Ólafur Ragnar minnist Guðrúnar Katrínar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. ágúst 2019 10:21 Ólafur Ragnar kjörinn formaður Ólafur Ragnar Grímsson var kjörinn formaður Alþýðubandalagsins eftir tvísýnar kosningar árið 1987. Guðrún Katrín Þorbergsdóttir fagnaði eiginmanni sínum þegar úrslit lágu fyrir Fréttablaðið/GVA Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands frá 1996 til 2016, minnist eiginkonu sinnar Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur sem hefði fagnað 85 ára afmæli sínu í dag. Guðrún Katrín lést í október 1998 eftir að hafa greinst með hvítblæði. Ólafur og Guðrún Katrín eignuðust saman tvær dætur, tvíburadæturnar Tinnu og Döllu.Hjónin fagna þegar úrslit forsetakosninganna 1996 lágu fyrir á kosninganótt.FBL/GVAEr óhætt að segja að Guðrún Katrín hafi verið í lykilhlutverki í forsetabaráttu Ólafs Ragnars vorið 1996 þar sem þingmaðurinn fyrrverandi stóð uppi sem sigurvegari. Ólafur Ragnar greinir frá því að elsta barnabarn þeirra Guðrúnar Katrínar hafi eignast dóttur í gær. „Sorglegustu atburðir geta leitt til gleði vegna nýs lífs,“ segir forsetinn fyrrverandi. Guðrún Katrín fæddist í Reykjavík árið 1934 og var því 64 ára þegar hún lést. Hún var fyrsta konan til að ná kjöri í bæjarstjórn Seltjarnarness, þar sem þau Ólafur Ragnar bjuggu, og starfaði sem framkvæmdastjóri Póstmannafélags Íslands. Hún náði fyrst kjöri sem bæjarfulltrúi í bæjarstjórnakosningunum 1978 og sat í fjögur kjörtímabil, ýmist sem fulltrúi Alþýðubandalagsins eða sameiginlegs lista nokkurra framboða.Today she would have been 85 years old. Yesterday her eldest granddaughter, bearing her name, gave birth to a baby girl. Even the most painful tragedy can led us to the celebration of a new life. #GudrunKatrin pic.twitter.com/xE3Klkc0sn— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) August 14, 2019 Ástin og lífið Ólafur Ragnar Grímsson Tímamót Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands frá 1996 til 2016, minnist eiginkonu sinnar Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur sem hefði fagnað 85 ára afmæli sínu í dag. Guðrún Katrín lést í október 1998 eftir að hafa greinst með hvítblæði. Ólafur og Guðrún Katrín eignuðust saman tvær dætur, tvíburadæturnar Tinnu og Döllu.Hjónin fagna þegar úrslit forsetakosninganna 1996 lágu fyrir á kosninganótt.FBL/GVAEr óhætt að segja að Guðrún Katrín hafi verið í lykilhlutverki í forsetabaráttu Ólafs Ragnars vorið 1996 þar sem þingmaðurinn fyrrverandi stóð uppi sem sigurvegari. Ólafur Ragnar greinir frá því að elsta barnabarn þeirra Guðrúnar Katrínar hafi eignast dóttur í gær. „Sorglegustu atburðir geta leitt til gleði vegna nýs lífs,“ segir forsetinn fyrrverandi. Guðrún Katrín fæddist í Reykjavík árið 1934 og var því 64 ára þegar hún lést. Hún var fyrsta konan til að ná kjöri í bæjarstjórn Seltjarnarness, þar sem þau Ólafur Ragnar bjuggu, og starfaði sem framkvæmdastjóri Póstmannafélags Íslands. Hún náði fyrst kjöri sem bæjarfulltrúi í bæjarstjórnakosningunum 1978 og sat í fjögur kjörtímabil, ýmist sem fulltrúi Alþýðubandalagsins eða sameiginlegs lista nokkurra framboða.Today she would have been 85 years old. Yesterday her eldest granddaughter, bearing her name, gave birth to a baby girl. Even the most painful tragedy can led us to the celebration of a new life. #GudrunKatrin pic.twitter.com/xE3Klkc0sn— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) August 14, 2019
Ástin og lífið Ólafur Ragnar Grímsson Tímamót Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp