Pepsi Max-mörk kvenna: Ekkert hvítt handklæði í Vestmannaeyjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2019 12:30 Cloé Lacasse er búin að skora 9 mörk í 10 leikjum í Pepsi Max deildinni í sumar. Vísir/Daníel ÍBV-liðið er að missa markahæsta leikmann liðsins en Pepsi mörk kvenna fóru aðeins yfir stöðuna hjá Eyjakonum eftir að þær missa Cloé Lacasse til Benfica. Brenna Lovera skoraði í sinum fyrsta leik með ÍBV þegar liðið vann mikilvægan 3-2 sigur á Keflavík. Það var allt annað að sjá Eyjaliðið frá leiknum á móti Blikum þar sem liðið fékk á sig níu mörk. Brenna Lovera fékk hrós frá sérfræðingum Pepsi Max marka kvenna. „Hún leit vel út á þessum klippum og það er alveg klárt að það á ekki að kasta inn handklæðinu í Eyjum,“ sagði Mist Rúnarssóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkum kvenna. Mist nefndi einnig Mckenzie Grossman og norður-írskan landsliðsmarkvörð, Jacqueline Burns, sem er á leiðinni til kvennaliðs ÍBV. „Þær ætla ekki að taka þátt í þessari botnbaráttu sýnist mér og vilja tryggja sig aðeins þegar Cloe fer,“ sagði Mist en hvernig verður framhaldið. „Veist þú Ásthildur hvenær Cloé fer,“ spurði Helena Ólafsdóttir. „Nei ég veit það ekki en bíð spennt eftir því. Við viljum auðvitað hafa hana hér sem lengst enda frábær leikmaður sem er gaman að hafa í deildinni,“ sagði Ásthildur Helgadóttir , sérfræðingur í Pepsi Max mörkum kvenna. „Þetta var geggjaður viðsnúningur hjá Eyjakonum eftir afhroðið í síðustu umferð. Við erum farin að átta okkur á því hvaða kröfur maður getur sett á þetta ÍBV-lið. Á góðum degi eru þær geggjaðar,“ sagði Mist og Ásthildur bætti við: „Talandi um út í Eyjum,“ sagði Ásthildur. „Tímabilið út í Portúgal byrjar í september þannig að mögulega getur Cloé Lacasse náð einum eða tveimur leikjum í viðbót,“ sagði Mist. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun Pepsi marka kvenna um ÍBV-liðið og Cloé Lacasse.Klippa: Pepsi Max mörk kvenna: Lífið í Eyjum eftir Cloé Lacasse Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 3-2 | Eyjakonur lyftu sér úr fallsætinu ÍBV vann sinn fyrsta sigur í síðustu fjórum leikjum og er komið upp um miðja deild. 23. júlí 2019 20:45 Cloé Lacasse gengin til liðs við Benfica Cloé Lacasse hefur samið við portúgalska félagið Benfica og mun því yfirgefa ÍBV. Lacasse greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. 19. júlí 2019 11:35 Cloé á förum frá ÍBV Staða Eyjakvenna gæti versnað enn frekar ef markahæsti leikmaður liðsins færir sig um set. 17. júlí 2019 17:09 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Sjá meira
ÍBV-liðið er að missa markahæsta leikmann liðsins en Pepsi mörk kvenna fóru aðeins yfir stöðuna hjá Eyjakonum eftir að þær missa Cloé Lacasse til Benfica. Brenna Lovera skoraði í sinum fyrsta leik með ÍBV þegar liðið vann mikilvægan 3-2 sigur á Keflavík. Það var allt annað að sjá Eyjaliðið frá leiknum á móti Blikum þar sem liðið fékk á sig níu mörk. Brenna Lovera fékk hrós frá sérfræðingum Pepsi Max marka kvenna. „Hún leit vel út á þessum klippum og það er alveg klárt að það á ekki að kasta inn handklæðinu í Eyjum,“ sagði Mist Rúnarssóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkum kvenna. Mist nefndi einnig Mckenzie Grossman og norður-írskan landsliðsmarkvörð, Jacqueline Burns, sem er á leiðinni til kvennaliðs ÍBV. „Þær ætla ekki að taka þátt í þessari botnbaráttu sýnist mér og vilja tryggja sig aðeins þegar Cloe fer,“ sagði Mist en hvernig verður framhaldið. „Veist þú Ásthildur hvenær Cloé fer,“ spurði Helena Ólafsdóttir. „Nei ég veit það ekki en bíð spennt eftir því. Við viljum auðvitað hafa hana hér sem lengst enda frábær leikmaður sem er gaman að hafa í deildinni,“ sagði Ásthildur Helgadóttir , sérfræðingur í Pepsi Max mörkum kvenna. „Þetta var geggjaður viðsnúningur hjá Eyjakonum eftir afhroðið í síðustu umferð. Við erum farin að átta okkur á því hvaða kröfur maður getur sett á þetta ÍBV-lið. Á góðum degi eru þær geggjaðar,“ sagði Mist og Ásthildur bætti við: „Talandi um út í Eyjum,“ sagði Ásthildur. „Tímabilið út í Portúgal byrjar í september þannig að mögulega getur Cloé Lacasse náð einum eða tveimur leikjum í viðbót,“ sagði Mist. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun Pepsi marka kvenna um ÍBV-liðið og Cloé Lacasse.Klippa: Pepsi Max mörk kvenna: Lífið í Eyjum eftir Cloé Lacasse
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 3-2 | Eyjakonur lyftu sér úr fallsætinu ÍBV vann sinn fyrsta sigur í síðustu fjórum leikjum og er komið upp um miðja deild. 23. júlí 2019 20:45 Cloé Lacasse gengin til liðs við Benfica Cloé Lacasse hefur samið við portúgalska félagið Benfica og mun því yfirgefa ÍBV. Lacasse greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. 19. júlí 2019 11:35 Cloé á förum frá ÍBV Staða Eyjakvenna gæti versnað enn frekar ef markahæsti leikmaður liðsins færir sig um set. 17. júlí 2019 17:09 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 3-2 | Eyjakonur lyftu sér úr fallsætinu ÍBV vann sinn fyrsta sigur í síðustu fjórum leikjum og er komið upp um miðja deild. 23. júlí 2019 20:45
Cloé Lacasse gengin til liðs við Benfica Cloé Lacasse hefur samið við portúgalska félagið Benfica og mun því yfirgefa ÍBV. Lacasse greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. 19. júlí 2019 11:35
Cloé á förum frá ÍBV Staða Eyjakvenna gæti versnað enn frekar ef markahæsti leikmaður liðsins færir sig um set. 17. júlí 2019 17:09