Maður sem ýtti mæðginum fyrir lest var eftirlýstur Kjartan Kjartansson skrifar 30. júlí 2019 16:54 Blóm hafa verið skilin eftir á brautarpallinum þar sem maður hrinti mæðginum út á teinana. Átta ára gamall drengur varð fyrir lest og dó. Vísir/EPA Þýska lögreglan segir að fertugur karlmaður frá Erítreu sem hrinti mæðginum fyrir lest í Frankfurt í gær hafi verið eftirlýstur í Sviss þar sem hann hafði fengið hæli. Átta ára gamall drengur lést þegar hann varð fyrir lestinni. Atvikið hefur valdið óhug í Þýskalandi. Lögreglan segir að maðurinn hafi fyrst hrint móður drengsins út á teinana en hún náði að koma sér undan. Þá hafi hann hrint átta ára gömlum sinni hennar í veg fyrir lest með þeim afleiðingum að drengurinn lét lífið. Maðurinn reyndi svo að hrinda 78 ára gamalli konu sem datt á brautarpallinum, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sami maður er sagður hafa ógnað nágrannakonu sinni í Sviss með hnífi á fimmtudag. Hann hafi hótað henni lífláti áður en hann flúði. Lögreglan þar í landi lýsti eftir honum í kjölfarið. Maðurinn var handtekinn eftir ódæðin í Frankfurt í gær. Saksóknari í Þýskalandi segir að maðurinn verði ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps. Mögulegt sé að maðurinn sé andlega veikur en rannsókn er ekki lokið. Ekkert bendi til þess að hann hafi verið undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Maðurinn, sem er þriggja barna faðir, gæti átt yfir höfði sér lífstíðarfangelsi. Hann kom til Sviss árið 2006 og fékk hæli þar tveimur árum síðar. Hælisyfirvöld þar töldu hann hafa aðlagast vel og talinn hafa verið til fyrirmyndar. Yfirvöld telja engin tengsl á milli harmleiksins í gær og atviks í nágrenni Frankfurtar í síðustu viku þar sem þýskur karlmaður réðst á Erítreumann og svipti sig svo lífi. Þýskaland Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Þýska lögreglan segir að fertugur karlmaður frá Erítreu sem hrinti mæðginum fyrir lest í Frankfurt í gær hafi verið eftirlýstur í Sviss þar sem hann hafði fengið hæli. Átta ára gamall drengur lést þegar hann varð fyrir lestinni. Atvikið hefur valdið óhug í Þýskalandi. Lögreglan segir að maðurinn hafi fyrst hrint móður drengsins út á teinana en hún náði að koma sér undan. Þá hafi hann hrint átta ára gömlum sinni hennar í veg fyrir lest með þeim afleiðingum að drengurinn lét lífið. Maðurinn reyndi svo að hrinda 78 ára gamalli konu sem datt á brautarpallinum, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sami maður er sagður hafa ógnað nágrannakonu sinni í Sviss með hnífi á fimmtudag. Hann hafi hótað henni lífláti áður en hann flúði. Lögreglan þar í landi lýsti eftir honum í kjölfarið. Maðurinn var handtekinn eftir ódæðin í Frankfurt í gær. Saksóknari í Þýskalandi segir að maðurinn verði ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps. Mögulegt sé að maðurinn sé andlega veikur en rannsókn er ekki lokið. Ekkert bendi til þess að hann hafi verið undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Maðurinn, sem er þriggja barna faðir, gæti átt yfir höfði sér lífstíðarfangelsi. Hann kom til Sviss árið 2006 og fékk hæli þar tveimur árum síðar. Hælisyfirvöld þar töldu hann hafa aðlagast vel og talinn hafa verið til fyrirmyndar. Yfirvöld telja engin tengsl á milli harmleiksins í gær og atviks í nágrenni Frankfurtar í síðustu viku þar sem þýskur karlmaður réðst á Erítreumann og svipti sig svo lífi.
Þýskaland Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent