Afar slæm loftgæði í Reykjavík Birgir Olgeirsson skrifar 20. ágúst 2019 19:19 Það hefur verið heldur þungbúið yfir Reykjavík nú síðdegis sökum jarðvegsfoks. Vísir Loftgæði í Reykjavík hafa verið afar slæm nú síðdegis en á fjórum stöðvum í borginni fór svifryk langt yfir heilsuverndarmörk um klukkan 17 í dag. Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir þetta afar líklega mega rekja til jarðvegsfoks með suðaustanáttinni. Þetta svifryk virðist vera bundið við Reykjavík og Kjalarnes en hefur ekki náð að miklu marki til Kópavogs eða Hafnarfjarðar. Þorsteinn segir að miðað við vindátt myndi hann giska á að þarna sé jarðvegur frá Landeyjasandi en einnig hefur fokið mikið síðastliðna daga á svæðinu við Hagavatn, suður af Langjökli. Á báðum svæðum er að finna fíngerðan jökulleir, annars vegar eftir flóð úr Jökulá og hins vegar það sem kemur undan Langjökli sem hefur hörfað talsvert undanfarin ár. Hann segir Reykjavíkurborg hafa orðið óvenjulega oft fyrir svona jarðvegsfoki í ár. Að meðaltali gerist þetta um fimm sinnum á ári en dagarnir í ár þar sem jarðvegsfoks gætir í borginni eru orðnir fleiri en tíu. Það tengist sjálfsagt veðurfari, enda hefur verið óvenjulega þurrt á landinu á sumar. Reykjavík Umhverfismál Veður Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Fleiri fréttir „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Sjá meira
Loftgæði í Reykjavík hafa verið afar slæm nú síðdegis en á fjórum stöðvum í borginni fór svifryk langt yfir heilsuverndarmörk um klukkan 17 í dag. Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir þetta afar líklega mega rekja til jarðvegsfoks með suðaustanáttinni. Þetta svifryk virðist vera bundið við Reykjavík og Kjalarnes en hefur ekki náð að miklu marki til Kópavogs eða Hafnarfjarðar. Þorsteinn segir að miðað við vindátt myndi hann giska á að þarna sé jarðvegur frá Landeyjasandi en einnig hefur fokið mikið síðastliðna daga á svæðinu við Hagavatn, suður af Langjökli. Á báðum svæðum er að finna fíngerðan jökulleir, annars vegar eftir flóð úr Jökulá og hins vegar það sem kemur undan Langjökli sem hefur hörfað talsvert undanfarin ár. Hann segir Reykjavíkurborg hafa orðið óvenjulega oft fyrir svona jarðvegsfoki í ár. Að meðaltali gerist þetta um fimm sinnum á ári en dagarnir í ár þar sem jarðvegsfoks gætir í borginni eru orðnir fleiri en tíu. Það tengist sjálfsagt veðurfari, enda hefur verið óvenjulega þurrt á landinu á sumar.
Reykjavík Umhverfismál Veður Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Fleiri fréttir „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Sjá meira