Fordómafull tíst send út í nafni Jessicu Alba Sylvía Hall skrifar 29. júlí 2019 08:58 Jessica Alba. Vísir/Getty Leikkonan Jessica Alba varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að óprúttinn aðili komst inn á Twitter-aðgang hennar. Aðdáendur leikkonunnar fóru allt í einu að verða varir við tíst sem voru ekki í takt við fyrri færslur leikkonunnar, sem hingað til hafa snúið að daglegu lífi hennar og verið í jákvæðari kantinum. Í einni færslu var því haldið fram að Þýskaland nasismans hafi „ekki gert neitt rangt“ og síðar var spjótunum beint að fötluðum og samkynhneigðum á niðrandi hátt. Þá var einnig skrifað að Bush væri ekki ábyrgur fyrir hryðjuverkaárásunum þann 9. september 2001 þar sem það væri fötluðum og samkynhneigðum einstaklingum að kenna.JESSICA ALBA GETTING HACKED IS THE MOST UNPRECEDENTED EVENT OF 2019 pic.twitter.com/LvilxNNWD0 — im baby (@Hegg99) July 28, 2019Jessica Alba did not carry the entire Fantastic Four franchise on her back to get hacked in her sleep while she was just trying to sell us multi-vitamins pic.twitter.com/uW9difW3hh — Blake (@TheBlakeBagu) July 28, 2019 Þá var kallað eftir því að rapparinn YNW Melly yrði sleppt úr fangelsi en hann var dæmdur fyrir morð tveggja vina sinna fyrr á árinu, aðeins 19 ára gamall. Var í því samhengi notað neikvætt orð um þá sem eru dökkir á hörund. Færslunum hefur nú verið eytt af síðu leikkonunnar. Hvorki hún né fjölmiðlafulltrúar hennar hafa tjáð sig um færslurnar sem stendur. Hollywood Samfélagsmiðlar Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fleiri fréttir Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Sjá meira
Leikkonan Jessica Alba varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að óprúttinn aðili komst inn á Twitter-aðgang hennar. Aðdáendur leikkonunnar fóru allt í einu að verða varir við tíst sem voru ekki í takt við fyrri færslur leikkonunnar, sem hingað til hafa snúið að daglegu lífi hennar og verið í jákvæðari kantinum. Í einni færslu var því haldið fram að Þýskaland nasismans hafi „ekki gert neitt rangt“ og síðar var spjótunum beint að fötluðum og samkynhneigðum á niðrandi hátt. Þá var einnig skrifað að Bush væri ekki ábyrgur fyrir hryðjuverkaárásunum þann 9. september 2001 þar sem það væri fötluðum og samkynhneigðum einstaklingum að kenna.JESSICA ALBA GETTING HACKED IS THE MOST UNPRECEDENTED EVENT OF 2019 pic.twitter.com/LvilxNNWD0 — im baby (@Hegg99) July 28, 2019Jessica Alba did not carry the entire Fantastic Four franchise on her back to get hacked in her sleep while she was just trying to sell us multi-vitamins pic.twitter.com/uW9difW3hh — Blake (@TheBlakeBagu) July 28, 2019 Þá var kallað eftir því að rapparinn YNW Melly yrði sleppt úr fangelsi en hann var dæmdur fyrir morð tveggja vina sinna fyrr á árinu, aðeins 19 ára gamall. Var í því samhengi notað neikvætt orð um þá sem eru dökkir á hörund. Færslunum hefur nú verið eytt af síðu leikkonunnar. Hvorki hún né fjölmiðlafulltrúar hennar hafa tjáð sig um færslurnar sem stendur.
Hollywood Samfélagsmiðlar Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fleiri fréttir Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Sjá meira