Svona standa KR-ingar eftir helstu túlkunum á titlatölfræði íslenska fótboltans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2019 15:45 Óskar Örn Hauksson fagnar titlinum í gær. Vísir/Bára KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 27. skiptið á Hlíðarenda í gær og eru því komnir með fimm titla forskot á nágranna sína í Val á listanum yfir sigursælustu karlalið íslenska fótboltans. KR-ingar unnu fyrsta Íslandsmeistaratitilinn sumarið 1912 og hafa síðan bætt reglulega við Íslandsmeistaratitlum fyrir utan þriggja áratuga svartnætti frá 1968 til 1999. Í þessari tölu erum við að tala um alla Íslandsmeistaratitla, líka titla þegar deildin var aðeins skipuð örfáum liðum, spiluð var bara einföld umferð eða þegar Framarar unnu titilinn tvö ár í röð án þess að spila leik (1913-1914). Sumarið 1918 kepptu í fyrsta sinn fjögur félög um Íslandsmeistaratitilinn þegar Víkingar reyndu sig á móti Fram, KR og Val. Fyrsta fimm liða sumarið var 1926 þegar Eyjamenn komu aftur inn eftir að hafa bara verið með 1912. Deildin varð síðan fyrst sex liða liða deild sumarið 1946. Sjö lið voru fyrst í deildinni 1969 og ári síðar var deildin orðin átta liða. Deildin varð síðan að tíu liða deild 1977 og loks að tólf liða deild árið 2008. Það er athyglisvert að skoða titlasöfnun félaga ef aðeins væri teknir með titlar frá ákveðnum tímamótum í sögu Íslandsmótsins. Þar erum við að tala um atburði eins og þegar Knattspyrnusamband Íslands var stofnað, deildarkeppni var tekin upp eða fyrst var spiluð tvöföld umferð. Fleiri tímamót eru einnig tekin með á listunum sem má sjá alla hér fyrir neðan.Haustið 2003 fagnaði Sigursteinn Gíslason sínum níunda Íslandsmeistaratitli ásamt Magnúsi Sveini syni sínum.Vísir/einar ÓlasonFlestir Íslandsmeistaratitlar: 1. KR 27 2. Valur 22 3. Fram 18 3. ÍA 18 5. FH 8 6. Víkingur R. 5 7. Keflavík 4 8. ÍBV 3 9. KA 1 9. Breiðablik 1 9. Stjarnan 1Flestir Íslandsmeistaratitlar eftir stofnun KSÍ (1947-): 1. ÍA 18 2. KR 17 3. Valur 11 4. FH 8 5. Fram 6 6. Keflavík 4 7. Víkingur R. 3 7. ÍBV 3 9. KA 1 9. Breiðablik 1 9. Stjarnan 1Flestir Íslandsmeistaratitlar eftir deildarskipting var tekin upp (1955-): 1. ÍA 15 2. KR 13 3. Valur 11 4. FH 8 5. Fram 5 6. Keflavík 4 7. Víkingur R. 3 7. ÍBV 3 9. KA 1 9. Breiðablik 1 9. Stjarnan 1Flestir Íslandsmeistaratitlar eftir farið var að spila tvöfalda umferð (1959-): 1. ÍA 13 2. KR 12 3. Valur 10 4. FH 8 5. Fram 5 6. Keflavík 4 7. Víkingur R. 3 7. ÍBV 3 9. KA 1 9. Breiðablik 1 9. Stjarnan 1ÍA varð Íslandsmeistari árið 1994 með þá Sigurð Jónsson, Ólaf Þórðarson og Mihajlo Bibercic innanborðs.Vísir/Brynjar GautiFlestir Íslandsmeistaratitlar í nútíma fótbolta (1977-): 1. ÍA 9 2. FH 8 3. KR 7 3. Valur 7 5. Fram 3 5. Víkingur R. 3 5. ÍBV 3 8. KA 1 8. Breiðablik 1 8. Stjarnan 1Flestir Íslandsmeistaratitlar síðan þriggja stiga regla var tekin upp (1984-): 1. FH 8 2. KR 7 2. ÍA 7 4. Valur 5 5. Fram 3 6. ÍBV 2 7. Víkingur R. 1 7. KA 1 7. Breiðablik 1 7. Stjarnan 1Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var tolleraður í gær.Vísir/BáraFlestir Íslandsmeistaratitlar í tólf liða deild (2008-): 1. FH 5 2. KR 3 3. Valur 2 4. Breiðablik 1 4. Stjarnan 1Flestir Íslandsmeistaratitlar eftir að Rúnar Kristinsson tók fyrst við KR (2010-): 1. KR 3 1. FH 3 3. Valur 2 4. Breiðablik 1 4. Stjarnan 1FH-ingar urðu síðast Íslandsmeistarar sumarið 2016.Vísir/ÞórdísFlestir Íslandsmeistaratitlar á 21. öldinni (2000-): 1. FH 8 2. KR 6 3. Valur 3 4. ÍA 1 4. Breiðablik 1 4. Stjarnan 1 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjá meira
KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 27. skiptið á Hlíðarenda í gær og eru því komnir með fimm titla forskot á nágranna sína í Val á listanum yfir sigursælustu karlalið íslenska fótboltans. KR-ingar unnu fyrsta Íslandsmeistaratitilinn sumarið 1912 og hafa síðan bætt reglulega við Íslandsmeistaratitlum fyrir utan þriggja áratuga svartnætti frá 1968 til 1999. Í þessari tölu erum við að tala um alla Íslandsmeistaratitla, líka titla þegar deildin var aðeins skipuð örfáum liðum, spiluð var bara einföld umferð eða þegar Framarar unnu titilinn tvö ár í röð án þess að spila leik (1913-1914). Sumarið 1918 kepptu í fyrsta sinn fjögur félög um Íslandsmeistaratitilinn þegar Víkingar reyndu sig á móti Fram, KR og Val. Fyrsta fimm liða sumarið var 1926 þegar Eyjamenn komu aftur inn eftir að hafa bara verið með 1912. Deildin varð síðan fyrst sex liða liða deild sumarið 1946. Sjö lið voru fyrst í deildinni 1969 og ári síðar var deildin orðin átta liða. Deildin varð síðan að tíu liða deild 1977 og loks að tólf liða deild árið 2008. Það er athyglisvert að skoða titlasöfnun félaga ef aðeins væri teknir með titlar frá ákveðnum tímamótum í sögu Íslandsmótsins. Þar erum við að tala um atburði eins og þegar Knattspyrnusamband Íslands var stofnað, deildarkeppni var tekin upp eða fyrst var spiluð tvöföld umferð. Fleiri tímamót eru einnig tekin með á listunum sem má sjá alla hér fyrir neðan.Haustið 2003 fagnaði Sigursteinn Gíslason sínum níunda Íslandsmeistaratitli ásamt Magnúsi Sveini syni sínum.Vísir/einar ÓlasonFlestir Íslandsmeistaratitlar: 1. KR 27 2. Valur 22 3. Fram 18 3. ÍA 18 5. FH 8 6. Víkingur R. 5 7. Keflavík 4 8. ÍBV 3 9. KA 1 9. Breiðablik 1 9. Stjarnan 1Flestir Íslandsmeistaratitlar eftir stofnun KSÍ (1947-): 1. ÍA 18 2. KR 17 3. Valur 11 4. FH 8 5. Fram 6 6. Keflavík 4 7. Víkingur R. 3 7. ÍBV 3 9. KA 1 9. Breiðablik 1 9. Stjarnan 1Flestir Íslandsmeistaratitlar eftir deildarskipting var tekin upp (1955-): 1. ÍA 15 2. KR 13 3. Valur 11 4. FH 8 5. Fram 5 6. Keflavík 4 7. Víkingur R. 3 7. ÍBV 3 9. KA 1 9. Breiðablik 1 9. Stjarnan 1Flestir Íslandsmeistaratitlar eftir farið var að spila tvöfalda umferð (1959-): 1. ÍA 13 2. KR 12 3. Valur 10 4. FH 8 5. Fram 5 6. Keflavík 4 7. Víkingur R. 3 7. ÍBV 3 9. KA 1 9. Breiðablik 1 9. Stjarnan 1ÍA varð Íslandsmeistari árið 1994 með þá Sigurð Jónsson, Ólaf Þórðarson og Mihajlo Bibercic innanborðs.Vísir/Brynjar GautiFlestir Íslandsmeistaratitlar í nútíma fótbolta (1977-): 1. ÍA 9 2. FH 8 3. KR 7 3. Valur 7 5. Fram 3 5. Víkingur R. 3 5. ÍBV 3 8. KA 1 8. Breiðablik 1 8. Stjarnan 1Flestir Íslandsmeistaratitlar síðan þriggja stiga regla var tekin upp (1984-): 1. FH 8 2. KR 7 2. ÍA 7 4. Valur 5 5. Fram 3 6. ÍBV 2 7. Víkingur R. 1 7. KA 1 7. Breiðablik 1 7. Stjarnan 1Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var tolleraður í gær.Vísir/BáraFlestir Íslandsmeistaratitlar í tólf liða deild (2008-): 1. FH 5 2. KR 3 3. Valur 2 4. Breiðablik 1 4. Stjarnan 1Flestir Íslandsmeistaratitlar eftir að Rúnar Kristinsson tók fyrst við KR (2010-): 1. KR 3 1. FH 3 3. Valur 2 4. Breiðablik 1 4. Stjarnan 1FH-ingar urðu síðast Íslandsmeistarar sumarið 2016.Vísir/ÞórdísFlestir Íslandsmeistaratitlar á 21. öldinni (2000-): 1. FH 8 2. KR 6 3. Valur 3 4. ÍA 1 4. Breiðablik 1 4. Stjarnan 1
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjá meira