Sjáðu markið sem var dæmt af og gæti kostað Blika titilinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. ágúst 2019 12:00 Berglind Björg skoraði gegn Þór/KA en markið var dæmt af vegna rangstöðu. vísir/daníel Íslandsmeistarar Breiðabliks töpuðu sínum fyrstu stigum á heimavelli í Pepsi Max-deild kvenna í sumar þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við Þór/KA í gær. Berglind Björg Þorvaldsdóttir kom reyndar boltanum í netið á 56. mínútu en var dæmd rangstæð sem var rangur dómur. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir tók hornspyrnu, Alexandra Jóhannsdóttir skallaði boltann á Berglindi sem tók boltann á lærið, sneri og skoraði framhjá Bryndísi Láru Hrafnkelsdóttur í marki Þórs/KA. Aðstoðardómarinn lyfti flaggi sínu til marks um rangstöðu. Í endursýningu sást að Berglind var alltaf fyrir aftan Huldu Björgu Hannesdóttur sem gætti hennar. Ekki munaði þó miklu eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Markið sem var tekið af Blikum Þessi dómur gæti haft mikil áhrif á það hvaða lið stendur uppi sem Íslandsmeistari í haust. Breiðablik er með eins stigs forskot á Val á toppi deildarinnar en Valskonur eiga leik til góða. Með sigri á botnliði HK/Víkings á föstudaginn eftir viku nær Valur tveggja stiga forskoti á toppnum. Breiðablik og Valur mætast í sautjándu og næstsíðustu umferð deildarinnar en flestir búast við að það verði hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Bryndís Lára: Ég er búin að vera hrein hörmung í allt sumar Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir var hreinskilin eftir jafntefli Þór/KA í Kópavoginum í kvöld. 1. ágúst 2019 20:25 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 0-0 | Breiðablik tapaði mikilvægum stigum Markalaust í Kópavoginum. 1. ágúst 2019 20:15 Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild kvenna í júlí Pepsi Max mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í júlímánuði. 1. ágúst 2019 13:45 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Sjá meira
Íslandsmeistarar Breiðabliks töpuðu sínum fyrstu stigum á heimavelli í Pepsi Max-deild kvenna í sumar þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við Þór/KA í gær. Berglind Björg Þorvaldsdóttir kom reyndar boltanum í netið á 56. mínútu en var dæmd rangstæð sem var rangur dómur. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir tók hornspyrnu, Alexandra Jóhannsdóttir skallaði boltann á Berglindi sem tók boltann á lærið, sneri og skoraði framhjá Bryndísi Láru Hrafnkelsdóttur í marki Þórs/KA. Aðstoðardómarinn lyfti flaggi sínu til marks um rangstöðu. Í endursýningu sást að Berglind var alltaf fyrir aftan Huldu Björgu Hannesdóttur sem gætti hennar. Ekki munaði þó miklu eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Markið sem var tekið af Blikum Þessi dómur gæti haft mikil áhrif á það hvaða lið stendur uppi sem Íslandsmeistari í haust. Breiðablik er með eins stigs forskot á Val á toppi deildarinnar en Valskonur eiga leik til góða. Með sigri á botnliði HK/Víkings á föstudaginn eftir viku nær Valur tveggja stiga forskoti á toppnum. Breiðablik og Valur mætast í sautjándu og næstsíðustu umferð deildarinnar en flestir búast við að það verði hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Bryndís Lára: Ég er búin að vera hrein hörmung í allt sumar Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir var hreinskilin eftir jafntefli Þór/KA í Kópavoginum í kvöld. 1. ágúst 2019 20:25 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 0-0 | Breiðablik tapaði mikilvægum stigum Markalaust í Kópavoginum. 1. ágúst 2019 20:15 Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild kvenna í júlí Pepsi Max mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í júlímánuði. 1. ágúst 2019 13:45 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Sjá meira
Bryndís Lára: Ég er búin að vera hrein hörmung í allt sumar Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir var hreinskilin eftir jafntefli Þór/KA í Kópavoginum í kvöld. 1. ágúst 2019 20:25
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 0-0 | Breiðablik tapaði mikilvægum stigum Markalaust í Kópavoginum. 1. ágúst 2019 20:15
Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild kvenna í júlí Pepsi Max mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í júlímánuði. 1. ágúst 2019 13:45