Enginn í NBA vildi Jeremy Lin en hann er búinn að finna sér nýtt lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2019 21:30 Jeremy Lin. Getty/Visual China Group Bandaríska körfuboltastjarnan Jeremy Lin er búinn að finna sér lið til að spila með í vetur. Jeremy Lin vakti athygli á dögunum þegar hann sagði frá því að ekkert NBA-lið hefði áhuga á að semja við hann en hann var síðast hluti af meistaraliði Toronto Raptors. Lin hafði spilaði í NBA-deildinni frá því að hann sló í gegn með New York Knicks vorið 2012 og úr varð hið svokallaða „Linsanity“ eða Linæði.Jeremy Lin was days from being cut & only played because the Knicks were on a back-to-back-to-back. Then LINSANITY happened... 28 PTS, 8 AST vs D-Will 23 PTS, 10 AST vs Wall 38 PTS vs Kobe 20 PTS, 8 AST vs Rubio 27 PTS, 11 AST, GW vs TOR pic.twitter.com/w42Ixm655B — Ballislife.com (@Ballislife) August 23, 2019 Síðan þá hefur Lin spilað með Houston Rockets, Los Angeles Lakers, Charlotte Hornets, Brooklyn Nets, Atlanta Hawks og Toronto Raptors í NBA-deildinni en ekkert félag var tilbúið að veðja á hann í vetur. Jeremy Lin endaði á að tryggja sér samning hjá Beijing Ducks í Kína og hér fyrir neðan má sjá hvernig hann var kynntur til leiks.Beijing, I'm coming!@JLin7 made his announcement on Douyin today as former NBA star signs for CBA team Beijing Ducks! #linsanitypic.twitter.com/ps0ma9zTQ4 — Red Lantern (@RedLanternDM) August 27, 2019 Beijing Ducks liðið hefur ekki unnið kínverksa meistaratitilinn síðan 2015. Samningurinn við Jeremy Lin er einn sá stærsti sem kínverskt lið hefur gert þegar kemur að frægð viðkomandi leikmanns en hingað til var það líka samningur Beijing Ducks við Stephon Marbury. Sögusagnir voru um að Jeremy Lin fá meira en þrjár milljónir Bandaríkjadala, 375 milljónir íslenskra króna, fyrir að spila með Öndunum frá Peking í vetur. Erlendu leikmenn liðsins í vetur verða auk Lin þeir Justin Hamilton (fyrrum leikmaður New Jersey Nets) og Ekpe Udoh (fyrrum leikmaður Utah Jazz). Það verður því pressa á Beijing Ducks að vinna sinn fyrsta meistaratitil í fimm ár. NBA Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Sjá meira
Bandaríska körfuboltastjarnan Jeremy Lin er búinn að finna sér lið til að spila með í vetur. Jeremy Lin vakti athygli á dögunum þegar hann sagði frá því að ekkert NBA-lið hefði áhuga á að semja við hann en hann var síðast hluti af meistaraliði Toronto Raptors. Lin hafði spilaði í NBA-deildinni frá því að hann sló í gegn með New York Knicks vorið 2012 og úr varð hið svokallaða „Linsanity“ eða Linæði.Jeremy Lin was days from being cut & only played because the Knicks were on a back-to-back-to-back. Then LINSANITY happened... 28 PTS, 8 AST vs D-Will 23 PTS, 10 AST vs Wall 38 PTS vs Kobe 20 PTS, 8 AST vs Rubio 27 PTS, 11 AST, GW vs TOR pic.twitter.com/w42Ixm655B — Ballislife.com (@Ballislife) August 23, 2019 Síðan þá hefur Lin spilað með Houston Rockets, Los Angeles Lakers, Charlotte Hornets, Brooklyn Nets, Atlanta Hawks og Toronto Raptors í NBA-deildinni en ekkert félag var tilbúið að veðja á hann í vetur. Jeremy Lin endaði á að tryggja sér samning hjá Beijing Ducks í Kína og hér fyrir neðan má sjá hvernig hann var kynntur til leiks.Beijing, I'm coming!@JLin7 made his announcement on Douyin today as former NBA star signs for CBA team Beijing Ducks! #linsanitypic.twitter.com/ps0ma9zTQ4 — Red Lantern (@RedLanternDM) August 27, 2019 Beijing Ducks liðið hefur ekki unnið kínverksa meistaratitilinn síðan 2015. Samningurinn við Jeremy Lin er einn sá stærsti sem kínverskt lið hefur gert þegar kemur að frægð viðkomandi leikmanns en hingað til var það líka samningur Beijing Ducks við Stephon Marbury. Sögusagnir voru um að Jeremy Lin fá meira en þrjár milljónir Bandaríkjadala, 375 milljónir íslenskra króna, fyrir að spila með Öndunum frá Peking í vetur. Erlendu leikmenn liðsins í vetur verða auk Lin þeir Justin Hamilton (fyrrum leikmaður New Jersey Nets) og Ekpe Udoh (fyrrum leikmaður Utah Jazz). Það verður því pressa á Beijing Ducks að vinna sinn fyrsta meistaratitil í fimm ár.
NBA Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga