Rammstein mótmælir hinsegin löggjöf í Rússlandi með kossi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. júlí 2019 15:47 Paul Landers og Richard Kruspe kyssast uppi á sviði. instagram/skjáskot Þýska hljómsveitin Rammstein er á tónleikaferðalagi vegna nýútgefinnar plötu sem ber sama nafn og sveitin. Á tónleikum sveitarinnar í Moskvu í Rússlandi kysstust tveir meðlimir sveitarinnar til að mótmæla lögum Rússlands um málefni hinsegin fólks. Paul Landers og Richard Kruspe, gítarleikarar, kysstust uppi á sviði á meðan þeir voru að spila. Sveitin var að brjóta rússnesk lög sem snúa að hinsegin-áróðri sem voru sett í gildi árið 2003 af forseta landsins, Vladimir Putin. View this post on InstagramРоссия, мы любим тебя! Photos: @jenskochphoto A post shared by Rammstein (@rammsteinofficial) on Jul 30, 2019 at 10:23am PDT Lögin eru til þess gerð að koma í veg fyrir að börn sjái eða heyri nokkuð sem talist getur samkynhneigt og var það gert með því að gera það ólöglegt að láta eins og nokkuð sem talist gæti samkynhneigt væri „eðlilegt.“ Útlendingar geta verið settir í varðhald í allt að fimmtán daga eða sektaðir um 5.000 rúblur, sem nemur um 10 þúsund kr. og eru svo sendir úr landi. Enn hefur ekki verið tilkynnt hvort meðlimir Rammstein munu sæta refsingum. Rammstein birti síðar mynd á Instagram reikningi sínum af Landers og Kruspe að kyssast og var yfirskrift myndarinnar: „Við elskum þig Rússland!“ Hinsegin Rússland Tónlist Þýskaland Mest lesið Hræddur við að deyja aftur í svefni Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Hræddur við að deyja aftur í svefni „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
Þýska hljómsveitin Rammstein er á tónleikaferðalagi vegna nýútgefinnar plötu sem ber sama nafn og sveitin. Á tónleikum sveitarinnar í Moskvu í Rússlandi kysstust tveir meðlimir sveitarinnar til að mótmæla lögum Rússlands um málefni hinsegin fólks. Paul Landers og Richard Kruspe, gítarleikarar, kysstust uppi á sviði á meðan þeir voru að spila. Sveitin var að brjóta rússnesk lög sem snúa að hinsegin-áróðri sem voru sett í gildi árið 2003 af forseta landsins, Vladimir Putin. View this post on InstagramРоссия, мы любим тебя! Photos: @jenskochphoto A post shared by Rammstein (@rammsteinofficial) on Jul 30, 2019 at 10:23am PDT Lögin eru til þess gerð að koma í veg fyrir að börn sjái eða heyri nokkuð sem talist getur samkynhneigt og var það gert með því að gera það ólöglegt að láta eins og nokkuð sem talist gæti samkynhneigt væri „eðlilegt.“ Útlendingar geta verið settir í varðhald í allt að fimmtán daga eða sektaðir um 5.000 rúblur, sem nemur um 10 þúsund kr. og eru svo sendir úr landi. Enn hefur ekki verið tilkynnt hvort meðlimir Rammstein munu sæta refsingum. Rammstein birti síðar mynd á Instagram reikningi sínum af Landers og Kruspe að kyssast og var yfirskrift myndarinnar: „Við elskum þig Rússland!“
Hinsegin Rússland Tónlist Þýskaland Mest lesið Hræddur við að deyja aftur í svefni Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Hræddur við að deyja aftur í svefni „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira