Fimm flugslys á síðustu tveimur mánuðum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 26. júlí 2019 18:30 Fimm flugslys hafa orðið hér á landi það sem af er ári. Til viðbótar eru sjö önnur alvarleg atvik til rannsóknar hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Samskiptastjóri samgöngustofu segir atvikaskráningu nýtta til að auka enn frekar flugöryggi hér á landi. Lögreglan á Suðurlandi fékk á sjötta tímanum í gær tilkynningu um að lítil einshreyfils flugvél hafi hlekkst á í lendingu á Haukadalsflugvelli á Rangárvöllum. Við lendinguna snerist vélin og stöðvaðist á hvolfi. Flugmaðurinn var einn í vélinni og varð ekki meint af samkvæmt upplýsingum. Það sem af er ári hefur Rannsóknarnefnd samgönguslysa fengið þrjátíu atvikatilkynningar tengdum flugi á sitt borð. Átján þeirra eru minniháttar og verða ekki rannsökuð frekar en hin tólf eru öll skráð alvarleg. Þar af eru fimm þeirra flugslys sem öll hafa orðið á síðustu tveimur mánuðum.Óvarlegt að draga ályktanir nú Samskiptastjóri Samgöngustofu segir óvarlegt að draga of miklar ályktanir af þróuninni á stuttum tíma um hvað valdi þessari þróun eins og staðan sé í dag. „Flugveður hefur verið afskaplega hagfellt í sumar og það sem af er þessu ári og svo er það líka þannig að í fluginu að fólk hefur mikið verið hvatt til þess að tilkynna um atvik sem að verða, sem að geta verið stór og smá. Atvikaskráning er nýtt í gagnaöflun hjá Samgöngustofu til þess að læra af þessum atvikum og til að auka enn þá frekar öryggi í flugi sem nú þegar er mikið og hefur verið lengi, segir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu. Fréttir af flugi Samgönguslys Tengdar fréttir Flugvél hvolfdi við lendingu í Haukadal Flugmaðurinn var einn í vélinni en varð ekki meint af. 26. júlí 2019 10:06 Rannsókn á flugslysinu við Múlakot miðar vel Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að rannsókn á flugslysinu sem varð við Múlakot fyrr í mánuðinum miði mjög vel. 18. júní 2019 12:04 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Sjá meira
Fimm flugslys hafa orðið hér á landi það sem af er ári. Til viðbótar eru sjö önnur alvarleg atvik til rannsóknar hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Samskiptastjóri samgöngustofu segir atvikaskráningu nýtta til að auka enn frekar flugöryggi hér á landi. Lögreglan á Suðurlandi fékk á sjötta tímanum í gær tilkynningu um að lítil einshreyfils flugvél hafi hlekkst á í lendingu á Haukadalsflugvelli á Rangárvöllum. Við lendinguna snerist vélin og stöðvaðist á hvolfi. Flugmaðurinn var einn í vélinni og varð ekki meint af samkvæmt upplýsingum. Það sem af er ári hefur Rannsóknarnefnd samgönguslysa fengið þrjátíu atvikatilkynningar tengdum flugi á sitt borð. Átján þeirra eru minniháttar og verða ekki rannsökuð frekar en hin tólf eru öll skráð alvarleg. Þar af eru fimm þeirra flugslys sem öll hafa orðið á síðustu tveimur mánuðum.Óvarlegt að draga ályktanir nú Samskiptastjóri Samgöngustofu segir óvarlegt að draga of miklar ályktanir af þróuninni á stuttum tíma um hvað valdi þessari þróun eins og staðan sé í dag. „Flugveður hefur verið afskaplega hagfellt í sumar og það sem af er þessu ári og svo er það líka þannig að í fluginu að fólk hefur mikið verið hvatt til þess að tilkynna um atvik sem að verða, sem að geta verið stór og smá. Atvikaskráning er nýtt í gagnaöflun hjá Samgöngustofu til þess að læra af þessum atvikum og til að auka enn þá frekar öryggi í flugi sem nú þegar er mikið og hefur verið lengi, segir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu.
Fréttir af flugi Samgönguslys Tengdar fréttir Flugvél hvolfdi við lendingu í Haukadal Flugmaðurinn var einn í vélinni en varð ekki meint af. 26. júlí 2019 10:06 Rannsókn á flugslysinu við Múlakot miðar vel Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að rannsókn á flugslysinu sem varð við Múlakot fyrr í mánuðinum miði mjög vel. 18. júní 2019 12:04 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Sjá meira
Flugvél hvolfdi við lendingu í Haukadal Flugmaðurinn var einn í vélinni en varð ekki meint af. 26. júlí 2019 10:06
Rannsókn á flugslysinu við Múlakot miðar vel Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að rannsókn á flugslysinu sem varð við Múlakot fyrr í mánuðinum miði mjög vel. 18. júní 2019 12:04