Óljóst hvort kötturinn Larry beri sama hug til Boris og talsmaðurinn Eiður Þór Árnason skrifar 24. júlí 2019 23:36 Larry er þekktur fyrir að stela athygli frá ráðamönnum sem standa fyrir utan Downingstræti 10. Getty/Chris J Ratcliffe Nú þegar ljóst er hver verður næsti forsætisráðherra Bretlands og hvern hann hyggst velja í ríkisstjórn sína, er hið minnsta ein spurning sem enn brennur á vörum fjölmargra Breta. Sú spurning er hvernig húskettinum Larry muni líka við nýskipaða forsætisráðherrann Boris Johnson. Larry hefur búið í forsætisráðherrabústaðnum við Downingstræti 10 frá árinu 2011 þegar David Cameron, þáverandi forsætisráðherra gegndi embætti. Larry var villiköttur áður en hann dvaldi í dýraathvarfi og var einna helst þekktur fyrir veiðieðli sitt. Það nýttist honum vel þegar hann kom inn á heimilið, þá fjögurra ára gamall. Larry hlaut þá titilinn æðsti músaveiðari forsætisráðuneytisins og hefur gegnt því embætti allar götur síðan við góðan orðstír.Proof... pic.twitter.com/UZVXn6WcUw— David Cameron (@David_Cameron) July 13, 2016 Svo mikilvægur hefur kötturinn reynst sumum kjósendum að David Cameron sá sig tilneyddan til að kveða niður sögusagnir þess efnis að þeim kumpánum kæmi illa saman og birta mynd því til sönnunar árið 2016. Einnig töldu sumir það stórt skref í samskiptum Bandaríkjanna og Bretlands þegar Larry leyfði Barack Obama, þáverandi Bandaríkjaforseta að klappa sér í opinberri heimsókn forsetans. Óopinber Twitter aðgangur Larry státar sig af um 300 þúsund fylgjendum en þar hefur ónafngreindur talsmaður högnans síður en svo verið spenntur fyrir komu Boris Johnson í forsætisráðuneytið. Engar fregnir hafa borist af því hvort Larry kjósi að taka undir þau sjónarmið.”No, I can't believe they chose him either” #ToryLeadershipElection pic.twitter.com/H41l5KuLfX— Larry the Cat (@Number10cat) July 23, 2019 Bretland Dýr England Tengdar fréttir Engin ástæða til þess að tala um Boris með þeim hætti sem hefur verið gert "Þetta er skemmtilegur maður, vel að sér og vel lesinn. Skarpgreindur en ekki mjög hefðbundinn stjórnmálamaður,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra um nýjan forsætisráðherra Bretlands, íhaldsmanninn Boris Johnson. 24. júlí 2019 23:00 Heitir því að Bretar gangi úr ESB í lok október í fyrstu ræðu sinni sem forsætisráðherra Boris Johnson fór um víðan völl í fyrsta ávarpi sínu sem forsætisráðherra til bresku þjóðarinnar. Hann boðaði mikla útgjaldaaukningu ríkissjóðs og lofaði því að Bretar færu úr Evrópusambandinu í haust. 24. júlí 2019 16:21 Evrópsku blöðin um ris Johnson: „Trúðurinn sem vildi verða konungur“ Fjölmiðlar í Evrópu furða sig á að Boris Johnson sé við það að verða forsætisráðherra Bretlands. 24. júlí 2019 10:22 Johnson valinn leiðtogi Íhaldsflokksins og forsætisráðherra Boris Johnson fékk 66% atkvæða í leiðtogavali Íhaldsflokksins. 23. júlí 2019 11:09 Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Lokahelgi RIFF: Danskar stórstjörnur, nýjasta tækni og Gyllti lundinn afhentur Bíó og sjónvarp Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Nú þegar ljóst er hver verður næsti forsætisráðherra Bretlands og hvern hann hyggst velja í ríkisstjórn sína, er hið minnsta ein spurning sem enn brennur á vörum fjölmargra Breta. Sú spurning er hvernig húskettinum Larry muni líka við nýskipaða forsætisráðherrann Boris Johnson. Larry hefur búið í forsætisráðherrabústaðnum við Downingstræti 10 frá árinu 2011 þegar