Líkja því að ná Kawhi Leonard við það þegar Saddam Hussein var handtekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2019 10:30 Kawhi Leonard. Getty/Gregory Shamus Los Angeles Clippers gerir sig líklegt til að vinna NBA-titilinn í körfubolta á næstu leiktíð eftir að félaginu tókst að semja við hinn magnaða Kawhi Leonard. Kawhi Leonard valdi Clippers liðið frekar en að fara til stóru nágranna þeirra í Los Angeles Lakers sem voru líka á eftir honum. Clippers hélt vel á sínum málum í eltingarleiknum við Kawhi Leonard og tryggði sér síðan undirskrift hans þegar liðið fékk til sín góðvin hans Paul George í leikmannaskiptum við Oklahoma City Thunder. NBA aðdáendur geta örugglega flestir verið sammála um að Los Angeles Clippers sé sigurvegari leikmannamarkaðsins í sumar en margir þeirra setja jafnframt spurningarmerki við framsetningu Los Angeles Clippers á undirritun Kawhi Leonard sem sjá má hér fyrir neðan.Clippers compare signing Kawhi Leonard to capturing Saddam Hussein: https://t.co/4y8kLd1H7Bpic.twitter.com/Jv60JQsMQ1 — NY Daily News Sports (@NYDNSports) July 10, 2019 Einhver sniðugur á samfélagsmiðladeild Los Angeles Clippers ákvað að líkja því að ná samningum við Kawhi Leonard við það þegar Saddam Hussein var handtekinn. Saddam Hussein var forseti Íraks frá 1979 fram að árás Bandaríkjamanna inn í landið 2003. Hann var handtekinn af herliði Bandamanna 13. desember 2003 og dæmdur til dauða 5. nóvember 2006 fyrir fyrir fjöldamorð á 148 íröskum Sjíamúslimum. Hussein var alræmdur fyrir harðstjórn sína og hrottaskap gegn andófsmönnum.Ladies and gentlemen, we got him. pic.twitter.com/fQbSnQZVBj — LA Clippers (@LAClippers) July 10, 2019Það var vissulega stór stund fyrir Bandaríkjamenn að ná í skottið á Saddam Hussein og með því gerbreyttist Íraksstríðið. Los Angeles Clippers hefur líka mögulega gerbreytt NBA-deildinni með því að næla í einn allra besta leikmann deildarinnar og ekki síst leikmann sem er þekktur fyrir að spila hvað best í sjálfri úrslitakeppninni.pic.twitter.com/4qYtTTmSHr — LA Clippers (@LAClippers) July 10, 2019 NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Los Angeles Clippers gerir sig líklegt til að vinna NBA-titilinn í körfubolta á næstu leiktíð eftir að félaginu tókst að semja við hinn magnaða Kawhi Leonard. Kawhi Leonard valdi Clippers liðið frekar en að fara til stóru nágranna þeirra í Los Angeles Lakers sem voru líka á eftir honum. Clippers hélt vel á sínum málum í eltingarleiknum við Kawhi Leonard og tryggði sér síðan undirskrift hans þegar liðið fékk til sín góðvin hans Paul George í leikmannaskiptum við Oklahoma City Thunder. NBA aðdáendur geta örugglega flestir verið sammála um að Los Angeles Clippers sé sigurvegari leikmannamarkaðsins í sumar en margir þeirra setja jafnframt spurningarmerki við framsetningu Los Angeles Clippers á undirritun Kawhi Leonard sem sjá má hér fyrir neðan.Clippers compare signing Kawhi Leonard to capturing Saddam Hussein: https://t.co/4y8kLd1H7Bpic.twitter.com/Jv60JQsMQ1 — NY Daily News Sports (@NYDNSports) July 10, 2019 Einhver sniðugur á samfélagsmiðladeild Los Angeles Clippers ákvað að líkja því að ná samningum við Kawhi Leonard við það þegar Saddam Hussein var handtekinn. Saddam Hussein var forseti Íraks frá 1979 fram að árás Bandaríkjamanna inn í landið 2003. Hann var handtekinn af herliði Bandamanna 13. desember 2003 og dæmdur til dauða 5. nóvember 2006 fyrir fyrir fjöldamorð á 148 íröskum Sjíamúslimum. Hussein var alræmdur fyrir harðstjórn sína og hrottaskap gegn andófsmönnum.Ladies and gentlemen, we got him. pic.twitter.com/fQbSnQZVBj — LA Clippers (@LAClippers) July 10, 2019Það var vissulega stór stund fyrir Bandaríkjamenn að ná í skottið á Saddam Hussein og með því gerbreyttist Íraksstríðið. Los Angeles Clippers hefur líka mögulega gerbreytt NBA-deildinni með því að næla í einn allra besta leikmann deildarinnar og ekki síst leikmann sem er þekktur fyrir að spila hvað best í sjálfri úrslitakeppninni.pic.twitter.com/4qYtTTmSHr — LA Clippers (@LAClippers) July 10, 2019
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira