Norsk Ólympíustjarna lést í dag Anton Ingi Leifsson skrifar 3. september 2019 19:29 Halvard Hanevold er látinn. vísir/getty Fyrrum Ólympíufarinn, Halvard Hanevold, lést í dag 49 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í Asker í morgun. Norska dagblaðið Budstikka greindi fyrst frá þessu en fjölskylda hans hefur nú staðfest fráfallið. Hanevold keppti í skíðaskotfimi og var einn sigursælasti íþróttamaður Norðmanna. „Við höfum misst stóra stjörnu. Það er enginn vafi á því,“ sagði Arne Horten, forseti skotfimisambandsinsins í Noregi, við NTB fjölmiðilinn.Halvard Hanevold var en herlig representant for norsk idrett. Et forbilde på kryss av idretter. Hvil i fred — Jan Aage Fjortoft (@JanAageFjortoft) September 3, 2019 Hanevold fór á sextán heimsmeistaramót. Þar náði hann í fimm gullverðlaun, sjö silfur og fjögur bronsverðlaun. Einnig fór hann á fimm Ólympíuleika þar sem hann vann til þrennra gullverðlauna. Samanlagt náði hann í 22 verðlaun bæði á HM og Ólympíuleikunum en verðlaunin voru í einstaklings- og liðsflokki. Magnaður íþróttamaður. Síðasta keppni Hanevold var í Noregi árið 2010 en síðan þá hefur hann einnig unnið sem lýsandi hjá NRK. Hann lætur eftir sig eiginkonu og tvö börn.Halvard Hanevold vil for alltid være en av grunnene til at jeg vier livet mitt til idretten, hvil i fred — Halvor E Granerud (@HGranerud) September 3, 2019 Andlát Noregur Skíðaíþróttir Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Sjá meira
Fyrrum Ólympíufarinn, Halvard Hanevold, lést í dag 49 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í Asker í morgun. Norska dagblaðið Budstikka greindi fyrst frá þessu en fjölskylda hans hefur nú staðfest fráfallið. Hanevold keppti í skíðaskotfimi og var einn sigursælasti íþróttamaður Norðmanna. „Við höfum misst stóra stjörnu. Það er enginn vafi á því,“ sagði Arne Horten, forseti skotfimisambandsinsins í Noregi, við NTB fjölmiðilinn.Halvard Hanevold var en herlig representant for norsk idrett. Et forbilde på kryss av idretter. Hvil i fred — Jan Aage Fjortoft (@JanAageFjortoft) September 3, 2019 Hanevold fór á sextán heimsmeistaramót. Þar náði hann í fimm gullverðlaun, sjö silfur og fjögur bronsverðlaun. Einnig fór hann á fimm Ólympíuleika þar sem hann vann til þrennra gullverðlauna. Samanlagt náði hann í 22 verðlaun bæði á HM og Ólympíuleikunum en verðlaunin voru í einstaklings- og liðsflokki. Magnaður íþróttamaður. Síðasta keppni Hanevold var í Noregi árið 2010 en síðan þá hefur hann einnig unnið sem lýsandi hjá NRK. Hann lætur eftir sig eiginkonu og tvö börn.Halvard Hanevold vil for alltid være en av grunnene til at jeg vier livet mitt til idretten, hvil i fred — Halvor E Granerud (@HGranerud) September 3, 2019
Andlát Noregur Skíðaíþróttir Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Sjá meira