Hjálpar öðru flóttafólki að koma sér fyrir á Íslandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. ágúst 2019 11:01 Sayed er margt til listanna lagt en hann talar meðal annars níu tungumál. skjáskot/youtube „Gerið það, hjálpum hvort öðru. Ef þú sérð einhvern sem þarfnast hjálpar, gerðu það hjálpaðu þeim.“ Þetta eru skilaboð Sayed, afgansks flóttamanns á Íslandi. Sayed er aðeins 20 ára gamall en áður en hann náði átján ára aldri hafði hann flúið Afganistan tvisvar. „Þegar ég var ungur tóku Talíbanar stjórn í þorpinu mínu og brenndu skólann til kaldra kola. Þeir misþyrmdu mörgum og ég hef séð mörg lík með berum augum,“ segir Sayed í YouTube myndbandi sem birt var á ferðarás Drew Binsky. Frændi hans var drepinn af Talíbönum og bróðir hans var alvarlega slasaður eftir árás. Sayed var neyddur til að yfirgefa heimili sitt þegar hann var aðeins 14 ára gamall. Talíbanarnir höfðu komið heim til hans vegna þess að bræður hans voru í stjórnmálum.Hann gekk yfir fjöllin til Íran en hann fékk ekki landvistarleyfi og var sendur aftur til Afganistan. Árið 2016 flúði hann aftur og fór til Tyrklands, þaðan til Grikklands svo til Hollands og loks kom hann til Íslands. Eftir sjö mánaða veru fékk hann hæli.„Núna er ég glaður, ég á vegabréf.“ Sayed vinnur sem afgreiðslumaður í 10/11 og hann hjálpar örðum flóttamönnum að sækja um hæli. Hann hefur meðal annars hjálpað föður sem hafði flust hingað með börnin sín þrjú. Fjölskyldan hafi ekki haft húsnæði og Sayed tók þau inn á sitt eigið heimili. Sayed hjálpar flóttafólki að setja upp ferilskrár og sækja um vinnur en hann er tilvalinn í það starf þar sem hann talar níu tungumál. Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Fleiri fréttir Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Sjá meira
„Gerið það, hjálpum hvort öðru. Ef þú sérð einhvern sem þarfnast hjálpar, gerðu það hjálpaðu þeim.“ Þetta eru skilaboð Sayed, afgansks flóttamanns á Íslandi. Sayed er aðeins 20 ára gamall en áður en hann náði átján ára aldri hafði hann flúið Afganistan tvisvar. „Þegar ég var ungur tóku Talíbanar stjórn í þorpinu mínu og brenndu skólann til kaldra kola. Þeir misþyrmdu mörgum og ég hef séð mörg lík með berum augum,“ segir Sayed í YouTube myndbandi sem birt var á ferðarás Drew Binsky. Frændi hans var drepinn af Talíbönum og bróðir hans var alvarlega slasaður eftir árás. Sayed var neyddur til að yfirgefa heimili sitt þegar hann var aðeins 14 ára gamall. Talíbanarnir höfðu komið heim til hans vegna þess að bræður hans voru í stjórnmálum.Hann gekk yfir fjöllin til Íran en hann fékk ekki landvistarleyfi og var sendur aftur til Afganistan. Árið 2016 flúði hann aftur og fór til Tyrklands, þaðan til Grikklands svo til Hollands og loks kom hann til Íslands. Eftir sjö mánaða veru fékk hann hæli.„Núna er ég glaður, ég á vegabréf.“ Sayed vinnur sem afgreiðslumaður í 10/11 og hann hjálpar örðum flóttamönnum að sækja um hæli. Hann hefur meðal annars hjálpað föður sem hafði flust hingað með börnin sín þrjú. Fjölskyldan hafi ekki haft húsnæði og Sayed tók þau inn á sitt eigið heimili. Sayed hjálpar flóttafólki að setja upp ferilskrár og sækja um vinnur en hann er tilvalinn í það starf þar sem hann talar níu tungumál.
Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Fleiri fréttir Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Sjá meira