Kári: Draumur sem varð að veruleika Runólfur Trausti Þórhallson skrifar 15. ágúst 2019 22:32 Kári lék allan leikinn á miðju Víkings. vísir/daníel „Þetta er náttúrulega bara draumur sem varð að veruleika. Ég var alltaf að vonast til að þetta myndi gerast þegar ég var hérna heima fyrst en frábært að þetta sé að gerast núna,“ sagði Kári Árnason yfirvegaður eftir sigurinn á Breiðabliki þegar hann var spurður út í tilfinninguna að vera á leið með uppeldisklúbb sinn í bikarúrslitaleik í fyrsta skipti í 48 ár. „Það er rosa gaman að taka þátt í þessari uppbyggingu. Erum með nýja hugsjón, nýja leið til að spila og lekum aðeins af mörkum út af því sem er svolítið erfitt en engu að síður mjög gaman að taka þátt í þessu,“ sagði Kári varðandi uppbygginguna í Víkinni. Kári var spurður út í leikstíl Víkinga og leikkerfi dagsins en liðið lék 4-4-2 með tígulmiðju sem er nokkuð óvanalegt leikkerfi hér heima. „Ég er bara þarna til að stöðva sóknir andstæðingana en þetta gengur ágætlega og er „work in progress“ og kemur allt. Við sýnum að getum unnið hvaða lið sem er en við þurfum að hitta á daginn,“ sagði Kári kíminn. Kári sparaði ekki hrósið á Óttar Magnús Karlsson. „Þetta er einn af, ef ekki besti, maður deildarinnar í svona standi og ég held það viti það allir í Víkinni að minnsta kosti en hann er að sýna öllum öðrum það líka.“ „Jú að sjálfsögðu er það – að sjálfsögðu,“ sagði Kári að lokum hvort markmiðið í úrslitaleiknum væri ekki að landa blessuðum titlinum. Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingar í bikarúrslit í fyrsta sinn 48 ár Víkingur R. vann Breiðablik, 3-1, í seinni undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. Víkingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum 14. september. 15. ágúst 2019 22:00 Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Varnarmaður Breiðabliks missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Víkingi R. í kvöld. 15. ágúst 2019 22:02 Arnar: Væri til í að ættleiða Óttar Þjálfari Víkings R. var himinlifandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. 15. ágúst 2019 21:45 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
„Þetta er náttúrulega bara draumur sem varð að veruleika. Ég var alltaf að vonast til að þetta myndi gerast þegar ég var hérna heima fyrst en frábært að þetta sé að gerast núna,“ sagði Kári Árnason yfirvegaður eftir sigurinn á Breiðabliki þegar hann var spurður út í tilfinninguna að vera á leið með uppeldisklúbb sinn í bikarúrslitaleik í fyrsta skipti í 48 ár. „Það er rosa gaman að taka þátt í þessari uppbyggingu. Erum með nýja hugsjón, nýja leið til að spila og lekum aðeins af mörkum út af því sem er svolítið erfitt en engu að síður mjög gaman að taka þátt í þessu,“ sagði Kári varðandi uppbygginguna í Víkinni. Kári var spurður út í leikstíl Víkinga og leikkerfi dagsins en liðið lék 4-4-2 með tígulmiðju sem er nokkuð óvanalegt leikkerfi hér heima. „Ég er bara þarna til að stöðva sóknir andstæðingana en þetta gengur ágætlega og er „work in progress“ og kemur allt. Við sýnum að getum unnið hvaða lið sem er en við þurfum að hitta á daginn,“ sagði Kári kíminn. Kári sparaði ekki hrósið á Óttar Magnús Karlsson. „Þetta er einn af, ef ekki besti, maður deildarinnar í svona standi og ég held það viti það allir í Víkinni að minnsta kosti en hann er að sýna öllum öðrum það líka.“ „Jú að sjálfsögðu er það – að sjálfsögðu,“ sagði Kári að lokum hvort markmiðið í úrslitaleiknum væri ekki að landa blessuðum titlinum.
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingar í bikarúrslit í fyrsta sinn 48 ár Víkingur R. vann Breiðablik, 3-1, í seinni undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. Víkingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum 14. september. 15. ágúst 2019 22:00 Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Varnarmaður Breiðabliks missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Víkingi R. í kvöld. 15. ágúst 2019 22:02 Arnar: Væri til í að ættleiða Óttar Þjálfari Víkings R. var himinlifandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. 15. ágúst 2019 21:45 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingar í bikarúrslit í fyrsta sinn 48 ár Víkingur R. vann Breiðablik, 3-1, í seinni undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. Víkingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum 14. september. 15. ágúst 2019 22:00
Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Varnarmaður Breiðabliks missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Víkingi R. í kvöld. 15. ágúst 2019 22:02
Arnar: Væri til í að ættleiða Óttar Þjálfari Víkings R. var himinlifandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. 15. ágúst 2019 21:45