Þingmaður Miðflokks telur rangt að setja ramma um lágmarksíbúafjölda Kristinn Haukur Guðnason skrifar 14. ágúst 2019 06:00 Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokks. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari „Mín skoðun er sú að það eigi að virða sjálfsákvörðunarrétt sveitarfélaga. Mér finnst það bratt að fara í 1.000 íbúa sem lágmark. Heldur ætti frekar að taka mið af vilja íbúanna og aðstæðum í hverju sveitarfélagi fyrir sig,“ segir Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokksins. Nái þingsályktunartillaga Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fram að ganga munu sveitarfélög undir 1.000 íbúum verða þvinguð til sameiningar árið 2026, hafi þau ekki gert það fyrir þann tíma. Munu íbúar þá ekki fá að kjósa um sameiningu eins og margoft hefur verið gert á undanförnum áratugum. Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur þegar lýst yfir efasemdum um áætlanirnar. Karl Gauti segir að Miðflokkurinn sem heild hafi enn ekki tekið afstöðu í málinu en þetta sé hans persónulega skoðun. „Heilbrigði skynsemi segir mér að það þurfi að skoða hverja og eina sameiningu frekar en að búa til einhvern ramma sem felur í sér lágmarksíbúafjölda“ segir Karl og þykir honum tímaramminn einnig mjög naumur. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Miðflokkurinn Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Vilja fækka sveitarfélögum um 40 á sjö árum Sett er fram tillaga um að lágmarksíbúafjöldi verði 250 frá almennum sveitarstjórnarkosningum árið 2022, en 1.000 frá almennum sveitarstjórnarkosningum árið 2026. 13. ágúst 2019 16:31 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Val Kilmer er látinn Lífið Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Sjá meira
„Mín skoðun er sú að það eigi að virða sjálfsákvörðunarrétt sveitarfélaga. Mér finnst það bratt að fara í 1.000 íbúa sem lágmark. Heldur ætti frekar að taka mið af vilja íbúanna og aðstæðum í hverju sveitarfélagi fyrir sig,“ segir Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokksins. Nái þingsályktunartillaga Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fram að ganga munu sveitarfélög undir 1.000 íbúum verða þvinguð til sameiningar árið 2026, hafi þau ekki gert það fyrir þann tíma. Munu íbúar þá ekki fá að kjósa um sameiningu eins og margoft hefur verið gert á undanförnum áratugum. Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur þegar lýst yfir efasemdum um áætlanirnar. Karl Gauti segir að Miðflokkurinn sem heild hafi enn ekki tekið afstöðu í málinu en þetta sé hans persónulega skoðun. „Heilbrigði skynsemi segir mér að það þurfi að skoða hverja og eina sameiningu frekar en að búa til einhvern ramma sem felur í sér lágmarksíbúafjölda“ segir Karl og þykir honum tímaramminn einnig mjög naumur.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Miðflokkurinn Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Vilja fækka sveitarfélögum um 40 á sjö árum Sett er fram tillaga um að lágmarksíbúafjöldi verði 250 frá almennum sveitarstjórnarkosningum árið 2022, en 1.000 frá almennum sveitarstjórnarkosningum árið 2026. 13. ágúst 2019 16:31 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Val Kilmer er látinn Lífið Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Sjá meira
Vilja fækka sveitarfélögum um 40 á sjö árum Sett er fram tillaga um að lágmarksíbúafjöldi verði 250 frá almennum sveitarstjórnarkosningum árið 2022, en 1.000 frá almennum sveitarstjórnarkosningum árið 2026. 13. ágúst 2019 16:31
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent