Óli Kristjáns: Nafni minn mun líklega klára dómararumræðuna Anton Ingi Leifsson skrifar 11. ágúst 2019 22:36 Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH. vísir/daníel Þjálfari FH, Ólafur Kristjánsson, var að vonum sáttari þjálfarinn af tveimur líklega óánægðum þjálfurum með dómgæsluna eftir leik Vals og FH í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Kláraði hann umræðuna um dómgæsluna með því að segja „nafni minn mun líklega klára þá umræðu.“ Hann var þess vegna spurður hvað FH gerði rétt í leiknum til að ná í stigin. „Við vorum agaðir, við vorum þolinmóðir, við vorum þrautseigir og í fyrri hálfleik fannst mér við vera pínu hræddir við að halda boltanum. Við fundum ekki takt og hefðum mátt hitta markið með þessum skotfærum en gáfum engin færi á okkur. Í hálfleik ræddum við að ef við myndum halda skipulagi og aga þá myndum við klára þennan leik.“ Ólafur var því næst spurður að því hversu mikilvægur sigurinn væri fyrir hans menn og hvort að tímabilið hjá FH væri að verða að góðu tímabili. „Hann er gríðarlega mikilvægur. Deildin er að spilast þannig að ef við hefðum tapað þessum leik þá hefðum við setið helvíti aftarlega á merinni en með því að vinna þá lyftum við okkur aðeins upp og finnum lyktina af því sem að FH hefur þekkt í mörg ár og það er lyktin sem við viljum finna.“ „Ég veit ekkert um það. Ég hef áður sagt það að þetta er annaðhvort lykillinn að Nangiala eða miðflokksmaður á Klausturbara. Upp í skýjunum þegar maður vinnur og svo í drullunni þegar við töpum. Þegar tímabilið er búið þá metum við hvort að tímabilið sé gott eða ekki.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - FH 1-2 | FH í 3. sætið eftir frábæran leik Fjórði sigur FH í röð gegn Val. 11. ágúst 2019 22:45 Óli Jó: Dómarinn réð ekkert við þennan leik og hefur aldrei ráðið við svona leiki Þjálfari Valsmanna var að vonum ekki ánægður með leik sinna manna og þá sem sáu um leikinn á móti FH fyrr í kvöld. 11. ágúst 2019 22:16 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Þjálfari FH, Ólafur Kristjánsson, var að vonum sáttari þjálfarinn af tveimur líklega óánægðum þjálfurum með dómgæsluna eftir leik Vals og FH í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Kláraði hann umræðuna um dómgæsluna með því að segja „nafni minn mun líklega klára þá umræðu.“ Hann var þess vegna spurður hvað FH gerði rétt í leiknum til að ná í stigin. „Við vorum agaðir, við vorum þolinmóðir, við vorum þrautseigir og í fyrri hálfleik fannst mér við vera pínu hræddir við að halda boltanum. Við fundum ekki takt og hefðum mátt hitta markið með þessum skotfærum en gáfum engin færi á okkur. Í hálfleik ræddum við að ef við myndum halda skipulagi og aga þá myndum við klára þennan leik.“ Ólafur var því næst spurður að því hversu mikilvægur sigurinn væri fyrir hans menn og hvort að tímabilið hjá FH væri að verða að góðu tímabili. „Hann er gríðarlega mikilvægur. Deildin er að spilast þannig að ef við hefðum tapað þessum leik þá hefðum við setið helvíti aftarlega á merinni en með því að vinna þá lyftum við okkur aðeins upp og finnum lyktina af því sem að FH hefur þekkt í mörg ár og það er lyktin sem við viljum finna.“ „Ég veit ekkert um það. Ég hef áður sagt það að þetta er annaðhvort lykillinn að Nangiala eða miðflokksmaður á Klausturbara. Upp í skýjunum þegar maður vinnur og svo í drullunni þegar við töpum. Þegar tímabilið er búið þá metum við hvort að tímabilið sé gott eða ekki.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - FH 1-2 | FH í 3. sætið eftir frábæran leik Fjórði sigur FH í röð gegn Val. 11. ágúst 2019 22:45 Óli Jó: Dómarinn réð ekkert við þennan leik og hefur aldrei ráðið við svona leiki Þjálfari Valsmanna var að vonum ekki ánægður með leik sinna manna og þá sem sáu um leikinn á móti FH fyrr í kvöld. 11. ágúst 2019 22:16 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - FH 1-2 | FH í 3. sætið eftir frábæran leik Fjórði sigur FH í röð gegn Val. 11. ágúst 2019 22:45
Óli Jó: Dómarinn réð ekkert við þennan leik og hefur aldrei ráðið við svona leiki Þjálfari Valsmanna var að vonum ekki ánægður með leik sinna manna og þá sem sáu um leikinn á móti FH fyrr í kvöld. 11. ágúst 2019 22:16