Pepsi Max-mörkin: Dómarinn á að sjá í gegnum þetta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. ágúst 2019 12:00 Þorvaldur dómari var frábærlega staðsettur. HK fékk víti í Grindavík í síðasta leik og ekki voru allir á eitt sáttir um hvort það hefði verið réttur dómur hjá Þorvaldi Árnasyni. „Fyrst þegar ég sá þetta fannst mér þetta ekki vera víti. Þorvaldur stendur nálægt og sér þetta. Við höfum skoðað þetta oft og frá mörgum sjónarhornum,“ sagði Þorvaldur Örlygsson í Pepsi Max-mörkunum en það var bakvörðurinn Birkir Valur Jónsson sem féll eftir að hafa mætt Josip Zeba í teignum. „Að hafa horft á þetta frá mörgum sjónarhornum er erfitt að segja já eða nei. Það fer eftir því hvaða sjónarhorni maður horfir á atvikið hvað manni finnst. Við verðum að treysta Þorvaldi sem var nálægt þessu.“ Logi Ólafsson sagði að þetta liti út fyrir sér eins og Zeba væri að forðast það eins og heitan eldinn að fara ekki í Birki. „Birkir nær að skilja fótinn þarna eftir og það finnst mér að dómarinn eigi að sjá í gegnum,“ sagði Logi. Sjá má atvikið hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Átti HK að fá víti í Grindavík? Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík 1-1 HK │Stál í stál suður með sjó Grindavík og HK skildu jöfn eftir viðureign liðanna í 17.umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu í dag. HK komst yfir í fyrri hálfleik með marki Atla Arnarsonar úr vítaspyrnu en Stefan Ljubicic jafnaði fyrir heimamenn í þeim síðari. 18. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Stjarnan | Tekst að fylgja eftir fyrsta sigrinum? Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Sjá meira
HK fékk víti í Grindavík í síðasta leik og ekki voru allir á eitt sáttir um hvort það hefði verið réttur dómur hjá Þorvaldi Árnasyni. „Fyrst þegar ég sá þetta fannst mér þetta ekki vera víti. Þorvaldur stendur nálægt og sér þetta. Við höfum skoðað þetta oft og frá mörgum sjónarhornum,“ sagði Þorvaldur Örlygsson í Pepsi Max-mörkunum en það var bakvörðurinn Birkir Valur Jónsson sem féll eftir að hafa mætt Josip Zeba í teignum. „Að hafa horft á þetta frá mörgum sjónarhornum er erfitt að segja já eða nei. Það fer eftir því hvaða sjónarhorni maður horfir á atvikið hvað manni finnst. Við verðum að treysta Þorvaldi sem var nálægt þessu.“ Logi Ólafsson sagði að þetta liti út fyrir sér eins og Zeba væri að forðast það eins og heitan eldinn að fara ekki í Birki. „Birkir nær að skilja fótinn þarna eftir og það finnst mér að dómarinn eigi að sjá í gegnum,“ sagði Logi. Sjá má atvikið hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Átti HK að fá víti í Grindavík?
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík 1-1 HK │Stál í stál suður með sjó Grindavík og HK skildu jöfn eftir viðureign liðanna í 17.umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu í dag. HK komst yfir í fyrri hálfleik með marki Atla Arnarsonar úr vítaspyrnu en Stefan Ljubicic jafnaði fyrir heimamenn í þeim síðari. 18. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Stjarnan | Tekst að fylgja eftir fyrsta sigrinum? Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík 1-1 HK │Stál í stál suður með sjó Grindavík og HK skildu jöfn eftir viðureign liðanna í 17.umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu í dag. HK komst yfir í fyrri hálfleik með marki Atla Arnarsonar úr vítaspyrnu en Stefan Ljubicic jafnaði fyrir heimamenn í þeim síðari. 18. ágúst 2019 20:00