Endurgerði eina frægustu pöntun kvikmyndasögunnar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. ágúst 2019 12:30 John Cho og Kal Penn fara með hlutverk félaganna tveggja. Vísir/Getty YouTube rásin Binging with Babish, sem sérhæfir sig í að endurskapa máltíðir úr frægum sjónvarpsþáttum og kvikmyndum, birti í gær myndband þar sem hann útbjó eina frægustu skyndibitapöntun kvikmyndasögunnar. Um er að ræða pöntunina sem borin var upp í lok kvikmyndarinnar Harold and Kumar go to White Castle. Myndin segir frá tveimur ungum mönnum, sem njóta þess að fá sér örlítið kannabis við og við, þeim Harold Lee og Kumar Patel. Í stuttu máli fjallar myndin um ferðalag þeirra kumpána að næsta White Castle-hamborgarastað, ein þeir eru hreinlega að „kreiva“ (e. crave) hamborgara frá staðnum, sem þýðir að þeir munu svífast einskis til þess að ná takmarki sínu. Ferðalagið er þó ekki eins og best verður á kosið og lenda félagarnir í ýmsum ævintýrum og óheppilegum uppákomum á leið sinni.Spennuspillir hér að neðan.Í lok myndarinnar ná þeir félagar markmiði sínu og panta alls 60 litla ostborgara (e. slider), tíu stóra skammta af frönskum og átta gosdrykki. Nú hefur Binging with Babish endurgert pöntunina sem margur kvikmyndaaðdáandinn hefur eflaust viljað gæða sér á. Sjón er sögu ríkari en myndbandið má sjá hér að neðan. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Matur Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
YouTube rásin Binging with Babish, sem sérhæfir sig í að endurskapa máltíðir úr frægum sjónvarpsþáttum og kvikmyndum, birti í gær myndband þar sem hann útbjó eina frægustu skyndibitapöntun kvikmyndasögunnar. Um er að ræða pöntunina sem borin var upp í lok kvikmyndarinnar Harold and Kumar go to White Castle. Myndin segir frá tveimur ungum mönnum, sem njóta þess að fá sér örlítið kannabis við og við, þeim Harold Lee og Kumar Patel. Í stuttu máli fjallar myndin um ferðalag þeirra kumpána að næsta White Castle-hamborgarastað, ein þeir eru hreinlega að „kreiva“ (e. crave) hamborgara frá staðnum, sem þýðir að þeir munu svífast einskis til þess að ná takmarki sínu. Ferðalagið er þó ekki eins og best verður á kosið og lenda félagarnir í ýmsum ævintýrum og óheppilegum uppákomum á leið sinni.Spennuspillir hér að neðan.Í lok myndarinnar ná þeir félagar markmiði sínu og panta alls 60 litla ostborgara (e. slider), tíu stóra skammta af frönskum og átta gosdrykki. Nú hefur Binging with Babish endurgert pöntunina sem margur kvikmyndaaðdáandinn hefur eflaust viljað gæða sér á. Sjón er sögu ríkari en myndbandið má sjá hér að neðan.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Matur Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira