NFL stjarna hoppaði yfir illvíg naut í Pamplona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2019 23:30 Josh Norman er mikil týpa. Getty/Will Newton Josh Norman er stórstjarna í ameríska fótboltanum enda hefur hann verið í hópi bestu varnarmanna deildarinnar síðustu ár. Josh Norman spilar með liði Washington Redskins eftir að hafa gert fimm ára samning árið 2016 sem skilaði honum 75 milljón dollara eða 9,4 milljarða íslenskra króna. Forráðamenn Washington Redskins eru því að borga honum marga milljarða fyrir næstu ár og mega ekki við því að hann meiðist. NFL-tímabilið hefst í september og það styttist nú í það að leikmenn þurfi að mæta aftur til æfinga. Þess vegna vakti hegðun Josh Norman í nautaati í Pamplona á Spáni talsverða athygli í bandarískum fjölmiðlum. ESPN birti þetta myndband hér fyrir neðan.Redskins CB Josh Norman is out here JUMPING OVER bulls in Pamplona pic.twitter.com/QzZhg02Any — ESPN (@espn) July 11, 2019Josh Norman spilar sem bakvörður (cornerback) í vörn Washington Redskins en hans verkefni er vanalega að dekka besta útherjann í liði mótherjanna. Hann þarf þá að vera eins og skuggi útherjans sem hann valdar og þarf því að búa yfir miklum hraða og sprengikrafti. Norman sýndi þennan hraða og sprengikraft í nautaatinu í Pamplona með því að leika sér að stökkva yfir illvíg naut eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir ofan. Josh Norman er ekki aðeins í hættu á að meiða sig illa við þessa iðju sína en heldur er hann hreinlega í lífshættu enda ekkert grín að fá hornin í sig. NFL Spánn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Sjá meira
Josh Norman er stórstjarna í ameríska fótboltanum enda hefur hann verið í hópi bestu varnarmanna deildarinnar síðustu ár. Josh Norman spilar með liði Washington Redskins eftir að hafa gert fimm ára samning árið 2016 sem skilaði honum 75 milljón dollara eða 9,4 milljarða íslenskra króna. Forráðamenn Washington Redskins eru því að borga honum marga milljarða fyrir næstu ár og mega ekki við því að hann meiðist. NFL-tímabilið hefst í september og það styttist nú í það að leikmenn þurfi að mæta aftur til æfinga. Þess vegna vakti hegðun Josh Norman í nautaati í Pamplona á Spáni talsverða athygli í bandarískum fjölmiðlum. ESPN birti þetta myndband hér fyrir neðan.Redskins CB Josh Norman is out here JUMPING OVER bulls in Pamplona pic.twitter.com/QzZhg02Any — ESPN (@espn) July 11, 2019Josh Norman spilar sem bakvörður (cornerback) í vörn Washington Redskins en hans verkefni er vanalega að dekka besta útherjann í liði mótherjanna. Hann þarf þá að vera eins og skuggi útherjans sem hann valdar og þarf því að búa yfir miklum hraða og sprengikrafti. Norman sýndi þennan hraða og sprengikraft í nautaatinu í Pamplona með því að leika sér að stökkva yfir illvíg naut eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir ofan. Josh Norman er ekki aðeins í hættu á að meiða sig illa við þessa iðju sína en heldur er hann hreinlega í lífshættu enda ekkert grín að fá hornin í sig.
NFL Spánn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Sjá meira