Michael Jordan trúir því að Zion muni „sjokkera“ heiminn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2019 12:00 Zion Williamson. Getty/Ethan Miller Zion Williamson er ekki búinn að spila einn leik í NBA-deildinni en hann komst í gær í úrvalshóp þegar hann samdi við Jordan Brand hjá Nike. Skóframleiðendur hafa verið í miklum eltingarleik við Zion Williamson sem er þegar orðinn stórstjarna í bandarísku íþróttalífi eftir tilþrifamikinn menntaskólaferil og eitt ár með háskólaliði Duke. Zion var boðið gull og græna skóga en á endanum kom ekkert annað til greina en að semja við fyrirtæki uppáhalds körfuboltamannsins síns. Bandarískir fjölmiðlar höfðu heimildir fyrir því að Zion hefði getað fengið meiri pening annars staðar en að hann hafi vilja spila í Jordan skóm.MJ himself has faith in Zion to carry the Jumpman legacy pic.twitter.com/M5TiH4Dpi3 — NBA on ESPN (@ESPNNBA) July 23, 2019Zion Williamson er nú í hópi með leikmönnum eins og Russell Westbrook, Jayson Tatum, Blake Griffin og Chris Paul sem allir hafa gert samning við Jordan Brand hjá Nike. Michael Jordan er einn aðalmaðurinn á bak við ofurvinsældir Nike og hann hefur mikla trú á nýliða New Orleans Pelicans.Zion Williamson joins Nike's Jordan Brand https://t.co/cr4UIPGsNYpic.twitter.com/Zjy5Is2yEX — Sporting News NBA (@sn_nba) July 23, 2019„Ótrúleg einbeitni, karakter og spilamennska Zion eru hvetjandi,“ sendi Michael Jordan frá sér í yfirlýsingu vegna samningsins. „Hann er lykilmaður í hópi nýrra hæfileikaríkra leikmanna NBA-deildarinnar og mun hjálpa okkur að fara með okkar vöru inn í framtíðina. Hann sagði við okkur að hann ætlaði að sjokkera heiminn og bað okkur um að trúa á sig. Við trúum,“ sagði Jordan. NBA Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Sjá meira
Zion Williamson er ekki búinn að spila einn leik í NBA-deildinni en hann komst í gær í úrvalshóp þegar hann samdi við Jordan Brand hjá Nike. Skóframleiðendur hafa verið í miklum eltingarleik við Zion Williamson sem er þegar orðinn stórstjarna í bandarísku íþróttalífi eftir tilþrifamikinn menntaskólaferil og eitt ár með háskólaliði Duke. Zion var boðið gull og græna skóga en á endanum kom ekkert annað til greina en að semja við fyrirtæki uppáhalds körfuboltamannsins síns. Bandarískir fjölmiðlar höfðu heimildir fyrir því að Zion hefði getað fengið meiri pening annars staðar en að hann hafi vilja spila í Jordan skóm.MJ himself has faith in Zion to carry the Jumpman legacy pic.twitter.com/M5TiH4Dpi3 — NBA on ESPN (@ESPNNBA) July 23, 2019Zion Williamson er nú í hópi með leikmönnum eins og Russell Westbrook, Jayson Tatum, Blake Griffin og Chris Paul sem allir hafa gert samning við Jordan Brand hjá Nike. Michael Jordan er einn aðalmaðurinn á bak við ofurvinsældir Nike og hann hefur mikla trú á nýliða New Orleans Pelicans.Zion Williamson joins Nike's Jordan Brand https://t.co/cr4UIPGsNYpic.twitter.com/Zjy5Is2yEX — Sporting News NBA (@sn_nba) July 23, 2019„Ótrúleg einbeitni, karakter og spilamennska Zion eru hvetjandi,“ sendi Michael Jordan frá sér í yfirlýsingu vegna samningsins. „Hann er lykilmaður í hópi nýrra hæfileikaríkra leikmanna NBA-deildarinnar og mun hjálpa okkur að fara með okkar vöru inn í framtíðina. Hann sagði við okkur að hann ætlaði að sjokkera heiminn og bað okkur um að trúa á sig. Við trúum,“ sagði Jordan.
NBA Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Sjá meira