Ólafur: Dæmir ekki bíómynd fyrr en henni er lokið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. ágúst 2019 20:22 Ólafur á hliðarlínunni í kvöld. vísir/bára „Bara sömu hlutir og í Vals leiknum og margt sem hefur verið til staðar í sumar. Öflugur varnarleikur, Guðmundur og Pétur frábærir í miðri vörninni, bakverðirnir mjög sterkir, þéttir á miðjunni, vinnsla fremstu manna góð og við skorum. Við skorum úr færunum sem við fáum. Auðvitað hjálpar það að skora snemma og vera skilvirkir fyrir framan markið,“ sagði Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari FH, um hvað skóp 3-1 sigur liðsins gegn KR í undanúrslitum Mjólkurbikars karla nú í kvöld. Ólafur hélt áfram og hrósaði sínu liði. „Svo er það mórallinn, menn eru að tala um að mórallinn hjá FH sé erfiður. Já, það hafa verið erfiðleikar að ná í úrslit miðað við oft áður en mórallinn er frábær og þvílíkir karakterar í þessu liði og gífurleg vinnusemi,“ sagði Ólafur. „Ég er búinn að segja það svo oft áður. Ef þú ferð í bíó þá dæmiru ekki myndina fyrr en að henni er lokið þar sem þú veist ekkert hvernig hún fer og hvort aðaltöffarinn fái aðalskvísuna á ballinu,“ sagði Ólafur varðandi það hvort það væri að rætast úr sumrinu hjá FH eftir allt saman. Að lokum var Ólafur spurður út í það hvort hann vildi Víking eða Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. „Ég var næstum búinn að segja heimaleik,“ sagði Ólafur og hló áður en hann svaraði. „Þetta eru tvö góð lið en ég viðurkenni það alveg að það væri gaman að fá Blikana.“ Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Leik lokið: FH - KR 3-1 | FH-ingar komnir í bikarúrslit FH vann 3-1 sigur á KR í fyrri undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. FH mætir annað hvort Víkingi R. eða Breiðabliki í bikarúrslitaleiknum. 14. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
„Bara sömu hlutir og í Vals leiknum og margt sem hefur verið til staðar í sumar. Öflugur varnarleikur, Guðmundur og Pétur frábærir í miðri vörninni, bakverðirnir mjög sterkir, þéttir á miðjunni, vinnsla fremstu manna góð og við skorum. Við skorum úr færunum sem við fáum. Auðvitað hjálpar það að skora snemma og vera skilvirkir fyrir framan markið,“ sagði Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari FH, um hvað skóp 3-1 sigur liðsins gegn KR í undanúrslitum Mjólkurbikars karla nú í kvöld. Ólafur hélt áfram og hrósaði sínu liði. „Svo er það mórallinn, menn eru að tala um að mórallinn hjá FH sé erfiður. Já, það hafa verið erfiðleikar að ná í úrslit miðað við oft áður en mórallinn er frábær og þvílíkir karakterar í þessu liði og gífurleg vinnusemi,“ sagði Ólafur. „Ég er búinn að segja það svo oft áður. Ef þú ferð í bíó þá dæmiru ekki myndina fyrr en að henni er lokið þar sem þú veist ekkert hvernig hún fer og hvort aðaltöffarinn fái aðalskvísuna á ballinu,“ sagði Ólafur varðandi það hvort það væri að rætast úr sumrinu hjá FH eftir allt saman. Að lokum var Ólafur spurður út í það hvort hann vildi Víking eða Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. „Ég var næstum búinn að segja heimaleik,“ sagði Ólafur og hló áður en hann svaraði. „Þetta eru tvö góð lið en ég viðurkenni það alveg að það væri gaman að fá Blikana.“
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Leik lokið: FH - KR 3-1 | FH-ingar komnir í bikarúrslit FH vann 3-1 sigur á KR í fyrri undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. FH mætir annað hvort Víkingi R. eða Breiðabliki í bikarúrslitaleiknum. 14. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Leik lokið: FH - KR 3-1 | FH-ingar komnir í bikarúrslit FH vann 3-1 sigur á KR í fyrri undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. FH mætir annað hvort Víkingi R. eða Breiðabliki í bikarúrslitaleiknum. 14. ágúst 2019 21:00