FH hefur aldrei áður fengið KR í heimsókn í bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2019 15:00 Matthías Vilhjálmsson skoraði tvö mörk fyrir FH í bikarúrslitaleiknum fyrir nákvæmlega níu árum. Hér er hann í baráttunni við Bjarna Guðjónsson, núverandi aðstoðarþjálfara KR-liðsins. Mynd/Daníel FH-ingar reyna í kvöld að vinna sinn fyrsta bikarleik á móti KR í nákvæmlega níu ár en það er einmitt jafnlangt liðið síðan að FH-liðið varð bikarmeistari síðast. FH og KR hafa mæst áður í bikarsögunni en leikurinn í kvöld verður samt sögulegur. Leikur FH og KR á Kaplakrikavelli hefst klukkan 18.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Útsendingin hefst klukkan 17.40. Allir sex bikarleikir FH og KR til þessa hafa nefnilega farið fram í Reykjavík. Það breytist í kvöld þegar FH-ingar taka á móti erkifjendum sínum í Vesturbænum í undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. Fjórir leikjanna hafa farið fram á KR-vellinum í Frostaskjóli þar á meðal þeir þrír síðustu sem KR hefur unnið alla. FH vann þrjá fyrstu bikarleiki liðanna, einn á KR-vellinum en hina tvo á þjóðarleikvanginum í Laugardalnum. FH hefur ekki unnið bikarleik á móti KR síðan í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum haustið 2010. FH vann þá 4-0 stórsigur þökk sé tveimur mörkum frá Matthíasi Vilhjálmssyni og sitt hvoru markinu frá Atli Viðari Björnssyni og Atla Guðnasyni. Þessi bikarúrslitaleikur fyrir níu árum fór einmitt fram 14. ágúst og það eru því liðin nákvæmlega níu heil ár þegar leikurinn er spilaður í dag. Leikirnir hófust meira að segja á sama tíma eða klukkan 18.00.Sex bikarleikir KR og FH: 8 liða úrslit 2015: KR vann 2-1 á KR-velli 32 liða úrslit 2014: KR vann 1-0 á KR-velli 16 liða úrslit 2011: KR vann 2-0 á KR-velli Úrslitaleikur 2010: FH vann 4-0 á Laugardalsvelli 8 liða úrslit 2004: FH vann 3-1 á KR-velli Undanúrslit 2003: FH vann 3-2 á LaugardalsvelliSamtals: 3 FH-sigrar 3 KR-sigrar 11 FH-mörk 8 KR-mörk Mjólkurbikarinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
FH-ingar reyna í kvöld að vinna sinn fyrsta bikarleik á móti KR í nákvæmlega níu ár en það er einmitt jafnlangt liðið síðan að FH-liðið varð bikarmeistari síðast. FH og KR hafa mæst áður í bikarsögunni en leikurinn í kvöld verður samt sögulegur. Leikur FH og KR á Kaplakrikavelli hefst klukkan 18.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Útsendingin hefst klukkan 17.40. Allir sex bikarleikir FH og KR til þessa hafa nefnilega farið fram í Reykjavík. Það breytist í kvöld þegar FH-ingar taka á móti erkifjendum sínum í Vesturbænum í undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. Fjórir leikjanna hafa farið fram á KR-vellinum í Frostaskjóli þar á meðal þeir þrír síðustu sem KR hefur unnið alla. FH vann þrjá fyrstu bikarleiki liðanna, einn á KR-vellinum en hina tvo á þjóðarleikvanginum í Laugardalnum. FH hefur ekki unnið bikarleik á móti KR síðan í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum haustið 2010. FH vann þá 4-0 stórsigur þökk sé tveimur mörkum frá Matthíasi Vilhjálmssyni og sitt hvoru markinu frá Atli Viðari Björnssyni og Atla Guðnasyni. Þessi bikarúrslitaleikur fyrir níu árum fór einmitt fram 14. ágúst og það eru því liðin nákvæmlega níu heil ár þegar leikurinn er spilaður í dag. Leikirnir hófust meira að segja á sama tíma eða klukkan 18.00.Sex bikarleikir KR og FH: 8 liða úrslit 2015: KR vann 2-1 á KR-velli 32 liða úrslit 2014: KR vann 1-0 á KR-velli 16 liða úrslit 2011: KR vann 2-0 á KR-velli Úrslitaleikur 2010: FH vann 4-0 á Laugardalsvelli 8 liða úrslit 2004: FH vann 3-1 á KR-velli Undanúrslit 2003: FH vann 3-2 á LaugardalsvelliSamtals: 3 FH-sigrar 3 KR-sigrar 11 FH-mörk 8 KR-mörk
Mjólkurbikarinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira