Rúnar Páll: Verð áfram með liðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. september 2019 22:11 Rúnar Páll og hans menn eru í 4. sæti deildarinnar. vísir/bára „Þetta var svakalegur leikur. Þetta var fram og til baka og gat dottið báðum megin. Ég er fúll að hafa ekki unnið. En svona er þetta. Við mættum frábæru liði Breiðabliks og áttum undir högg að sækja á tíma. Við vörðumst ágætlega en þeir sköpuðu samt færi sem Haraldur varði feykilega vel. Við skoruðum gegn gangi leiksins í fyrri hálfleik en markið var frábært,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir jafnteflið við Breiðablik, 1-1, í kvöld. „Við höldum ótrauðir áfram og ætlum að vinna Fylki á sunnudaginn. Við náðum ekki markmiði okkar í dag en fengum eitt stig sem við verðum að sætta okkur við.“ Von Stjörnunnar á að ná Evrópusæti er frekar veik en liðið þarf að treysta á að FH stígi feilspor. „Við þurfum að hugsa um okkur sjálfa og síðan kemur í ljós hvernig þetta endar. Við þurfum að vinna og vonast til að FH misstígi sig,“ sagði Rúnar Páll. Hann segir að hann verði þjálfari Stjörnunnar á næsta tímabili. „Ég verð áfram með liðið. Það er alveg klárt,“ sagði Rúnar Páll. En hvert stefnir Stjarnan á næsta tímabili? „Stefnan í Garðabænum er alltaf að vinna titla. Það er bara þannig. Okkur gekk ekki nógu vel með það í ár en við reynum aftur á næsta ári,“ svaraði Rúnar Páll. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Blikar öruggir með Evrópusæti Breiðablik tryggði sér Evrópusæti með jafntefli gegn Stjörnunni, 1-1, á Kópavogsvelli. 16. september 2019 22:00 Mest lesið Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Feðgarnir slógust eftir leik Sport Leik lokið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í stig Íslenski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Leik lokið: Fram - Valur 2-1 | Heimamenn stálu stigunum þrem Leik lokið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í stig Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Sjá meira
„Þetta var svakalegur leikur. Þetta var fram og til baka og gat dottið báðum megin. Ég er fúll að hafa ekki unnið. En svona er þetta. Við mættum frábæru liði Breiðabliks og áttum undir högg að sækja á tíma. Við vörðumst ágætlega en þeir sköpuðu samt færi sem Haraldur varði feykilega vel. Við skoruðum gegn gangi leiksins í fyrri hálfleik en markið var frábært,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir jafnteflið við Breiðablik, 1-1, í kvöld. „Við höldum ótrauðir áfram og ætlum að vinna Fylki á sunnudaginn. Við náðum ekki markmiði okkar í dag en fengum eitt stig sem við verðum að sætta okkur við.“ Von Stjörnunnar á að ná Evrópusæti er frekar veik en liðið þarf að treysta á að FH stígi feilspor. „Við þurfum að hugsa um okkur sjálfa og síðan kemur í ljós hvernig þetta endar. Við þurfum að vinna og vonast til að FH misstígi sig,“ sagði Rúnar Páll. Hann segir að hann verði þjálfari Stjörnunnar á næsta tímabili. „Ég verð áfram með liðið. Það er alveg klárt,“ sagði Rúnar Páll. En hvert stefnir Stjarnan á næsta tímabili? „Stefnan í Garðabænum er alltaf að vinna titla. Það er bara þannig. Okkur gekk ekki nógu vel með það í ár en við reynum aftur á næsta ári,“ svaraði Rúnar Páll.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Blikar öruggir með Evrópusæti Breiðablik tryggði sér Evrópusæti með jafntefli gegn Stjörnunni, 1-1, á Kópavogsvelli. 16. september 2019 22:00 Mest lesið Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Feðgarnir slógust eftir leik Sport Leik lokið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í stig Íslenski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Leik lokið: Fram - Valur 2-1 | Heimamenn stálu stigunum þrem Leik lokið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í stig Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Sjá meira
Umfjöllun: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Blikar öruggir með Evrópusæti Breiðablik tryggði sér Evrópusæti með jafntefli gegn Stjörnunni, 1-1, á Kópavogsvelli. 16. september 2019 22:00
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki