Árið 2011 gekk Anna Mjöll að eiga bílasala að nafni Cal Worthington. Hjónaband þeirra vakti mikla athygli en Worthington var 91 árs þegar þau gengu í það heilaga, á meðan Anna Mjöll var rétt rúmlega fertug. Það slitnaði þó fljótlega upp úr hjónabandinu og þau skildu árið í lok 2011.
Árið 2013 gekk Anna Mjöll síðan að eiga söngvarann Luca Ellis en þau skildu árið eftir.
Anna Mjöll birti í nótt færslu á Instagram, þar sem hún tilkynnti um hjónaband sitt og tónlistarmannsins bandaríska.
Married! To the most wonderful man in the world, Patrick Leonard #patrickleonardView this post on Instagram
A post shared by Anna Mjöll (@annamjollofficial) on Aug 8, 2019 at 8:04pm PDT