Klemmdist á milli bifreiðanna og hlaut margþætt opið beinbrot Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. september 2019 12:26 Frá aðstæðum á Hellisheiði fimmtudagskvöldið 1. febrúar 2018. Slysið varð fyrr um daginn. ívar halldórsson Ökumaður bifreiðar sem olli alvarlegu umferðarslysi við Hellisheiðarvirkjun þann 1. febrúar síðastliðinn var í Héraðsdómi Suðurlands á miðvikudag dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi. Þá var ökumanninum gert að greiða allan sakarkostnað, samtals um fjörutíu þúsund krónur, og sviptur ökuréttindum í þrjá mánuði frá birtingu dómsins.Sjá einnig: Slasaðist alvarlega er hann hugðist draga bíl sem var fastur í snjó Ökumanninum var gefið að sök að hafa ekið bifreið sinni austur Suðurlandsveg á móts við Hellisheiðarvirkjun of hratt miðað við aðstæður, þar sem skyggni var afar takmarkað sökum veðurs, auk þess sem snjór og hálka var á veginum. Þá hafi hann jafnframt ekki sýnt nægjanlega aðgæslu þannig að hann missti stjórn á bifreiðinni og ók aftan á aðra bifreið, sem sat föst í snjóskafli við vegöxlina með þeim afleiðingum að sú bifreið hentist áfram og á þriðju bifreiðina, sem var kyrrstæð. Gangandi vegfarandi, sem var ökumaður kyrrstæðu bifreiðarinnar og hugðist draga bílinn sem var fastur í skaflinum, klemmdist á milli bifreiðanna og hlaut margþætt opið beinbrot á hægri sköflungi, að því er segir í dómi. Í dómi kemur jafnframt fram að ákærði hafi ekki mætt við þingfestingu málsins. Þá hafi þótt sannað að hann hafi gerst sekur um þá háttsemi sem honum var gefið að sök. Dómsmál Samgönguslys Ölfus Tengdar fréttir Slasaðist alvarlega er hann hugðist draga bíl sem var fastur í snjó Ökumaður bifreiðar á Suðurlandsvegi við Hellisheiðarvirkjun slasaðist alvarlega síðastliðinn fimmtudag þegar hann hugðist draga bíl sem hann kom að úr festu í snjó. 5. febrúar 2018 11:08 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Ökumaður bifreiðar sem olli alvarlegu umferðarslysi við Hellisheiðarvirkjun þann 1. febrúar síðastliðinn var í Héraðsdómi Suðurlands á miðvikudag dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi. Þá var ökumanninum gert að greiða allan sakarkostnað, samtals um fjörutíu þúsund krónur, og sviptur ökuréttindum í þrjá mánuði frá birtingu dómsins.Sjá einnig: Slasaðist alvarlega er hann hugðist draga bíl sem var fastur í snjó Ökumanninum var gefið að sök að hafa ekið bifreið sinni austur Suðurlandsveg á móts við Hellisheiðarvirkjun of hratt miðað við aðstæður, þar sem skyggni var afar takmarkað sökum veðurs, auk þess sem snjór og hálka var á veginum. Þá hafi hann jafnframt ekki sýnt nægjanlega aðgæslu þannig að hann missti stjórn á bifreiðinni og ók aftan á aðra bifreið, sem sat föst í snjóskafli við vegöxlina með þeim afleiðingum að sú bifreið hentist áfram og á þriðju bifreiðina, sem var kyrrstæð. Gangandi vegfarandi, sem var ökumaður kyrrstæðu bifreiðarinnar og hugðist draga bílinn sem var fastur í skaflinum, klemmdist á milli bifreiðanna og hlaut margþætt opið beinbrot á hægri sköflungi, að því er segir í dómi. Í dómi kemur jafnframt fram að ákærði hafi ekki mætt við þingfestingu málsins. Þá hafi þótt sannað að hann hafi gerst sekur um þá háttsemi sem honum var gefið að sök.
Dómsmál Samgönguslys Ölfus Tengdar fréttir Slasaðist alvarlega er hann hugðist draga bíl sem var fastur í snjó Ökumaður bifreiðar á Suðurlandsvegi við Hellisheiðarvirkjun slasaðist alvarlega síðastliðinn fimmtudag þegar hann hugðist draga bíl sem hann kom að úr festu í snjó. 5. febrúar 2018 11:08 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Slasaðist alvarlega er hann hugðist draga bíl sem var fastur í snjó Ökumaður bifreiðar á Suðurlandsvegi við Hellisheiðarvirkjun slasaðist alvarlega síðastliðinn fimmtudag þegar hann hugðist draga bíl sem hann kom að úr festu í snjó. 5. febrúar 2018 11:08