Fyrrum liðsfélagi segir að Lebron verði aftur sá besti í heimi á næsta tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2019 17:30 LeBron James. Getty/Ethan Miller Richard Jefferson býst við miklu af LeBron James á komandi tímabili í NBA körfuboltanum en James missti af úrslitakeppninni á síðustu leiktíð í fyrsta sinn síðan árið 2005. Richard Jefferson spilaði með LeBron James með Cleveland Cavaliers frá 2015 til 2017 og þekkir því vel til kappans. LeBron James skilaði flottum tölum á sínu fyrsta tímabili með Los Angeles Lakers en hann missti af mörgum leikjum vegna nárameiðsla og á meðan fór Lakers-liðið út af sporinu. James hafði farið alla leið í lokaúrslitin frá 2011 til 2018 eða á átta tímabilinu í röð en nú fékk hann loksins alvöru sumarfrí. Ekki sumarfrí sem hann vildi en hafði kannski mjög gott af.Richard Jefferson think LeBron is set to bounce back in a big way next season.https://t.co/vOP0RQv0nO — Sporting News (@sportingnews) August 13, 2019„LeBron James verður aftur besti leikmaðurinn í körfubolta á næsta tímabili. Hann verður kannski ekki LeBron James frá 2008 en hann mun gera svo marga mismunandi hluti. Í held líka að hann geri sér vel grein fyrir því virðingarleysi sem honum hefur verið sýnt,“ sagði Richard Jefferson og hélt áfram: „Hann hefur fundið fyrir slíku allan sinn feril og á mismunandi stigum. Nú er það: Þú ert orðinn gamall og þú ert ekki lengur sá gæi. Ég held hins vegar að hann sé einbeittur á það að sýna það og sanna að körfuboltinn skipti hann meira máli en nokkuð annað. Eina leiðin til þess er að rústa eins mörgum mönnum og hann getur,“ sagði Richard Jefferson. Lakers ætti að vera með betra lið í ár en í fyrra eftir að liðið fékk til sín miðherjann Anthony Davis frá Pelicans í skiptum fyrir þá Lonzo Ball, Josh Hart og Brandon Ingram. Liðið hefur líka bætt við mönnum eins og þeim Avery Bradley, Danny Green, Quinn Cook og DeMarcus Cousins. Rajon Rondo, Kentavious Caldwell-Pope, JaVale McGee og Alex Caruso verða líka áfram. NBA Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Sjá meira
Richard Jefferson býst við miklu af LeBron James á komandi tímabili í NBA körfuboltanum en James missti af úrslitakeppninni á síðustu leiktíð í fyrsta sinn síðan árið 2005. Richard Jefferson spilaði með LeBron James með Cleveland Cavaliers frá 2015 til 2017 og þekkir því vel til kappans. LeBron James skilaði flottum tölum á sínu fyrsta tímabili með Los Angeles Lakers en hann missti af mörgum leikjum vegna nárameiðsla og á meðan fór Lakers-liðið út af sporinu. James hafði farið alla leið í lokaúrslitin frá 2011 til 2018 eða á átta tímabilinu í röð en nú fékk hann loksins alvöru sumarfrí. Ekki sumarfrí sem hann vildi en hafði kannski mjög gott af.Richard Jefferson think LeBron is set to bounce back in a big way next season.https://t.co/vOP0RQv0nO — Sporting News (@sportingnews) August 13, 2019„LeBron James verður aftur besti leikmaðurinn í körfubolta á næsta tímabili. Hann verður kannski ekki LeBron James frá 2008 en hann mun gera svo marga mismunandi hluti. Í held líka að hann geri sér vel grein fyrir því virðingarleysi sem honum hefur verið sýnt,“ sagði Richard Jefferson og hélt áfram: „Hann hefur fundið fyrir slíku allan sinn feril og á mismunandi stigum. Nú er það: Þú ert orðinn gamall og þú ert ekki lengur sá gæi. Ég held hins vegar að hann sé einbeittur á það að sýna það og sanna að körfuboltinn skipti hann meira máli en nokkuð annað. Eina leiðin til þess er að rústa eins mörgum mönnum og hann getur,“ sagði Richard Jefferson. Lakers ætti að vera með betra lið í ár en í fyrra eftir að liðið fékk til sín miðherjann Anthony Davis frá Pelicans í skiptum fyrir þá Lonzo Ball, Josh Hart og Brandon Ingram. Liðið hefur líka bætt við mönnum eins og þeim Avery Bradley, Danny Green, Quinn Cook og DeMarcus Cousins. Rajon Rondo, Kentavious Caldwell-Pope, JaVale McGee og Alex Caruso verða líka áfram.
NBA Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Sjá meira