Hafdís Huld eignaðist dreng Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. ágúst 2019 14:22 Hafdís Huld er orðin tveggja barna móðir. Fréttablaðið/Laufey Söngkonan Hafdís Huld greinir frá því á Instagram-síðu sinni að lítill strákur sé kominn í heiminn. Hafdís og eiginmaður hennar Alisdair Wright eiga fyrir dótturina Arabellu sem fæddist árið 2012. „Gullfallegi drengurinn okkar fæddist þann 23. júlí. Ég hef ekkert fallegra séð en Arabellu með bróður sinn í fanginu að syngja vöggulög. Lífið er gott.“ Hafdís og Alisdair kynntust árið 2006 og hafa verið nánast óaðskiljanleg síðan og unnið mikið saman í tónlistinni. Stuttu eftir að þau Hafdís og Alidsair buðu Arabellu litlu velkomna í heiminn, nánar til tekið fjórum dögum eftir fæðinguna, bað Alisdair Hafdísar. Setti hann trúlofunarhring á fingur henni sem var ævagamall. Langafi hans hafði gefið langömmu hans hringinn áður en hann lagði af stað í heimsstyrjöldina. „Englendingurinn kann þetta því ég er heilluð af öllu gömlu. Stundum er maður heppinn og ég var rosalega heppin að finna hann. Við erum eins og svart og hvítt en við bara erum saman áreynslulaust,“ sagði Hafdís í viðtali við Fréttablaðið árið 2014. View this post on InstagramOur gorgeous baby boy was born on july 23rd. Seeing Arabella holding her brother and singing him lullabies is the most beautiful thing I can imagine. Life is good #newbaby #brotherandsister #newborn #family A post shared by Hafdís Huld Þrastardóttir (@hafdishuld) on Jul 25, 2019 at 5:04pm PDT Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Hafdís Huld sendir frá sér nýtt myndband Lagið Take Me Dancing er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu Hafdísar Huldar, Dare to Dream Small, sem kemur út hjá Redgrape Music þann 28. júlí næstkomandi. 12. júlí 2017 10:29 Hafdís Huld í það heilaga: Gifti sig í gróðurhúsi Tónlistarkonan játaðist unnusta sínum til fimm ára, Alisdair Wright, í gær. 17. desember 2017 19:35 Hafdís Huld með nýja barnaplötu: „Hún var mjög hreinskilin um hvað ætti að vera á plötunni“ Barnavísur er ný plata frá Hafdísi Huld en um er að ræða barnaplötu sem inniheldur tuttugu þekkt barnalög í nýrri útsetningu. 3. nóvember 2015 16:00 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Fleiri fréttir Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sjá meira
Söngkonan Hafdís Huld greinir frá því á Instagram-síðu sinni að lítill strákur sé kominn í heiminn. Hafdís og eiginmaður hennar Alisdair Wright eiga fyrir dótturina Arabellu sem fæddist árið 2012. „Gullfallegi drengurinn okkar fæddist þann 23. júlí. Ég hef ekkert fallegra séð en Arabellu með bróður sinn í fanginu að syngja vöggulög. Lífið er gott.“ Hafdís og Alisdair kynntust árið 2006 og hafa verið nánast óaðskiljanleg síðan og unnið mikið saman í tónlistinni. Stuttu eftir að þau Hafdís og Alidsair buðu Arabellu litlu velkomna í heiminn, nánar til tekið fjórum dögum eftir fæðinguna, bað Alisdair Hafdísar. Setti hann trúlofunarhring á fingur henni sem var ævagamall. Langafi hans hafði gefið langömmu hans hringinn áður en hann lagði af stað í heimsstyrjöldina. „Englendingurinn kann þetta því ég er heilluð af öllu gömlu. Stundum er maður heppinn og ég var rosalega heppin að finna hann. Við erum eins og svart og hvítt en við bara erum saman áreynslulaust,“ sagði Hafdís í viðtali við Fréttablaðið árið 2014. View this post on InstagramOur gorgeous baby boy was born on july 23rd. Seeing Arabella holding her brother and singing him lullabies is the most beautiful thing I can imagine. Life is good #newbaby #brotherandsister #newborn #family A post shared by Hafdís Huld Þrastardóttir (@hafdishuld) on Jul 25, 2019 at 5:04pm PDT
Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Hafdís Huld sendir frá sér nýtt myndband Lagið Take Me Dancing er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu Hafdísar Huldar, Dare to Dream Small, sem kemur út hjá Redgrape Music þann 28. júlí næstkomandi. 12. júlí 2017 10:29 Hafdís Huld í það heilaga: Gifti sig í gróðurhúsi Tónlistarkonan játaðist unnusta sínum til fimm ára, Alisdair Wright, í gær. 17. desember 2017 19:35 Hafdís Huld með nýja barnaplötu: „Hún var mjög hreinskilin um hvað ætti að vera á plötunni“ Barnavísur er ný plata frá Hafdísi Huld en um er að ræða barnaplötu sem inniheldur tuttugu þekkt barnalög í nýrri útsetningu. 3. nóvember 2015 16:00 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Fleiri fréttir Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sjá meira
Hafdís Huld sendir frá sér nýtt myndband Lagið Take Me Dancing er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu Hafdísar Huldar, Dare to Dream Small, sem kemur út hjá Redgrape Music þann 28. júlí næstkomandi. 12. júlí 2017 10:29
Hafdís Huld í það heilaga: Gifti sig í gróðurhúsi Tónlistarkonan játaðist unnusta sínum til fimm ára, Alisdair Wright, í gær. 17. desember 2017 19:35
Hafdís Huld með nýja barnaplötu: „Hún var mjög hreinskilin um hvað ætti að vera á plötunni“ Barnavísur er ný plata frá Hafdísi Huld en um er að ræða barnaplötu sem inniheldur tuttugu þekkt barnalög í nýrri útsetningu. 3. nóvember 2015 16:00