Villisvínagrín skekur netheima Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. ágúst 2019 11:06 Villisvín í Frakklandi. Myndin tengist fréttinni ekki beint. getty/Arterra Umræða um skotvopnalöggjöf hefur verið í hámæli í Bandaríkjunum síðustu daga vegna fjölda skotárása um helgina. Umræðan hefur þó ekki aðeins einkennst af alvarleika en mikið grín spratt upp á Twitter eftir að William McNabb, íbúi í dreifbýli í Arkansas, spurði: „Hvernig á ég að drepa 30-50 villisvín sem hlaupa inn í garðinn minn á innan við 3-5 mínútum á meðan ungu börnin mín leika sér?“Sjá einnig: Árásarmaðurinn í Ohio sagður hafa haldið lista yfir þau sem hann vildi drepa eða nauðgaSjá einnig: Níu látnir eftir aðra skotárásina á 13 tímumLegit question for rural Americans - How do I kill the 30-50 feral hogs that run into my yard within 3-5 mins while my small kids play? — William McNabb (@WillieMcNabb) August 4, 2019 Þrátt fyrir grínið sem hefur skapast í kring um svar McNabb eru villisvínahjarðir alvöru vandamál í sumum hlutum Bandaríkjanna. Villisvínin valda oft miklum skaða á ræktuðu landi þar sem þau róta upp jarðvegi til að nálgast fæði.thinking about the emotional toll of regularly using a machine gun to kill 30-50 feral hogs that illegally enter your property within 3-5 minutes of seeing your children pic.twitter.com/Y7fXIfQ083 — pierre menard (@PierreMenard) August 5, 2019sorry boss can’t come in. 30-50 feral hogs came running into my yard again. yeah. about 3-5 mins. where my children play. yeah. see you tomorrow — beth mccoll (@imteddybless) August 5, 2019I am: Gay Straight 30-50 Feral Hogs Looking for: Money Love Small kids in a yard — dirk diggler (@TakeForGrantd) August 5, 2019 Samkvæmt Landbúnaðarráðuneyti Bandaríkjanna valda villisvín meira en 183 milljarða króna skaða á hverju ári. Evan Wood, ritstjóri Missouri Life, segir veiði ekki vera lausnina við plágunni. Þegar veiðar hafi verið leyfðar hafi stofn villisvína stækkað töluvert.Búsvæði villisvína árið 2018.USDA Bandaríkin Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
Umræða um skotvopnalöggjöf hefur verið í hámæli í Bandaríkjunum síðustu daga vegna fjölda skotárása um helgina. Umræðan hefur þó ekki aðeins einkennst af alvarleika en mikið grín spratt upp á Twitter eftir að William McNabb, íbúi í dreifbýli í Arkansas, spurði: „Hvernig á ég að drepa 30-50 villisvín sem hlaupa inn í garðinn minn á innan við 3-5 mínútum á meðan ungu börnin mín leika sér?“Sjá einnig: Árásarmaðurinn í Ohio sagður hafa haldið lista yfir þau sem hann vildi drepa eða nauðgaSjá einnig: Níu látnir eftir aðra skotárásina á 13 tímumLegit question for rural Americans - How do I kill the 30-50 feral hogs that run into my yard within 3-5 mins while my small kids play? — William McNabb (@WillieMcNabb) August 4, 2019 Þrátt fyrir grínið sem hefur skapast í kring um svar McNabb eru villisvínahjarðir alvöru vandamál í sumum hlutum Bandaríkjanna. Villisvínin valda oft miklum skaða á ræktuðu landi þar sem þau róta upp jarðvegi til að nálgast fæði.thinking about the emotional toll of regularly using a machine gun to kill 30-50 feral hogs that illegally enter your property within 3-5 minutes of seeing your children pic.twitter.com/Y7fXIfQ083 — pierre menard (@PierreMenard) August 5, 2019sorry boss can’t come in. 30-50 feral hogs came running into my yard again. yeah. about 3-5 mins. where my children play. yeah. see you tomorrow — beth mccoll (@imteddybless) August 5, 2019I am: Gay Straight 30-50 Feral Hogs Looking for: Money Love Small kids in a yard — dirk diggler (@TakeForGrantd) August 5, 2019 Samkvæmt Landbúnaðarráðuneyti Bandaríkjanna valda villisvín meira en 183 milljarða króna skaða á hverju ári. Evan Wood, ritstjóri Missouri Life, segir veiði ekki vera lausnina við plágunni. Þegar veiðar hafi verið leyfðar hafi stofn villisvína stækkað töluvert.Búsvæði villisvína árið 2018.USDA
Bandaríkin Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira