Hafdís Huld eignaðist dreng Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. ágúst 2019 14:22 Hafdís Huld er orðin tveggja barna móðir. Fréttablaðið/Laufey Söngkonan Hafdís Huld greinir frá því á Instagram-síðu sinni að lítill strákur sé kominn í heiminn. Hafdís og eiginmaður hennar Alisdair Wright eiga fyrir dótturina Arabellu sem fæddist árið 2012. „Gullfallegi drengurinn okkar fæddist þann 23. júlí. Ég hef ekkert fallegra séð en Arabellu með bróður sinn í fanginu að syngja vöggulög. Lífið er gott.“ Hafdís og Alisdair kynntust árið 2006 og hafa verið nánast óaðskiljanleg síðan og unnið mikið saman í tónlistinni. Stuttu eftir að þau Hafdís og Alidsair buðu Arabellu litlu velkomna í heiminn, nánar til tekið fjórum dögum eftir fæðinguna, bað Alisdair Hafdísar. Setti hann trúlofunarhring á fingur henni sem var ævagamall. Langafi hans hafði gefið langömmu hans hringinn áður en hann lagði af stað í heimsstyrjöldina. „Englendingurinn kann þetta því ég er heilluð af öllu gömlu. Stundum er maður heppinn og ég var rosalega heppin að finna hann. Við erum eins og svart og hvítt en við bara erum saman áreynslulaust,“ sagði Hafdís í viðtali við Fréttablaðið árið 2014. View this post on InstagramOur gorgeous baby boy was born on july 23rd. Seeing Arabella holding her brother and singing him lullabies is the most beautiful thing I can imagine. Life is good #newbaby #brotherandsister #newborn #family A post shared by Hafdís Huld Þrastardóttir (@hafdishuld) on Jul 25, 2019 at 5:04pm PDT Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Hafdís Huld sendir frá sér nýtt myndband Lagið Take Me Dancing er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu Hafdísar Huldar, Dare to Dream Small, sem kemur út hjá Redgrape Music þann 28. júlí næstkomandi. 12. júlí 2017 10:29 Hafdís Huld í það heilaga: Gifti sig í gróðurhúsi Tónlistarkonan játaðist unnusta sínum til fimm ára, Alisdair Wright, í gær. 17. desember 2017 19:35 Hafdís Huld með nýja barnaplötu: „Hún var mjög hreinskilin um hvað ætti að vera á plötunni“ Barnavísur er ný plata frá Hafdísi Huld en um er að ræða barnaplötu sem inniheldur tuttugu þekkt barnalög í nýrri útsetningu. 3. nóvember 2015 16:00 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Söngkonan Hafdís Huld greinir frá því á Instagram-síðu sinni að lítill strákur sé kominn í heiminn. Hafdís og eiginmaður hennar Alisdair Wright eiga fyrir dótturina Arabellu sem fæddist árið 2012. „Gullfallegi drengurinn okkar fæddist þann 23. júlí. Ég hef ekkert fallegra séð en Arabellu með bróður sinn í fanginu að syngja vöggulög. Lífið er gott.“ Hafdís og Alisdair kynntust árið 2006 og hafa verið nánast óaðskiljanleg síðan og unnið mikið saman í tónlistinni. Stuttu eftir að þau Hafdís og Alidsair buðu Arabellu litlu velkomna í heiminn, nánar til tekið fjórum dögum eftir fæðinguna, bað Alisdair Hafdísar. Setti hann trúlofunarhring á fingur henni sem var ævagamall. Langafi hans hafði gefið langömmu hans hringinn áður en hann lagði af stað í heimsstyrjöldina. „Englendingurinn kann þetta því ég er heilluð af öllu gömlu. Stundum er maður heppinn og ég var rosalega heppin að finna hann. Við erum eins og svart og hvítt en við bara erum saman áreynslulaust,“ sagði Hafdís í viðtali við Fréttablaðið árið 2014. View this post on InstagramOur gorgeous baby boy was born on july 23rd. Seeing Arabella holding her brother and singing him lullabies is the most beautiful thing I can imagine. Life is good #newbaby #brotherandsister #newborn #family A post shared by Hafdís Huld Þrastardóttir (@hafdishuld) on Jul 25, 2019 at 5:04pm PDT
Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Hafdís Huld sendir frá sér nýtt myndband Lagið Take Me Dancing er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu Hafdísar Huldar, Dare to Dream Small, sem kemur út hjá Redgrape Music þann 28. júlí næstkomandi. 12. júlí 2017 10:29 Hafdís Huld í það heilaga: Gifti sig í gróðurhúsi Tónlistarkonan játaðist unnusta sínum til fimm ára, Alisdair Wright, í gær. 17. desember 2017 19:35 Hafdís Huld með nýja barnaplötu: „Hún var mjög hreinskilin um hvað ætti að vera á plötunni“ Barnavísur er ný plata frá Hafdísi Huld en um er að ræða barnaplötu sem inniheldur tuttugu þekkt barnalög í nýrri útsetningu. 3. nóvember 2015 16:00 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Hafdís Huld sendir frá sér nýtt myndband Lagið Take Me Dancing er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu Hafdísar Huldar, Dare to Dream Small, sem kemur út hjá Redgrape Music þann 28. júlí næstkomandi. 12. júlí 2017 10:29
Hafdís Huld í það heilaga: Gifti sig í gróðurhúsi Tónlistarkonan játaðist unnusta sínum til fimm ára, Alisdair Wright, í gær. 17. desember 2017 19:35
Hafdís Huld með nýja barnaplötu: „Hún var mjög hreinskilin um hvað ætti að vera á plötunni“ Barnavísur er ný plata frá Hafdísi Huld en um er að ræða barnaplötu sem inniheldur tuttugu þekkt barnalög í nýrri útsetningu. 3. nóvember 2015 16:00
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp