María Birta skælbrosandi í Playboy-búningnum Sylvía Hall skrifar 30. júlí 2019 10:54 María Birta fer með hlutverk í nýjustu mynd Tarantino. Fréttablaðið/Anton Brink Íslenska leikkonan María Birta Bjarnadóttir fer með hlutverk Playboy-kanínu í nýjustu stórmynd leikstjórans Quentin Tarantino. Myndin kallast Once Upon a Time in Hollywood og fara margar stærstu stjörnur Hollywood með hlutverk í myndinni. María Birta segist vera í skýjunum yfir því að teymið á bak við myndina hafi ákveðið að birta mynd af henni á síðu kvikmyndarinnar. Þar sést hún í hlutverki sínu sem Playboy-kanínan Christina, en María Birta fékk sjálf að velja nafnið. Hún segist sjálf ekki hafa mátt taka neinar myndir á tökustað og því sé gaman að myndin hafi verið birt. Myndin var frumsýnd í júlí og er níunda mynd leikstjórans. Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinni, DiCaprio leikur Rick Dalton, sjónvarpsleikara sem reynir hvað hann getur að hasla sér völl í kvikmyndabransanum á lokaárum gullaldar Hollywood, en Pitt leikur áhættuleikara Rick Dalton, Cliff. Fjöldi annarra stjarna fer með hlutverk í þessari mynd, þar á meðal Margot Robbie, Al Pacino, Kurt Russell, Timothy Olyphant, Luke Perry og Dakota Fanning. Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir María Birta í stórmynd Quentins Tarantino Leikkonan María Birta Bjarnadóttir, landaði hlutverki Playboykanínu í myndinni Once Upon a Time in Hollywood, sem Quentin Tarantino leikstýrir. Ógurlegur fjöldi stórstjarna kemur saman í myndinni en þau Margot Robbie, Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinni sem fjallar um morðið á Sharon Tate. 7. nóvember 2018 08:30 Tarantino ætlar ennþá að hætta eftir tíundu mynd sína Leikstjórinn Quentin Tarantino er enn á þeirri skoðun að hann muni setjast í helgan stein frá kvikmyndagerð eftir að hann hefur lokið leikstjórn á tíundu myndinni sinni. 16. júlí 2019 15:59 Brad Pitt segir að leiklistin sé fyrir yngri menn en hann Það hefur færst í aukarnar hjá Brad Pitt undanfarin ár að færa sig fyrir aftan myndavélina og hefur hann frekar unnið að því að framleiða kvikmyndir heldur en að leika í þeim 4. júlí 2019 10:48 Tarantino þurfti að svara erfiðum spurningum um Roman Polanski og Sharon Tate í Cannes Nýjasta Quentin Tarantino-myndin, Once Upton a Time in Hollywood, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær og hlaut standa lófatak sem stóð yfir í sex mínútur að sýningu lokinni. 22. maí 2019 15:56 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Fleiri fréttir Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Íslenska leikkonan María Birta Bjarnadóttir fer með hlutverk Playboy-kanínu í nýjustu stórmynd leikstjórans Quentin Tarantino. Myndin kallast Once Upon a Time in Hollywood og fara margar stærstu stjörnur Hollywood með hlutverk í myndinni. María Birta segist vera í skýjunum yfir því að teymið á bak við myndina hafi ákveðið að birta mynd af henni á síðu kvikmyndarinnar. Þar sést hún í hlutverki sínu sem Playboy-kanínan Christina, en María Birta fékk sjálf að velja nafnið. Hún segist sjálf ekki hafa mátt taka neinar myndir á tökustað og því sé gaman að myndin hafi verið birt. Myndin var frumsýnd í júlí og er níunda mynd leikstjórans. Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinni, DiCaprio leikur Rick Dalton, sjónvarpsleikara sem reynir hvað hann getur að hasla sér völl í kvikmyndabransanum á lokaárum gullaldar Hollywood, en Pitt leikur áhættuleikara Rick Dalton, Cliff. Fjöldi annarra stjarna fer með hlutverk í þessari mynd, þar á meðal Margot Robbie, Al Pacino, Kurt Russell, Timothy Olyphant, Luke Perry og Dakota Fanning.
Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir María Birta í stórmynd Quentins Tarantino Leikkonan María Birta Bjarnadóttir, landaði hlutverki Playboykanínu í myndinni Once Upon a Time in Hollywood, sem Quentin Tarantino leikstýrir. Ógurlegur fjöldi stórstjarna kemur saman í myndinni en þau Margot Robbie, Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinni sem fjallar um morðið á Sharon Tate. 7. nóvember 2018 08:30 Tarantino ætlar ennþá að hætta eftir tíundu mynd sína Leikstjórinn Quentin Tarantino er enn á þeirri skoðun að hann muni setjast í helgan stein frá kvikmyndagerð eftir að hann hefur lokið leikstjórn á tíundu myndinni sinni. 16. júlí 2019 15:59 Brad Pitt segir að leiklistin sé fyrir yngri menn en hann Það hefur færst í aukarnar hjá Brad Pitt undanfarin ár að færa sig fyrir aftan myndavélina og hefur hann frekar unnið að því að framleiða kvikmyndir heldur en að leika í þeim 4. júlí 2019 10:48 Tarantino þurfti að svara erfiðum spurningum um Roman Polanski og Sharon Tate í Cannes Nýjasta Quentin Tarantino-myndin, Once Upton a Time in Hollywood, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær og hlaut standa lófatak sem stóð yfir í sex mínútur að sýningu lokinni. 22. maí 2019 15:56 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Fleiri fréttir Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
María Birta í stórmynd Quentins Tarantino Leikkonan María Birta Bjarnadóttir, landaði hlutverki Playboykanínu í myndinni Once Upon a Time in Hollywood, sem Quentin Tarantino leikstýrir. Ógurlegur fjöldi stórstjarna kemur saman í myndinni en þau Margot Robbie, Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinni sem fjallar um morðið á Sharon Tate. 7. nóvember 2018 08:30
Tarantino ætlar ennþá að hætta eftir tíundu mynd sína Leikstjórinn Quentin Tarantino er enn á þeirri skoðun að hann muni setjast í helgan stein frá kvikmyndagerð eftir að hann hefur lokið leikstjórn á tíundu myndinni sinni. 16. júlí 2019 15:59
Brad Pitt segir að leiklistin sé fyrir yngri menn en hann Það hefur færst í aukarnar hjá Brad Pitt undanfarin ár að færa sig fyrir aftan myndavélina og hefur hann frekar unnið að því að framleiða kvikmyndir heldur en að leika í þeim 4. júlí 2019 10:48
Tarantino þurfti að svara erfiðum spurningum um Roman Polanski og Sharon Tate í Cannes Nýjasta Quentin Tarantino-myndin, Once Upton a Time in Hollywood, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær og hlaut standa lófatak sem stóð yfir í sex mínútur að sýningu lokinni. 22. maí 2019 15:56