Gary Martin skýtur á gagnrýnendur og birtir hlaupatölurnar Anton Ingi Leifsson skrifar 19. ágúst 2019 07:30 Gary er hann lék með Val. vísir/vilhelm Gary Martin skoraði jöfnunarmark ÍBV sem gerði 1-1 jafntefli við KA í Vestmannaeyjum í gær er liðin mættust í 17. umferð Pepsi Max-deildarinnar. Gary gekk í raðir Eyjamanna í sumar eftir að hafa komist að samkomulagi um starfslok hjá Val en Englendingurinn hefur skorað þrjú mörk úr sjö leikjum fyrir botnliðið. Framherjinn hefur legið undir gagnrýni fyrir að vera of þungur og ekki nægilega hraður í sumar. Þessir gagnrýnendur fengu nokkur skot frá Gary á Twitter eftir leikinn í gær. „Getur ekki hlaupið, of þungur, of hægur,“ skrifaði Gary á Twitter og birti mynd af hlaupatölum sínum úr leiknum þar sem kemur fram að hann hljóp rúma 11 kílómetra.Can’t run to heavy to slow pic.twitter.com/pFN5eWlR6k — Gaz Martin (@G9bov) August 18, 2019 Hraðast fór hann upp í 34,5 kílómetra á klukkustund sem er góður hraði en koma Gary til Eyjamanna hefur að minnsta kosti ekki hjálpað þeim upp úr fallsætinu. Þeir sitja fast við botninn með sex stig eftir sautján leiki. Fimmtán stig eru enn í pottinum og er ÍBV svo gott sem fallið því þrettán stig eru í 10. sætið. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-1 KA │Tíu leikja taphrina Eyjamanna á enda ÍBV náði í sitt fyrsta stig síðan 2.júní þegar KA kom í heimsókn á Hásteinsvöll í Pepsi-Max deild karla í dag. 18. ágúst 2019 17:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Stjarnan | Tekst að fylgja eftir fyrsta sigrinum? Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Sjá meira
Gary Martin skoraði jöfnunarmark ÍBV sem gerði 1-1 jafntefli við KA í Vestmannaeyjum í gær er liðin mættust í 17. umferð Pepsi Max-deildarinnar. Gary gekk í raðir Eyjamanna í sumar eftir að hafa komist að samkomulagi um starfslok hjá Val en Englendingurinn hefur skorað þrjú mörk úr sjö leikjum fyrir botnliðið. Framherjinn hefur legið undir gagnrýni fyrir að vera of þungur og ekki nægilega hraður í sumar. Þessir gagnrýnendur fengu nokkur skot frá Gary á Twitter eftir leikinn í gær. „Getur ekki hlaupið, of þungur, of hægur,“ skrifaði Gary á Twitter og birti mynd af hlaupatölum sínum úr leiknum þar sem kemur fram að hann hljóp rúma 11 kílómetra.Can’t run to heavy to slow pic.twitter.com/pFN5eWlR6k — Gaz Martin (@G9bov) August 18, 2019 Hraðast fór hann upp í 34,5 kílómetra á klukkustund sem er góður hraði en koma Gary til Eyjamanna hefur að minnsta kosti ekki hjálpað þeim upp úr fallsætinu. Þeir sitja fast við botninn með sex stig eftir sautján leiki. Fimmtán stig eru enn í pottinum og er ÍBV svo gott sem fallið því þrettán stig eru í 10. sætið.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-1 KA │Tíu leikja taphrina Eyjamanna á enda ÍBV náði í sitt fyrsta stig síðan 2.júní þegar KA kom í heimsókn á Hásteinsvöll í Pepsi-Max deild karla í dag. 18. ágúst 2019 17:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Stjarnan | Tekst að fylgja eftir fyrsta sigrinum? Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-1 KA │Tíu leikja taphrina Eyjamanna á enda ÍBV náði í sitt fyrsta stig síðan 2.júní þegar KA kom í heimsókn á Hásteinsvöll í Pepsi-Max deild karla í dag. 18. ágúst 2019 17:45