Rúnar: Höfum líka farið erfiða leið og unnið bikarinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. ágúst 2019 16:15 Rúnar Kristinsson stöð 2 KR getur komist í bikarúrslitaleikinn í fótbolta í fyrsta skipti frá árinu 2015 með sigri á FH í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. „Bikarkeppnin er ótrúlega skemmtileg. Útsláttarfyrirkomulag er skemmtilegt, úrslitaleikur í hvert skipti. Það er stutt leið í bikarúrslitin þó hún sé oft erfið,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um bikarinn þegar Arnar Björnsson talaði við hann í Frostaskjólinu í gær. „Núna erum við að fara í hörku leik við FH, síðasti leikurinn um að komast í sjálfan úrslitaleikinn. Hann er mikill og stór dagur fyrir öll félög.“ KR hefur farið auðveldari leið í undanúrslitin á pappírnum, FH hefur þurft að slá út úrvalsdeildarlið í hverri umferð á meðan KR hefur enn ekki mætt úrvalsdeildarliði í keppninni í ár. „Við höfum farið erfiðar leiðir líka og unnið áður. Núna mættum við örlítið lægra skrifuðum liðum, en þetta voru samt erfiðir leikir og þú þarft að vinna þetta allt.“ „Bikarkeppnin hefur þann sjarma að ef þú ert ekki á tánum þá getur þú hæglega tapað fyrir liðum úr neðri deildunum.“ Það kemur í ljós í kvöld hvort það verði FH eða KR sem fær að taka þátt í stóra deginum á Laugardalsvelli í september. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 18:00 í Kaplakrika og er hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir KR-ingar hafa ekki unnið úrvalsdeildarlið í bikarnum í fjögur ár Karlalið KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins og heimsækir FH í kvöld þar sem í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum. KR-ingar hafa farið Manchester City leiðina í bikarnum í sumar. 14. ágúst 2019 13:00 FH hefur aldrei áður fengið KR í heimsókn í bikarnum FH-ingar reyna í kvöld að vinna sinn fyrsta bikarleik á móti KR í nákvæmlega níu ár en það er einmitt jafnlangt liðið síðan að FH-liðið varð bikarmeistari síðast. 14. ágúst 2019 15:00 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
KR getur komist í bikarúrslitaleikinn í fótbolta í fyrsta skipti frá árinu 2015 með sigri á FH í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. „Bikarkeppnin er ótrúlega skemmtileg. Útsláttarfyrirkomulag er skemmtilegt, úrslitaleikur í hvert skipti. Það er stutt leið í bikarúrslitin þó hún sé oft erfið,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um bikarinn þegar Arnar Björnsson talaði við hann í Frostaskjólinu í gær. „Núna erum við að fara í hörku leik við FH, síðasti leikurinn um að komast í sjálfan úrslitaleikinn. Hann er mikill og stór dagur fyrir öll félög.“ KR hefur farið auðveldari leið í undanúrslitin á pappírnum, FH hefur þurft að slá út úrvalsdeildarlið í hverri umferð á meðan KR hefur enn ekki mætt úrvalsdeildarliði í keppninni í ár. „Við höfum farið erfiðar leiðir líka og unnið áður. Núna mættum við örlítið lægra skrifuðum liðum, en þetta voru samt erfiðir leikir og þú þarft að vinna þetta allt.“ „Bikarkeppnin hefur þann sjarma að ef þú ert ekki á tánum þá getur þú hæglega tapað fyrir liðum úr neðri deildunum.“ Það kemur í ljós í kvöld hvort það verði FH eða KR sem fær að taka þátt í stóra deginum á Laugardalsvelli í september. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 18:00 í Kaplakrika og er hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir KR-ingar hafa ekki unnið úrvalsdeildarlið í bikarnum í fjögur ár Karlalið KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins og heimsækir FH í kvöld þar sem í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum. KR-ingar hafa farið Manchester City leiðina í bikarnum í sumar. 14. ágúst 2019 13:00 FH hefur aldrei áður fengið KR í heimsókn í bikarnum FH-ingar reyna í kvöld að vinna sinn fyrsta bikarleik á móti KR í nákvæmlega níu ár en það er einmitt jafnlangt liðið síðan að FH-liðið varð bikarmeistari síðast. 14. ágúst 2019 15:00 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
KR-ingar hafa ekki unnið úrvalsdeildarlið í bikarnum í fjögur ár Karlalið KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins og heimsækir FH í kvöld þar sem í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum. KR-ingar hafa farið Manchester City leiðina í bikarnum í sumar. 14. ágúst 2019 13:00
FH hefur aldrei áður fengið KR í heimsókn í bikarnum FH-ingar reyna í kvöld að vinna sinn fyrsta bikarleik á móti KR í nákvæmlega níu ár en það er einmitt jafnlangt liðið síðan að FH-liðið varð bikarmeistari síðast. 14. ágúst 2019 15:00
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti