Fyrsta konan til að troða oftar en einu sinni í Stjörnuleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2019 14:00 Brittney Griner. Getty/Ethan Miller Stjörnuleikur WNBA-deildarinnar í körfubolta fór fram um helgina og ólíkt Stjörnuleik karla þá er mikið um troðslur hjá konunum. Ein kona ákvað að breyta því í ár. Brittney Griner hjá Phoenix Mercury hefur troðið áður í leik í WNBA-deildinni en hún bauð upp á smá troðslusýningu í Stjörnuleiknum í ár. Griner varð nefnilega fyrsta konan í sögu Stjörnuleiksins sem nær að troða boltanum oftar en einu sinni í sama leiknum. Hún tróð boltanum á endanum þrisvar sinnum í leiknum.Brittney Griner is the first player in WNBA history to have multiple dunks in a #WNBAAllStar game pic.twitter.com/yqpsqvzmVs — SportsCenter (@SportsCenter) July 27, 2019Brittney Griner var komið í mikið stuð eftir fyrstu tvær troðslurnar og síðasta troðsla hennar var tveggja handa auk þess að hún hékk í hringnum á eftir. Það er eitthvað sem menn sjá ekki á hverjum degi í kvennakörfuboltanum.Just leave this on loop for the rest of the day!#WNBAAllStarpic.twitter.com/FPeqR6UbCT — Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 27, 2019 Brittney Griner var með 16 stig, 9 fráköst og 3 troðslur í þessum leik. Griner er orðin 28 ára gömul en hún er 206 sentímetrar á hæð og 93 kíló. Hún kom inn í WNBA-deildina árið 2013 og hefur alltaf spilað með Phoenix Mercury. Besti leikmaður Stjörnuleiksins var hins vegar valin Erica Wheeler sem skoraði 25 stig í leiknum þar af setti hún niður sjö þriggja stiga körfur. Það var mikið um dýrðir í Las Vegas þar sem leikurinn fór fram. Mikla athygli vakti að Kobe Bryant mætti á leikinn ásamt dóttur sinni sem ætlar sér einnig mikið í körfuboltanum.The size. The athleticism. The power. pic.twitter.com/33FRCaNyXX — Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 27, 2019What a performance from @brittneygriner! 16 PTS 9 REBS 3 DUNKS#WNBAAllStarpic.twitter.com/wTyeggzf2B — Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 27, 2019BG’s turning Vegas into Dunk City! pic.twitter.com/wCBAxeCRsn — Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 27, 2019 NBA Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Sjá meira
Stjörnuleikur WNBA-deildarinnar í körfubolta fór fram um helgina og ólíkt Stjörnuleik karla þá er mikið um troðslur hjá konunum. Ein kona ákvað að breyta því í ár. Brittney Griner hjá Phoenix Mercury hefur troðið áður í leik í WNBA-deildinni en hún bauð upp á smá troðslusýningu í Stjörnuleiknum í ár. Griner varð nefnilega fyrsta konan í sögu Stjörnuleiksins sem nær að troða boltanum oftar en einu sinni í sama leiknum. Hún tróð boltanum á endanum þrisvar sinnum í leiknum.Brittney Griner is the first player in WNBA history to have multiple dunks in a #WNBAAllStar game pic.twitter.com/yqpsqvzmVs — SportsCenter (@SportsCenter) July 27, 2019Brittney Griner var komið í mikið stuð eftir fyrstu tvær troðslurnar og síðasta troðsla hennar var tveggja handa auk þess að hún hékk í hringnum á eftir. Það er eitthvað sem menn sjá ekki á hverjum degi í kvennakörfuboltanum.Just leave this on loop for the rest of the day!#WNBAAllStarpic.twitter.com/FPeqR6UbCT — Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 27, 2019 Brittney Griner var með 16 stig, 9 fráköst og 3 troðslur í þessum leik. Griner er orðin 28 ára gömul en hún er 206 sentímetrar á hæð og 93 kíló. Hún kom inn í WNBA-deildina árið 2013 og hefur alltaf spilað með Phoenix Mercury. Besti leikmaður Stjörnuleiksins var hins vegar valin Erica Wheeler sem skoraði 25 stig í leiknum þar af setti hún niður sjö þriggja stiga körfur. Það var mikið um dýrðir í Las Vegas þar sem leikurinn fór fram. Mikla athygli vakti að Kobe Bryant mætti á leikinn ásamt dóttur sinni sem ætlar sér einnig mikið í körfuboltanum.The size. The athleticism. The power. pic.twitter.com/33FRCaNyXX — Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 27, 2019What a performance from @brittneygriner! 16 PTS 9 REBS 3 DUNKS#WNBAAllStarpic.twitter.com/wTyeggzf2B — Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 27, 2019BG’s turning Vegas into Dunk City! pic.twitter.com/wCBAxeCRsn — Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 27, 2019
NBA Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Sjá meira