David Cameron, þáverandi forsætisráðherra gegndi embætti. Larry var villiköttur áður en hann dvaldi í dýraathvarfi og var einna helst þekktur fyrir veiðieðli sitt. Það nýttist honum vel þegar hann kom inn á heimilið, þá fjögurra ára gamall. Larry hlaut þá titilinn æðsti músaveiðari forsætisráðuneytisins og hefur gegnt því embætti allar götur síðan við góðan orðstír.Proof... pic.twitter.com/UZVXn6WcUw— David Cameron (@David_Cameron) July 13, 2016 Svo mikilvægur hefur kötturinn reynst sumum kjósendum að David Cameron sá sig tilneyddan til að kveða niður sögusagnir þess efnis að þeim kumpánum kæmi illa saman og birta mynd því til sönnunar árið 2016. Einnig töldu sumir það stórt skref í samskiptum Bandaríkjanna og Bretlands þegar Larry leyfði Barack Obama, þáverandi Bandaríkjaforseta að klappa sér í opinberri heimsókn forsetans. Óopinber Twitter aðgangur Larry státar sig af um 300 þúsund fylgjendum en þar hefur ónafngreindur talsmaður högnans síður en svo verið spenntur fyrir komu Boris Johnson í forsætisráðuneytið. Engar fregnir hafa borist af því hvort Larry kjósi að taka undir þau sjónarmið.”No, I can't believe they chose him either” #ToryLeadershipElection pic.twitter.com/H41l5KuLfX— Larry the Cat (@Number10cat) July 23, 2019
Bretland Dýr England Tengdar fréttir Engin ástæða til þess að tala um Boris með þeim hætti sem hefur verið gert "Þetta er skemmtilegur maður, vel að sér og vel lesinn. Skarpgreindur en ekki mjög hefðbundinn stjórnmálamaður,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra um nýjan forsætisráðherra Bretlands, íhaldsmanninn Boris Johnson. 24. júlí 2019 23:00 Heitir því að Bretar gangi úr ESB í lok október í fyrstu ræðu sinni sem forsætisráðherra Boris Johnson fór um víðan völl í fyrsta ávarpi sínu sem forsætisráðherra til bresku þjóðarinnar. Hann boðaði mikla útgjaldaaukningu ríkissjóðs og lofaði því að Bretar færu úr Evrópusambandinu í haust. 24. júlí 2019 16:21 Evrópsku blöðin um ris Johnson: „Trúðurinn sem vildi verða konungur“ Fjölmiðlar í Evrópu furða sig á að Boris Johnson sé við það að verða forsætisráðherra Bretlands. 24. júlí 2019 10:22 Johnson valinn leiðtogi Íhaldsflokksins og forsætisráðherra Boris Johnson fékk 66% atkvæða í leiðtogavali Íhaldsflokksins. 23. júlí 2019 11:09 Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Lokahelgi RIFF: Danskar stórstjörnur, nýjasta tækni og Gyllti lundinn afhentur Bíó og sjónvarp Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Engin ástæða til þess að tala um Boris með þeim hætti sem hefur verið gert "Þetta er skemmtilegur maður, vel að sér og vel lesinn. Skarpgreindur en ekki mjög hefðbundinn stjórnmálamaður,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra um nýjan forsætisráðherra Bretlands, íhaldsmanninn Boris Johnson. 24. júlí 2019 23:00
Heitir því að Bretar gangi úr ESB í lok október í fyrstu ræðu sinni sem forsætisráðherra Boris Johnson fór um víðan völl í fyrsta ávarpi sínu sem forsætisráðherra til bresku þjóðarinnar. Hann boðaði mikla útgjaldaaukningu ríkissjóðs og lofaði því að Bretar færu úr Evrópusambandinu í haust. 24. júlí 2019 16:21
Evrópsku blöðin um ris Johnson: „Trúðurinn sem vildi verða konungur“ Fjölmiðlar í Evrópu furða sig á að Boris Johnson sé við það að verða forsætisráðherra Bretlands. 24. júlí 2019 10:22
Johnson valinn leiðtogi Íhaldsflokksins og forsætisráðherra Boris Johnson fékk 66% atkvæða í leiðtogavali Íhaldsflokksins. 23. júlí 2019 11:09