Vill fá að setja upp skilti Kristinn Haukur Guðnason skrifar 23. júlí 2019 06:00 Sigurjón Þórðarson, fyrrverandi þingmaður. Fréttablaðið/Vilhelm Sigurjón Þórðarson, fyrrverandi þingmaður, og sambýliskona hans, Svava Ingimarsdóttir, eru ósátt við að fá ekki að setja upp auglýsingaskilti nálægt sundlauginni á Hofsósi. Beiðninni var hafnað þar sem það yrði innan um íbúðabyggð. Á þessum stað er hins vegar nú þegar auglýsingaskilti fyrir safn á Sauðárkróki. Umrætt skilti yrði fyrir Ás prjónagallerí sem Svava rekur á Hofsósi. Skiltið sem nú þegar er á staðnum auglýsir Puffin and Friends. Sigurjón sendi bréf þar sem hann óskaði eftir að ákvörðuninni yrði snúið við og vísaði í jafnræðisreglu. „Það er sofandaháttur gagnvart Hofsósi,“ segir Sigurjón. „Ef það á að byggja eitthvað upp þá verður að fá að kynna þá starfsemi á staðnum.“ Hann segir einnig að svarið hafi borist seint sem sé bagalegt í ljósi þess að aðalferðamannatíminn sé rúmlega hálfnaður. Ef ekki verður orðið við endurupptökunni hyggst Sigurjón fara með málið til æðra úrskurðarvalds en það tekur marga mánuði. Jón Örn Berndsen, skipulags- og byggingafulltrúi, segir að það sé ekki stefna sveitarfélagsins að skilti fái að vera á stöðum sem þessum. Puffin and Friends hafi fengið tímabundið leyfi til tveggja ára, sveitarstjórnin hafi verið að „fikra sig áfram“. Nú sé leyfið útrunnið en handvömm hafi valdið því að það hafi ekki verið tekið niður. „Það á ekki að mismuna fólki,“ segir Jón. Puffin and Friends hafa verið í samstarfi við sveitarfélagið um rekstur upplýsingamiðstöðvar á Sauðárkróki. Birtist í Fréttablaðinu Skagafjörður Skipulag Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Fleiri fréttir Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Sjá meira
Sigurjón Þórðarson, fyrrverandi þingmaður, og sambýliskona hans, Svava Ingimarsdóttir, eru ósátt við að fá ekki að setja upp auglýsingaskilti nálægt sundlauginni á Hofsósi. Beiðninni var hafnað þar sem það yrði innan um íbúðabyggð. Á þessum stað er hins vegar nú þegar auglýsingaskilti fyrir safn á Sauðárkróki. Umrætt skilti yrði fyrir Ás prjónagallerí sem Svava rekur á Hofsósi. Skiltið sem nú þegar er á staðnum auglýsir Puffin and Friends. Sigurjón sendi bréf þar sem hann óskaði eftir að ákvörðuninni yrði snúið við og vísaði í jafnræðisreglu. „Það er sofandaháttur gagnvart Hofsósi,“ segir Sigurjón. „Ef það á að byggja eitthvað upp þá verður að fá að kynna þá starfsemi á staðnum.“ Hann segir einnig að svarið hafi borist seint sem sé bagalegt í ljósi þess að aðalferðamannatíminn sé rúmlega hálfnaður. Ef ekki verður orðið við endurupptökunni hyggst Sigurjón fara með málið til æðra úrskurðarvalds en það tekur marga mánuði. Jón Örn Berndsen, skipulags- og byggingafulltrúi, segir að það sé ekki stefna sveitarfélagsins að skilti fái að vera á stöðum sem þessum. Puffin and Friends hafi fengið tímabundið leyfi til tveggja ára, sveitarstjórnin hafi verið að „fikra sig áfram“. Nú sé leyfið útrunnið en handvömm hafi valdið því að það hafi ekki verið tekið niður. „Það á ekki að mismuna fólki,“ segir Jón. Puffin and Friends hafa verið í samstarfi við sveitarfélagið um rekstur upplýsingamiðstöðvar á Sauðárkróki.
Birtist í Fréttablaðinu Skagafjörður Skipulag Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Fleiri fréttir Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Sjá meira