arnþór Ingi Kristinsson, KR Hilmar Árni Halldórsson, Stjarnan Óskar Örn Hauksson, KR Gary Martin, ÍBV Thomas Mikkelssen, BreiðablikBesti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild karla: Óskar Örn Hauksson, KREfnilegasti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild karla: Finnur Tómas Pálmason, KRÞjálfari ársins í Pepsi Max-deild karla: Rúnar Kristinsson, KRDómari ársins í Pepsi Max-deild karla: Pétur GuðmundssonLið ársins í Pepsi Max-deild karla.vísir/skgLið ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Cecilía Rán Rúnarsdóttir, Fylkir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Breiðablik Ásta Eir Árnadóttir, Breiðablik Natasha Moraa, Keflavík Barbára Sól Gísladóttir, Selfoss Katrín Ómarsdóttir, KR Dóra María Lárusdóttir, Valur Hildur Antonsdóttir, Breiðablik Elín Metta Jensen, Valur Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðablik Hlín Eiríksdóttir, ValurBesti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Elín Metta Jensen, ValurEfnilegasti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Hlín Eiríksdóttir, ValurÞjálfari ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Pétur Pétursson, ValurDómari ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Gunnar Oddur HafliðasonLið ársins í Pepsi Max-deild kvenna.vísir/skg
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki