Einar Logi Einarsson kom Skagamönnum yfir á 44. mínútu með skalla eftir aukaspyrnu. Tryggvi Hrafn Haraldsson bætti svo öðru marki við úr vítaspyrnu á 61. mínútu.
Gary Martin minnkaði muninn með laglegu marki á 71. mínútu en nær komust gestirnir úr Eyjum ekki.
Þetta var fyrsti sigur ÍA síðan 6. júlí. Liðið er í 6. sæti deildarinnar.
Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan.