Vopnaðir menn dulbúnir sem lögregla sluppu með 750 kíló af gulli Eiður Þór Árnason skrifar 26. júlí 2019 10:20 Pallbíl mannana sem notaður var í ráninu og síðar yfirgefinn í nálægu hverfi. Vísir/AP Vopnaðir menn stálu 750 kílóum af gulli á Guarulhos flugvellinum í São Paulo í Brasilíu í gær. Gullið er talið vera að andvirði tæpra 3,7 milljarða íslenskra króna á gengi dagsins. Hinir grunuðu komu á flugvöllinn dulbúnir sem lögregluþjónar og voru tveir starfsmenn flugvallarins teknir í gíslingu að sögn lögreglu. Gullinu var ætlað að fara til borganna New York og Zurich. Pallbíll mannanna var sömuleiðis dulbúinn sem lögreglubifreið á vegum brasilísku alríkislögreglunnar. Einnig hafa borist fregnir af því að hinir grunuðu hafi rænt fjölskyldu hátt setts starfsmanns á flugvellinum á miðvikudag í þeim tilgangi að nálgast upplýsingar um gullsendinguna sem var á leið í gegnum flugvöllinn. Myndefni úr öryggismyndavélum bendir til þess að um fjóra menn hafi verið að ræða og að minnst einn þeirra hafi verið með riffill. Talsmaður Guarulhos flugvallarins sagði að enginn hafi slasast í atvikinu en tjáði sig annars ekki um gíslatökuna. Brasilía Tengdar fréttir Stálu úr vösum ferðamanna við Gullfoss og Geysi Erlent þjófapar hefur herjað á ferðamenn í uppsveitum Árnessýslu að undanförnu og stolið töluverðum fjármunum. Fólkið kom hingað sem ferðamenn en þau voru handtekin vegna málsins. 30. maí 2019 11:45 Handtekinn eftir vopnað rán í Firði Hótaði afgreiðslukonu með hnífi. 12. apríl 2019 12:20 Ekki í gæsluvarðhald eftir vopnað rán og innrás á heimili Landsréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þar sem gæsluvarðhaldskröfu á hendur manni, sem rændi meðal annars bensínstöð og ógnaði lögreglumönnum með hnífi, var hafnað. 4. maí 2019 12:43 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Fleiri fréttir Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Sjá meira
Vopnaðir menn stálu 750 kílóum af gulli á Guarulhos flugvellinum í São Paulo í Brasilíu í gær. Gullið er talið vera að andvirði tæpra 3,7 milljarða íslenskra króna á gengi dagsins. Hinir grunuðu komu á flugvöllinn dulbúnir sem lögregluþjónar og voru tveir starfsmenn flugvallarins teknir í gíslingu að sögn lögreglu. Gullinu var ætlað að fara til borganna New York og Zurich. Pallbíll mannanna var sömuleiðis dulbúinn sem lögreglubifreið á vegum brasilísku alríkislögreglunnar. Einnig hafa borist fregnir af því að hinir grunuðu hafi rænt fjölskyldu hátt setts starfsmanns á flugvellinum á miðvikudag í þeim tilgangi að nálgast upplýsingar um gullsendinguna sem var á leið í gegnum flugvöllinn. Myndefni úr öryggismyndavélum bendir til þess að um fjóra menn hafi verið að ræða og að minnst einn þeirra hafi verið með riffill. Talsmaður Guarulhos flugvallarins sagði að enginn hafi slasast í atvikinu en tjáði sig annars ekki um gíslatökuna.
Brasilía Tengdar fréttir Stálu úr vösum ferðamanna við Gullfoss og Geysi Erlent þjófapar hefur herjað á ferðamenn í uppsveitum Árnessýslu að undanförnu og stolið töluverðum fjármunum. Fólkið kom hingað sem ferðamenn en þau voru handtekin vegna málsins. 30. maí 2019 11:45 Handtekinn eftir vopnað rán í Firði Hótaði afgreiðslukonu með hnífi. 12. apríl 2019 12:20 Ekki í gæsluvarðhald eftir vopnað rán og innrás á heimili Landsréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þar sem gæsluvarðhaldskröfu á hendur manni, sem rændi meðal annars bensínstöð og ógnaði lögreglumönnum með hnífi, var hafnað. 4. maí 2019 12:43 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Fleiri fréttir Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Sjá meira
Stálu úr vösum ferðamanna við Gullfoss og Geysi Erlent þjófapar hefur herjað á ferðamenn í uppsveitum Árnessýslu að undanförnu og stolið töluverðum fjármunum. Fólkið kom hingað sem ferðamenn en þau voru handtekin vegna málsins. 30. maí 2019 11:45
Ekki í gæsluvarðhald eftir vopnað rán og innrás á heimili Landsréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þar sem gæsluvarðhaldskröfu á hendur manni, sem rændi meðal annars bensínstöð og ógnaði lögreglumönnum með hnífi, var hafnað. 4. maí 2019 12:43
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“