Katy Perry stal kristilegu rapplagi Sylvía Hall skrifar 30. júlí 2019 08:41 Katy Perry sagðist aldrei hafa heyrt lagið sem hún átti að hafa stolið. Vísir/Getty Kviðdómur í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að lagið Dark Horse, sem söngkonan Katy Perry gaf út með rapparanum Juicy J, sé stolið. Er undirspilið sagt vera komið úr kristilegu rapplagi með rapparanum Marcus Grey, sem notast við listamannsnafnið Flame. Grey sjálfur höfðaði málið og sagði taktinn vera þann sama í laginu Dark Horse og í lagi sínu Joyful Noise. Lag rapparans kom út árið 2009, fimm árum áður en Katy Perry og Juicy J gáfu út Dark Horse. Bæði Perry og framleiðandi lagsins, Dr. Luke, höfnuðu því að lagið væri stolið og sögðust aldrei hafa heyrt lag rapparans. Þá bauðst Perry til þess að flytja lagið í réttarsalnum til þess að sanna að lögin væru í raun mjög ólík og kölluðu þau til sérfræðing í vitnaleiðslum sem sagði lögin ekki nægilega lík. Rapparinn bar fyrir sig vinsældir lagsins á jaðarmarkaði og sagði bæði söngkonuna og Dr. Luke mögulega hafa heyrt lagið á Grammy-verðlaunahátíðinni eða séð það á YouTube eða MySpace þar sem lagið var spilað yfir milljón sinnum. Næstu skref í málinu verður að ákveða skaðabætur rapparans vegna lagastuldsins. Joyful NoiseDark Horse Hollywood Tónlist Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Kviðdómur í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að lagið Dark Horse, sem söngkonan Katy Perry gaf út með rapparanum Juicy J, sé stolið. Er undirspilið sagt vera komið úr kristilegu rapplagi með rapparanum Marcus Grey, sem notast við listamannsnafnið Flame. Grey sjálfur höfðaði málið og sagði taktinn vera þann sama í laginu Dark Horse og í lagi sínu Joyful Noise. Lag rapparans kom út árið 2009, fimm árum áður en Katy Perry og Juicy J gáfu út Dark Horse. Bæði Perry og framleiðandi lagsins, Dr. Luke, höfnuðu því að lagið væri stolið og sögðust aldrei hafa heyrt lag rapparans. Þá bauðst Perry til þess að flytja lagið í réttarsalnum til þess að sanna að lögin væru í raun mjög ólík og kölluðu þau til sérfræðing í vitnaleiðslum sem sagði lögin ekki nægilega lík. Rapparinn bar fyrir sig vinsældir lagsins á jaðarmarkaði og sagði bæði söngkonuna og Dr. Luke mögulega hafa heyrt lagið á Grammy-verðlaunahátíðinni eða séð það á YouTube eða MySpace þar sem lagið var spilað yfir milljón sinnum. Næstu skref í málinu verður að ákveða skaðabætur rapparans vegna lagastuldsins. Joyful NoiseDark Horse
Hollywood Tónlist Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“