Þrjú fíkniefni í blóðinu og eitt í þvaginu Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. september 2019 11:12 Lögreglan á Suðurnesjum hafði margvísleg afskipti af manninum í fyrrasumar. Vísir/GVA Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákært tvítugan mann fyrir ítrekuð brot á umferðar- og fíkefnalagabrot, sem hann á að hafa framið í fyrra. Manninum, sem fæddur er árið 1998, er gefið að sök að hafa þrívegis ekið bíl undir áhrifum margvíslegra vímuefna. Í ákæru á hendur manninum er hann sagður hafa fyrst verið sviptur ökuréttindum í maí á síðasta ári fyrir að hafa ekið undir áhrifum tveggja vímuefna, amfetamíns og kannabis, á Njarðarbraut í Reykjanesbraut. Hann hafi, ástands síns vegna, ekki verið „fær um að stjórna bifreiðinni örugglega,“ eins og það er orðað í ákærunni. Akstur mannsins var aftur stöðvaður um þremur vikum síðar, þegar hann ók um Reykjanesbæ. Þá eiga að hafa fundist í blóði mannsins leyfar af amfetamíni, metamfetamíni og kannabis, auk þess sem í þvagi hans á að hafa fundist MDMA. Aukinheldur er hann sagður hafa haft 0,21 gramm af marijúana í fórum sínum. Rúmum tveimur vikum síðar komst hann aftur í kast við lögin, þá með 1,87 grömm af maríjúana í fórum sínum. Því á hann að hafa framvísað þegar lögregla hafði afskipti af honum sem farþega í bíl. Maðurinn var svo tvívegis stöðvaður af lögreglu í júlímánuði vegna gruns um að hann æki bifreið sinni réttindalaus og undir áhrifum vímuefna. Í fyrra skiptið á að hafa fundist amfetamín, metamfetamín og kannabis í blóði hans og í því síðara eru sagðar hafa fundist leyfar af kannabis í blóði hans og amfetamín í þvagi. Aukinheldur eiga lögreglumenn að hafa fundið 0,43 grömm af marijúana í buxnavasa hans þegar maðurinn var á göngu um Reykjanesbæ í september. Málið gegn manninum verður dómtekið í Héraðsdómi Reykjaness þann 7. október næstkomandi. Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákært tvítugan mann fyrir ítrekuð brot á umferðar- og fíkefnalagabrot, sem hann á að hafa framið í fyrra. Manninum, sem fæddur er árið 1998, er gefið að sök að hafa þrívegis ekið bíl undir áhrifum margvíslegra vímuefna. Í ákæru á hendur manninum er hann sagður hafa fyrst verið sviptur ökuréttindum í maí á síðasta ári fyrir að hafa ekið undir áhrifum tveggja vímuefna, amfetamíns og kannabis, á Njarðarbraut í Reykjanesbraut. Hann hafi, ástands síns vegna, ekki verið „fær um að stjórna bifreiðinni örugglega,“ eins og það er orðað í ákærunni. Akstur mannsins var aftur stöðvaður um þremur vikum síðar, þegar hann ók um Reykjanesbæ. Þá eiga að hafa fundist í blóði mannsins leyfar af amfetamíni, metamfetamíni og kannabis, auk þess sem í þvagi hans á að hafa fundist MDMA. Aukinheldur er hann sagður hafa haft 0,21 gramm af marijúana í fórum sínum. Rúmum tveimur vikum síðar komst hann aftur í kast við lögin, þá með 1,87 grömm af maríjúana í fórum sínum. Því á hann að hafa framvísað þegar lögregla hafði afskipti af honum sem farþega í bíl. Maðurinn var svo tvívegis stöðvaður af lögreglu í júlímánuði vegna gruns um að hann æki bifreið sinni réttindalaus og undir áhrifum vímuefna. Í fyrra skiptið á að hafa fundist amfetamín, metamfetamín og kannabis í blóði hans og í því síðara eru sagðar hafa fundist leyfar af kannabis í blóði hans og amfetamín í þvagi. Aukinheldur eiga lögreglumenn að hafa fundið 0,43 grömm af marijúana í buxnavasa hans þegar maðurinn var á göngu um Reykjanesbæ í september. Málið gegn manninum verður dómtekið í Héraðsdómi Reykjaness þann 7. október næstkomandi.
Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira