Arnhildur Anna í GYM: Kraftlyftingar, morgunmatur og skemmtileg saga af lyfjaprófi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. júlí 2019 11:47 Í síðasta þætti af GYM heimsótti Birna María kraftlyftingakonuna og félags- og förðunarfræðinginn Arnhildi Önnu Árnadóttur. Ræddu þær stöllur um heima og geima og elduðu meðal annars morgunmat saman. Arnhildur segir meðal annars frá ástæðunum sem lágu að baki því að hún fór að æfa kraftlyftingar. Meðal þess var löngunin til þess að halda sér í formi og fyrirmynd í formi móður hennar. Síðan hún hóf að leggja stund á lyftingarnar hefur hún keppt á stórum mótum og slegið ýmis met, enda mikill kraftur í henni. „Svo einhvern veginn byrjaði boltinn bara að rúlla, það kom bara fyrsta kraftlyftingamótið,“ en Arnhildur segir það hafa gengið „ógeðslega vel.“ Arnhildur segir einnig skemmtilega sögu af því þegar hún var tekin í lyfjapróf og eftirlitskona sem fylgdi henni í prófið fylgdist grannt með henni á meðan hún skilaði af sér sýni sem hægt væri að nota til þess að skera úr um að Arnhildur væri ekki að neyta lyfja. Arnhildur og Birna María elduðu þá morgunmat saman en morgunmatur Arnhildar samanstendur af þremur eggjum, hafragraut og banana. Staðgóður og hollur morgunverður þar á ferðinni. Innslagið úr GYM má sjá hér að ofan.GYM eru sýndir á sunnudagskvöldum á Stöð 2 og eru aðgengilegir hvenær sem er á Stöð 2 Maraþon. Aflraunir GYM Tengdar fréttir GYM: Fríköfun með Heiðari Loga Brimbrettakappinn, yoga-kennarinn og ævintýramaðurinn Heiðar Logi var gestur í síðasta þætti af GYM á Stöð 2. 3. júlí 2019 15:00 Kristófer: Gott gigg að vera atvinnumaður á Íslandi Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox segir að sér hafi leiðst í atvinnumennsku í Frakklandi og því hafi hann ákveðið að koma aftur heim í KR. 12. júní 2019 13:30 Aníta: Kominn tími á að hlaupa á undir tveimur mínútum Aníta Hinriksdóttir stefnir á að hlaupa 800 metrana á undir tveimur mínútum og vill fara aftur á Ólympíuleika. 18. júní 2019 13:00 Kristófer Acox segist ekki vera spaði: „Ég er bara saklaus mömmustrákur“ Kristófer Acox var gestur Birnu Maríu í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar af GYM, sem sýndir verða á Stöð 2 í sumar. 11. júní 2019 14:00 Fljótasti maður Íslands: Fimm ár að bæta sig um eina sekúndu Spretthlauparinn og tónlistarmaðurinn Ari Bragi Kárason var í íþróttaþættinum GYM á Stöð 2 í gær þar sem víða var komið við sögu. 24. júní 2019 13:30 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sjá meira
Í síðasta þætti af GYM heimsótti Birna María kraftlyftingakonuna og félags- og förðunarfræðinginn Arnhildi Önnu Árnadóttur. Ræddu þær stöllur um heima og geima og elduðu meðal annars morgunmat saman. Arnhildur segir meðal annars frá ástæðunum sem lágu að baki því að hún fór að æfa kraftlyftingar. Meðal þess var löngunin til þess að halda sér í formi og fyrirmynd í formi móður hennar. Síðan hún hóf að leggja stund á lyftingarnar hefur hún keppt á stórum mótum og slegið ýmis met, enda mikill kraftur í henni. „Svo einhvern veginn byrjaði boltinn bara að rúlla, það kom bara fyrsta kraftlyftingamótið,“ en Arnhildur segir það hafa gengið „ógeðslega vel.“ Arnhildur segir einnig skemmtilega sögu af því þegar hún var tekin í lyfjapróf og eftirlitskona sem fylgdi henni í prófið fylgdist grannt með henni á meðan hún skilaði af sér sýni sem hægt væri að nota til þess að skera úr um að Arnhildur væri ekki að neyta lyfja. Arnhildur og Birna María elduðu þá morgunmat saman en morgunmatur Arnhildar samanstendur af þremur eggjum, hafragraut og banana. Staðgóður og hollur morgunverður þar á ferðinni. Innslagið úr GYM má sjá hér að ofan.GYM eru sýndir á sunnudagskvöldum á Stöð 2 og eru aðgengilegir hvenær sem er á Stöð 2 Maraþon.
Aflraunir GYM Tengdar fréttir GYM: Fríköfun með Heiðari Loga Brimbrettakappinn, yoga-kennarinn og ævintýramaðurinn Heiðar Logi var gestur í síðasta þætti af GYM á Stöð 2. 3. júlí 2019 15:00 Kristófer: Gott gigg að vera atvinnumaður á Íslandi Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox segir að sér hafi leiðst í atvinnumennsku í Frakklandi og því hafi hann ákveðið að koma aftur heim í KR. 12. júní 2019 13:30 Aníta: Kominn tími á að hlaupa á undir tveimur mínútum Aníta Hinriksdóttir stefnir á að hlaupa 800 metrana á undir tveimur mínútum og vill fara aftur á Ólympíuleika. 18. júní 2019 13:00 Kristófer Acox segist ekki vera spaði: „Ég er bara saklaus mömmustrákur“ Kristófer Acox var gestur Birnu Maríu í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar af GYM, sem sýndir verða á Stöð 2 í sumar. 11. júní 2019 14:00 Fljótasti maður Íslands: Fimm ár að bæta sig um eina sekúndu Spretthlauparinn og tónlistarmaðurinn Ari Bragi Kárason var í íþróttaþættinum GYM á Stöð 2 í gær þar sem víða var komið við sögu. 24. júní 2019 13:30 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sjá meira
GYM: Fríköfun með Heiðari Loga Brimbrettakappinn, yoga-kennarinn og ævintýramaðurinn Heiðar Logi var gestur í síðasta þætti af GYM á Stöð 2. 3. júlí 2019 15:00
Kristófer: Gott gigg að vera atvinnumaður á Íslandi Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox segir að sér hafi leiðst í atvinnumennsku í Frakklandi og því hafi hann ákveðið að koma aftur heim í KR. 12. júní 2019 13:30
Aníta: Kominn tími á að hlaupa á undir tveimur mínútum Aníta Hinriksdóttir stefnir á að hlaupa 800 metrana á undir tveimur mínútum og vill fara aftur á Ólympíuleika. 18. júní 2019 13:00
Kristófer Acox segist ekki vera spaði: „Ég er bara saklaus mömmustrákur“ Kristófer Acox var gestur Birnu Maríu í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar af GYM, sem sýndir verða á Stöð 2 í sumar. 11. júní 2019 14:00
Fljótasti maður Íslands: Fimm ár að bæta sig um eina sekúndu Spretthlauparinn og tónlistarmaðurinn Ari Bragi Kárason var í íþróttaþættinum GYM á Stöð 2 í gær þar sem víða var komið við sögu. 24. júní 2019 13:30