Lokanir hækki ekki kostnað Ari Brynjólfsson skrifar 20. ágúst 2019 07:00 Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík Tryggja þarf að kostnaður við mat hækki ekki og útfæra verður hugmyndina vel ef leggja á niður mötuneyti opinberra starfsmanna, segir Jakobína Þórðardóttir, framkvæmdastjóri hjá Sameyki, stéttarfélagi í almannaþjónustu. Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, lagði til í grein í Fréttablaðinu í gær að loka opinberum mötuneytum til að starfsmenn snæði frekar á veitingahúsum. Yrði þá byrjað á að loka mötuneytinu í Ráðhúsinu. Jakobína segir hugmyndina ekki nýja af nálinni. Ef farið yrði í slíkar breytingar þyrfti að útfæra þær með hliðsjón af matarhléi starfsmanna. „Það vakna ýmsar spurningar, til dæmis hvort hálftíma matarhlé muni þá duga. Þá vaknar upp spurningin hvernig það rímar við styttingu vinnuvikunnar,“ segir Jakobína. „Þetta er alveg hugmynd til að styðja við veitingastaði í borginni. En hvort þetta sé raunhæft, það get ég ekki sagt nema hugmyndin sé vel útfærð.“ Mestu máli skiptir að slík breyting hækki ekki kostnað starfsmanna. „Verðið þyrfti að vera sambærilegt, breyting af þessu tagi má ekki auka kostnað starfsmanna.“ Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata, er ekki hrifin af hugmyndinni. „Starfsfólkið okkar hefur sem betur fer sjálfræði um hvernig það eyðir sínum frístundum,“ segir Dóra. „Ég sé enga ástæðu til að taka undir hugmynd sem snýst um að fækka valmöguleikum.“ Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fleiri fréttir Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Sjá meira
Tryggja þarf að kostnaður við mat hækki ekki og útfæra verður hugmyndina vel ef leggja á niður mötuneyti opinberra starfsmanna, segir Jakobína Þórðardóttir, framkvæmdastjóri hjá Sameyki, stéttarfélagi í almannaþjónustu. Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, lagði til í grein í Fréttablaðinu í gær að loka opinberum mötuneytum til að starfsmenn snæði frekar á veitingahúsum. Yrði þá byrjað á að loka mötuneytinu í Ráðhúsinu. Jakobína segir hugmyndina ekki nýja af nálinni. Ef farið yrði í slíkar breytingar þyrfti að útfæra þær með hliðsjón af matarhléi starfsmanna. „Það vakna ýmsar spurningar, til dæmis hvort hálftíma matarhlé muni þá duga. Þá vaknar upp spurningin hvernig það rímar við styttingu vinnuvikunnar,“ segir Jakobína. „Þetta er alveg hugmynd til að styðja við veitingastaði í borginni. En hvort þetta sé raunhæft, það get ég ekki sagt nema hugmyndin sé vel útfærð.“ Mestu máli skiptir að slík breyting hækki ekki kostnað starfsmanna. „Verðið þyrfti að vera sambærilegt, breyting af þessu tagi má ekki auka kostnað starfsmanna.“ Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata, er ekki hrifin af hugmyndinni. „Starfsfólkið okkar hefur sem betur fer sjálfræði um hvernig það eyðir sínum frístundum,“ segir Dóra. „Ég sé enga ástæðu til að taka undir hugmynd sem snýst um að fækka valmöguleikum.“
Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fleiri fréttir Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Sjá meira