Anna Mjöll gengin í það heilaga í þriðja sinn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. ágúst 2019 11:02 Anna Mjöll og Patrick Leonard. Skjáskot/Instagram Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir er gengin í hjónaband í þriðja sinn á ævinni. Eiginmaður hennar er bandarískur tónlistarmaður að nafni Patrick Leonard. Árið 2011 gekk Anna Mjöll að eiga bílasala að nafni Cal Worthington. Hjónaband þeirra vakti mikla athygli en Worthington var 91 árs þegar þau gengu í það heilaga, á meðan Anna Mjöll var rétt rúmlega fertug. Það slitnaði þó fljótlega upp úr hjónabandinu og þau skildu árið í lok 2011. Árið 2013 gekk Anna Mjöll síðan að eiga söngvarann Luca Ellis en þau skildu árið eftir. Anna Mjöll birti í nótt færslu á Instagram, þar sem hún tilkynnti um hjónaband sitt og tónlistarmannsins bandaríska. View this post on InstagramMarried! To the most wonderful man in the world, Patrick Leonard #patrickleonard A post shared by Anna Mjöll (@annamjollofficial) on Aug 8, 2019 at 8:04pm PDT Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tímamót Tengdar fréttir Anna Mjöll að skilja ,,Við erum sennilega betri sem vinir en sem hjón," segir söngkonan. 16. júlí 2014 07:15 Anna Mjöll sögð hafa sótt um skilnað frá Cal Söngdívan Anna Mjöll Ólafsdóttir hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, Cal Worthington bílasala. Þetta er fullyrt á vefnum TMZ sem sérhæfir sig í fréttum af fræga og ríka fólkinu. Anna Mjöll og Cal giftu sig í apríl síðastliðnum. Anna Mjöll mun hafa sótt um meðlagsgreiðslur frá Cal, jafnvel þótt þau hafi ekki átt nein börn saman. Um fimmtíu ára aldursmunur er á hjónunum. Cal Worthington hefur auðgast verulega á bilasölum sínum en hann er þekktastur fyrir auglýsingar sem hann framleiddi sjálfur. 29. desember 2011 09:00 Eiginmaðurinn 50 árum eldri en Anna Mjöll Söngdívan Anna Mjöll Ólafsdóttir gekk í hnapphelduna í síðasta mánuði. Sá lukkulegi heitir Cal Worthington og er kunnur bílasali. 5. maí 2011 20:32 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira
Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir er gengin í hjónaband í þriðja sinn á ævinni. Eiginmaður hennar er bandarískur tónlistarmaður að nafni Patrick Leonard. Árið 2011 gekk Anna Mjöll að eiga bílasala að nafni Cal Worthington. Hjónaband þeirra vakti mikla athygli en Worthington var 91 árs þegar þau gengu í það heilaga, á meðan Anna Mjöll var rétt rúmlega fertug. Það slitnaði þó fljótlega upp úr hjónabandinu og þau skildu árið í lok 2011. Árið 2013 gekk Anna Mjöll síðan að eiga söngvarann Luca Ellis en þau skildu árið eftir. Anna Mjöll birti í nótt færslu á Instagram, þar sem hún tilkynnti um hjónaband sitt og tónlistarmannsins bandaríska. View this post on InstagramMarried! To the most wonderful man in the world, Patrick Leonard #patrickleonard A post shared by Anna Mjöll (@annamjollofficial) on Aug 8, 2019 at 8:04pm PDT
Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tímamót Tengdar fréttir Anna Mjöll að skilja ,,Við erum sennilega betri sem vinir en sem hjón," segir söngkonan. 16. júlí 2014 07:15 Anna Mjöll sögð hafa sótt um skilnað frá Cal Söngdívan Anna Mjöll Ólafsdóttir hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, Cal Worthington bílasala. Þetta er fullyrt á vefnum TMZ sem sérhæfir sig í fréttum af fræga og ríka fólkinu. Anna Mjöll og Cal giftu sig í apríl síðastliðnum. Anna Mjöll mun hafa sótt um meðlagsgreiðslur frá Cal, jafnvel þótt þau hafi ekki átt nein börn saman. Um fimmtíu ára aldursmunur er á hjónunum. Cal Worthington hefur auðgast verulega á bilasölum sínum en hann er þekktastur fyrir auglýsingar sem hann framleiddi sjálfur. 29. desember 2011 09:00 Eiginmaðurinn 50 árum eldri en Anna Mjöll Söngdívan Anna Mjöll Ólafsdóttir gekk í hnapphelduna í síðasta mánuði. Sá lukkulegi heitir Cal Worthington og er kunnur bílasali. 5. maí 2011 20:32 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira
Anna Mjöll að skilja ,,Við erum sennilega betri sem vinir en sem hjón," segir söngkonan. 16. júlí 2014 07:15
Anna Mjöll sögð hafa sótt um skilnað frá Cal Söngdívan Anna Mjöll Ólafsdóttir hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, Cal Worthington bílasala. Þetta er fullyrt á vefnum TMZ sem sérhæfir sig í fréttum af fræga og ríka fólkinu. Anna Mjöll og Cal giftu sig í apríl síðastliðnum. Anna Mjöll mun hafa sótt um meðlagsgreiðslur frá Cal, jafnvel þótt þau hafi ekki átt nein börn saman. Um fimmtíu ára aldursmunur er á hjónunum. Cal Worthington hefur auðgast verulega á bilasölum sínum en hann er þekktastur fyrir auglýsingar sem hann framleiddi sjálfur. 29. desember 2011 09:00
Eiginmaðurinn 50 árum eldri en Anna Mjöll Söngdívan Anna Mjöll Ólafsdóttir gekk í hnapphelduna í síðasta mánuði. Sá lukkulegi heitir Cal Worthington og er kunnur bílasali. 5. maí 2011 20:32