Frá degi til dags Sighvatur Arnmundsson skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Óvinsælt hlutskipti Þau Haraldur Benediktsson og Steinunn Þóra Árnadóttir hafa ekki verið öfundsverð af hlutskipti sínu sem sjöundi og áttundi varaforsetar Alþingis. Þegar kom að því að fjalla um Klaustursmálið reyndist öll forsætisnefnd þingsins vanhæf vegna opinberra ummæla sinna um málið. Það kom því í hlut Haraldar og Steinunnar Þóru að fjalla um málið og má segja að það hafi hangið yfir þeim frá því að þau voru skipuð þann 24. janúar. Það mætti alveg hugsa sér ýmsar betri leiðir til að eyða tímanum. Hér eftir hljóta þingmenn að keppast við að tjá sig opinberlega um leiðindamál til að sitja ekki í svona súpu.Varla pólitík En það var ekki bara í forsætisnefnd sem vandræði sköpuðust. Tveir af þremur nefndarmönnum í siðanefnd Alþingis sögðu sig úr henni áður en umfjöllun um Klaustursmálið hófst. Síðar var þeim þriðja líka skipt út. Jón Kristjánsson, fyrrverandi ráðherra fyrir Framsóknarflokkinn, kom inn sem varamaður. En þegar á reyndi treysti hann sér ekki til að taka þátt í umfjöllun um málið vegna fyrri stjórnmálaþátttöku sinnar. Það er spurning hvernig mál Jón hafi ímyndað sér að lentu á borði nefndarinnar þegar hann samþykkti að taka sæti varamanns. Allavega ekkert sem tengist pólitík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Alþingi Sighvatur Arnmundsson Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Halldór 8.11.25 Halldór Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2040: Veljum við Star Trek - eða Star Wars leiðina? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld á bíla: Vondar fréttir fyrir okkur öll Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Hvar er skýrslan um Arnarholt? Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Fólkið á landsbyggðinni lendir í sleggjunni Margrét Rós Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Höldum fast í auðjöfnuð Íslands Víðir Þór Rúnarsson skrifar Sjá meira
Óvinsælt hlutskipti Þau Haraldur Benediktsson og Steinunn Þóra Árnadóttir hafa ekki verið öfundsverð af hlutskipti sínu sem sjöundi og áttundi varaforsetar Alþingis. Þegar kom að því að fjalla um Klaustursmálið reyndist öll forsætisnefnd þingsins vanhæf vegna opinberra ummæla sinna um málið. Það kom því í hlut Haraldar og Steinunnar Þóru að fjalla um málið og má segja að það hafi hangið yfir þeim frá því að þau voru skipuð þann 24. janúar. Það mætti alveg hugsa sér ýmsar betri leiðir til að eyða tímanum. Hér eftir hljóta þingmenn að keppast við að tjá sig opinberlega um leiðindamál til að sitja ekki í svona súpu.Varla pólitík En það var ekki bara í forsætisnefnd sem vandræði sköpuðust. Tveir af þremur nefndarmönnum í siðanefnd Alþingis sögðu sig úr henni áður en umfjöllun um Klaustursmálið hófst. Síðar var þeim þriðja líka skipt út. Jón Kristjánsson, fyrrverandi ráðherra fyrir Framsóknarflokkinn, kom inn sem varamaður. En þegar á reyndi treysti hann sér ekki til að taka þátt í umfjöllun um málið vegna fyrri stjórnmálaþátttöku sinnar. Það er spurning hvernig mál Jón hafi ímyndað sér að lentu á borði nefndarinnar þegar hann samþykkti að taka sæti varamanns. Allavega ekkert sem tengist pólitík.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar