Skógareyðing ekki málefni einstakra ríkja heldur heimsins Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2019 23:02 Frans páfi á Madagaskar. AP/Alexander Joe Frans páfi segir að skógareyðing og útrýming dýra- og jurtategunda eigi ekki að vera málefni einstakra ríkja. Þar sem þau ógni plánetunni allri og því varði þau alla íbúa plánetunnar. Páfinn er nú staddur á Madagaskar en sérfræðingar og rannsakendur segja eyjuna hafa tapað um 44 prósentum skóglendis á síðustu 60 árum og það megi að miklu leyti rekja til ólöglegs skógarhöggs. Eflaust má tengja ummæli páfans við ummæli Jair Bolsonaro, forseta Brasilíu, sem sagði nýverið að umfangsmiklir brunar í regnskógum Amason kæmu heiminum í raun ekki við. Um innanríkismál væri að ræða. Frans sagði spillingu, mikla fátækt og aðra þætti hafa leitt til skógareyðingar Madagaskar og sagði að nauðsynlegt væri að útvega aðilum sem stundi ólöglegt skógarhögg og veiðiþjófnað atvinnu. Annars væri ómögulegt að koma í veg fyrir það.Samkvæmt Reuters er Madagaskar eitt af fátækustu ríkjum heimsins. Þar búa um 26 milljónir manna og Sameinuðu þjóðirnar áætla að 90 prósent þeirra lifi á undir 250 krónum á dag. Vannæring er umfangsmikil á Madagaskar og það sama má segja um spillingu.Eftirlitsaðilar segja að ríkisstjórn Andry Rajoelina, forseta Madagaskar, hafi litið undan ólöglegu skógarhöggi og jafnvel grætt á því. Að mestu er um að ræða sölu rósa- og svartviðar til Kína. Brasilía Madagaskar Páfagarður Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Sjá meira
Frans páfi segir að skógareyðing og útrýming dýra- og jurtategunda eigi ekki að vera málefni einstakra ríkja. Þar sem þau ógni plánetunni allri og því varði þau alla íbúa plánetunnar. Páfinn er nú staddur á Madagaskar en sérfræðingar og rannsakendur segja eyjuna hafa tapað um 44 prósentum skóglendis á síðustu 60 árum og það megi að miklu leyti rekja til ólöglegs skógarhöggs. Eflaust má tengja ummæli páfans við ummæli Jair Bolsonaro, forseta Brasilíu, sem sagði nýverið að umfangsmiklir brunar í regnskógum Amason kæmu heiminum í raun ekki við. Um innanríkismál væri að ræða. Frans sagði spillingu, mikla fátækt og aðra þætti hafa leitt til skógareyðingar Madagaskar og sagði að nauðsynlegt væri að útvega aðilum sem stundi ólöglegt skógarhögg og veiðiþjófnað atvinnu. Annars væri ómögulegt að koma í veg fyrir það.Samkvæmt Reuters er Madagaskar eitt af fátækustu ríkjum heimsins. Þar búa um 26 milljónir manna og Sameinuðu þjóðirnar áætla að 90 prósent þeirra lifi á undir 250 krónum á dag. Vannæring er umfangsmikil á Madagaskar og það sama má segja um spillingu.Eftirlitsaðilar segja að ríkisstjórn Andry Rajoelina, forseta Madagaskar, hafi litið undan ólöglegu skógarhöggi og jafnvel grætt á því. Að mestu er um að ræða sölu rósa- og svartviðar til Kína.
Brasilía Madagaskar Páfagarður Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Sjá meira