Þættirnir hafa verið gagnrýndir fyrir einsleitni og skort á fjölbreytileika. Í þáttunum séu upp til hópa hvítt, sís-kynja, ófatlað, gagnkynhneigt fólk í leit að ástinni. Það dragi upp ansi brenglaða mynd af veruleikanum sem er mun fjölbreytilegri.
Framleiðendur þáttanna koma þó til móts við kröfur aðdáendanna í nýjustu þáttaröð Bachelor in Paradise sem er eins konar hliðarafurð The Bachelor þáttanna og eru sýndir á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC.
Í þáttaröðinni kynna framleiðendur loksins til sögunnar tvíkynhneigða konu sem í þáttunum elskar bæði konu og karl.
Umrædd kona heitir Demi Burnett en áður en hún gekk til liðs við hina einhleypu sem taka þátt í Bachelor in Paradise var í hún ástarsambandi með konu að nafni Kristian Haggerty.
The one thing missing to complete a perfect weekendView this post on Instagram
A post shared by KRISTIAN HAGGERTY (@kristianhaggerty) on Apr 13, 2019 at 10:20am PDT
Í stillu fyrir næstu þætti má síðan sjá endurfundi þeirra Demi og Kristian og aðdáendur þáttanna ráða sér vart fyrir gleði og segja nútímalegri efnistök löngu tímabær.
That’s it. That’s the whole Tweet. #BachelorInParadise@demi_burnettpic.twitter.com/bGR2te71Fh
— Bachelor in Paradise (@BachParadise) August 21, 2019
Hi this is happening on a mainstream American reality TV dating show NOT EVERYTHING IN THE WORLD IS A GARBAGE FIRE. #BachelorInParadisepic.twitter.com/eX7NpVrw1G
— Kristen Baldwin (@KristenGBaldwin) August 21, 2019
Kristian is a wonderful, genuine, and gentle person. I can’t wait to see this beautiful relationship blossom #BachelorinParadisehttps://t.co/LJWeqyzD92
— Kristina Schulman (@kristinaschulma) August 21, 2019