Yfir níu þúsund gert að flýja áframhaldandi skógarelda á Kanaríeyjum Eiður Þór Árnason skrifar 19. ágúst 2019 18:00 Eldarnir sjást víða á eyjunni. Vísir/AP Yfir níu þúsund manns hefur verið gert að yfirgefa stórt svæði á Kanaríeyjum vegna áframhaldandi skógarelda á Gran Canaria, samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum á svæðinu. Erfiðlega hefur reynst að ná stjórn á eldinum sem kviknaði seint á laugardag og hafa slökkviliðsmenn lýst honum sem „skrímsli“ sem mjög erfitt sé að eiga við. Mikill hiti hefur verið á eyjunni undanfarið og skóglendi þurrt en slökkviliðsmenn hafa glímt við skógarelda á tveimur stöðum á eyjunni undanfarna daga. Yfirvöld á eyjunum telja að um sex þúsund hektara svæði hafi orðið eldinum að bráð á einungis tveimur sólarhringum.Sjá einnig: Mágkonan barði allt að utan til að vara við eldinumGreint hefur verið frá því að eldtungurnar hafi náð allt að 50 metra hæð í dag jafnt sem viðbragðsaðilar glímdu við óhagstæða vindátt og hita sem náði 36 gráðum. Reiknað er með því að hitinn haldi áfram að aukast og nái 38 gráðum síðar í vikunni. Ángel Víctor Torres, forseti Kanaríeyja, sagði að 1.100 slökkviliðsmenn berjist nú við eldinn og noti til þess sextán þyrlur og flugvélar. Talið er líklegt að upptök skógareldana séu af mannavöldum, en að öðru leyti er óljóst hver upptökin eru. Skógareldar Spánn Tengdar fréttir Mágkonan barði allt að utan til að vara við eldunum Íslensk kona sem búsett er á eyjunni Gran Canaria á Kanaríeyjum, þar sem miklir gróðureldar hafa geisað síðustu daga, neyddist til að yfirgefa sumarbústað sinn og eiginmanns síns í nótt vegna eldanna. 11. ágúst 2019 22:15 Eldar geisa á Kanaríeyjum Miklir skógareldar geisa á annarri fjölmennustu eyju Kanarí, Gran Canaria. 11. ágúst 2019 15:44 Enn kviknar skógareldur á Kanarí Álag hefur aukist á slökkviliðsmenn á Kanarí-eyjum eftir að þriðji skógareldurinn á rúmri viku á kviknaði á annarri fjölmennustu eyju Kanarí, Gran Canaria. 17. ágúst 2019 21:17 Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Sjá meira
Yfir níu þúsund manns hefur verið gert að yfirgefa stórt svæði á Kanaríeyjum vegna áframhaldandi skógarelda á Gran Canaria, samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum á svæðinu. Erfiðlega hefur reynst að ná stjórn á eldinum sem kviknaði seint á laugardag og hafa slökkviliðsmenn lýst honum sem „skrímsli“ sem mjög erfitt sé að eiga við. Mikill hiti hefur verið á eyjunni undanfarið og skóglendi þurrt en slökkviliðsmenn hafa glímt við skógarelda á tveimur stöðum á eyjunni undanfarna daga. Yfirvöld á eyjunum telja að um sex þúsund hektara svæði hafi orðið eldinum að bráð á einungis tveimur sólarhringum.Sjá einnig: Mágkonan barði allt að utan til að vara við eldinumGreint hefur verið frá því að eldtungurnar hafi náð allt að 50 metra hæð í dag jafnt sem viðbragðsaðilar glímdu við óhagstæða vindátt og hita sem náði 36 gráðum. Reiknað er með því að hitinn haldi áfram að aukast og nái 38 gráðum síðar í vikunni. Ángel Víctor Torres, forseti Kanaríeyja, sagði að 1.100 slökkviliðsmenn berjist nú við eldinn og noti til þess sextán þyrlur og flugvélar. Talið er líklegt að upptök skógareldana séu af mannavöldum, en að öðru leyti er óljóst hver upptökin eru.
Skógareldar Spánn Tengdar fréttir Mágkonan barði allt að utan til að vara við eldunum Íslensk kona sem búsett er á eyjunni Gran Canaria á Kanaríeyjum, þar sem miklir gróðureldar hafa geisað síðustu daga, neyddist til að yfirgefa sumarbústað sinn og eiginmanns síns í nótt vegna eldanna. 11. ágúst 2019 22:15 Eldar geisa á Kanaríeyjum Miklir skógareldar geisa á annarri fjölmennustu eyju Kanarí, Gran Canaria. 11. ágúst 2019 15:44 Enn kviknar skógareldur á Kanarí Álag hefur aukist á slökkviliðsmenn á Kanarí-eyjum eftir að þriðji skógareldurinn á rúmri viku á kviknaði á annarri fjölmennustu eyju Kanarí, Gran Canaria. 17. ágúst 2019 21:17 Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Sjá meira
Mágkonan barði allt að utan til að vara við eldunum Íslensk kona sem búsett er á eyjunni Gran Canaria á Kanaríeyjum, þar sem miklir gróðureldar hafa geisað síðustu daga, neyddist til að yfirgefa sumarbústað sinn og eiginmanns síns í nótt vegna eldanna. 11. ágúst 2019 22:15
Eldar geisa á Kanaríeyjum Miklir skógareldar geisa á annarri fjölmennustu eyju Kanarí, Gran Canaria. 11. ágúst 2019 15:44
Enn kviknar skógareldur á Kanarí Álag hefur aukist á slökkviliðsmenn á Kanarí-eyjum eftir að þriðji skógareldurinn á rúmri viku á kviknaði á annarri fjölmennustu eyju Kanarí, Gran Canaria. 17. ágúst 2019 21:17