„Þetta eru eftirköst af vitleysunni í Hipolito“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2019 14:00 Pedro Hipolito ásamt Telmo Castanheira, einum af leikmönnunum sem hann fékk til ÍBV. vísir/bára Staða ÍBV er orðin ansi svört. Eftir 13 umferðir eru Eyjamenn í tólfta og neðsta sæti Pepsi Max-deildar karla með fimm stig, átta stigum frá öruggu sæti. Í von um að bjarga sér frá falli hefur ÍBV fengið til sín nokkra leikmenn í júlíglugganum, þ.á.m. Gary Martin. Fyrrverandi þjálfari ÍBV, Pedro Hipolito, talaði um að það væri erfitt að fá leikmenn til Eyja. Þorkell Máni Pétursson kaupir ekki þær skýringar. „Hipolito er bara með afsakanir fyrir hræðilegri ákvarðanatöku. Hann lét tvo varnarmenn sem voru í ÍBV í fyrra fara og nú er verið kaupa miðvörð í þeirra stað. Það er bara út af kjánaskap og rugli í Hipolito. Það sem við erum að sjá núna með Eyjaliðið eru eftirköst af þessari vitleysu. Það hefur ekki orðið svo mikil breyting á leikmannahópnum frá því í fyrra,“ sagði Máni í Pepsi Max-mörkunum í gær. Máni gagnrýndi nýju þjálfara ÍBV, Ian Jeffs og Andra Ólafsson, hvernig þeir hafa talað í viðtölum eftir að þeir tóku við liðinu. „Eftir fyrsta leikinn mætir Jeffs í viðtal og segir að leikmenn hafi ekki gert það sem þeir báðu um. Andri mætir núna í viðtal og talar um nákvæmlega það sama. Þetta eru bara afsakanir og það er ekki ástæða til að henda ábyrgð yfir á leikmannahóp sem er ekki með mikið sjálfstraust. Ég skil ekki þessi viðtöl,“ sagði Máni. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Svört staða ÍBV Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45 Sjáðu frábært mark Kolbeins og mörkin úr jafnteflinu fyrir norðan Eyjamenn eru í vandræðum en Fylkir lyfti sér upp töfluna. Stig gerði lítið fyrir KA en hélt ÍA áfram í Evrópubaráttu. 21. júlí 2019 20:30 Andri Ólafsson: Erum komnir í ansi djúpa holu Ekki var hann upplitsdjarfur aðstoðarþjálfari Eyjamanna eftir tap í Árbænum í kvöld. 21. júlí 2019 18:20 Enskur miðvörður til ÍBV Eyjamenn freista þess að stoppa í götin í míglekum varnarleik liðsins. 18. júlí 2019 16:59 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Sjá meira
Staða ÍBV er orðin ansi svört. Eftir 13 umferðir eru Eyjamenn í tólfta og neðsta sæti Pepsi Max-deildar karla með fimm stig, átta stigum frá öruggu sæti. Í von um að bjarga sér frá falli hefur ÍBV fengið til sín nokkra leikmenn í júlíglugganum, þ.á.m. Gary Martin. Fyrrverandi þjálfari ÍBV, Pedro Hipolito, talaði um að það væri erfitt að fá leikmenn til Eyja. Þorkell Máni Pétursson kaupir ekki þær skýringar. „Hipolito er bara með afsakanir fyrir hræðilegri ákvarðanatöku. Hann lét tvo varnarmenn sem voru í ÍBV í fyrra fara og nú er verið kaupa miðvörð í þeirra stað. Það er bara út af kjánaskap og rugli í Hipolito. Það sem við erum að sjá núna með Eyjaliðið eru eftirköst af þessari vitleysu. Það hefur ekki orðið svo mikil breyting á leikmannahópnum frá því í fyrra,“ sagði Máni í Pepsi Max-mörkunum í gær. Máni gagnrýndi nýju þjálfara ÍBV, Ian Jeffs og Andra Ólafsson, hvernig þeir hafa talað í viðtölum eftir að þeir tóku við liðinu. „Eftir fyrsta leikinn mætir Jeffs í viðtal og segir að leikmenn hafi ekki gert það sem þeir báðu um. Andri mætir núna í viðtal og talar um nákvæmlega það sama. Þetta eru bara afsakanir og það er ekki ástæða til að henda ábyrgð yfir á leikmannahóp sem er ekki með mikið sjálfstraust. Ég skil ekki þessi viðtöl,“ sagði Máni. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Svört staða ÍBV
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45 Sjáðu frábært mark Kolbeins og mörkin úr jafnteflinu fyrir norðan Eyjamenn eru í vandræðum en Fylkir lyfti sér upp töfluna. Stig gerði lítið fyrir KA en hélt ÍA áfram í Evrópubaráttu. 21. júlí 2019 20:30 Andri Ólafsson: Erum komnir í ansi djúpa holu Ekki var hann upplitsdjarfur aðstoðarþjálfari Eyjamanna eftir tap í Árbænum í kvöld. 21. júlí 2019 18:20 Enskur miðvörður til ÍBV Eyjamenn freista þess að stoppa í götin í míglekum varnarleik liðsins. 18. júlí 2019 16:59 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45
Sjáðu frábært mark Kolbeins og mörkin úr jafnteflinu fyrir norðan Eyjamenn eru í vandræðum en Fylkir lyfti sér upp töfluna. Stig gerði lítið fyrir KA en hélt ÍA áfram í Evrópubaráttu. 21. júlí 2019 20:30
Andri Ólafsson: Erum komnir í ansi djúpa holu Ekki var hann upplitsdjarfur aðstoðarþjálfari Eyjamanna eftir tap í Árbænum í kvöld. 21. júlí 2019 18:20
Enskur miðvörður til ÍBV Eyjamenn freista þess að stoppa í götin í míglekum varnarleik liðsins. 18. júlí 2019 16:59